Saga - 1970, Blaðsíða 241
PETER ADLER ALBERTI
239
hann í einelti.28 Honum hrakaði að heilsu í fangelsinu í
Horsens, og í ágúst árið 1912 varð því að flytja hann til
vistar í Vridsloselille. Þegar honum var ekið til Vridslöse,
Var farið um Sórey og fram hjá minnisvarðanum, sem
bændur höfðu reist leiðtoga sínum Christian Carl Alberti.
Sagan segir, að er ekið var fram hjá styttunni, hafi son-
Urinn horft út um vagngluggann hinum megin, Alberti
leyndist öðrum til fyrirmyndar um hegðun og framkomu.
Sat hann, segir Helgi Hjörvar, prjónaði sokka og lærði
sPænsku.29 Hinn 14. ágúst 1917 hlaut hann náðun þess,
er hann átti eftir refsivistar, og settist þá aftur að í Kaup-
niannahöfn. Vann hann fyrir sér í skrifstofum hér og þar,
en lét sem minnst fyrir sér fara. Það, sem hann átti eftir
°lifað, bjó hann í gamla bænum í Kaupmannahöfn, en var
itið úti við, og þegar hann gekk út, lagði hann yfirleitt
leið
sma um sömu strætin nærliggjandi.30 Það er haft
eftir kunningja Albertis, Asger Karstensen, sem síðar varð
einn af stofnendum fhaldsflokksins danska (Det konserva-
1Ve Folkeparti), en hann hitti Alberti stundum á þessum
arum> að lítt hafi stoðað að spyrja Alberti um liðna tíð.
111 sögn hefur þó geymzt frá þessum árum, en þá heim-
s°tti Alberti hinn gamla samherja sinn, vin og leiðtoga
' Christensen og bað hann fyrirgefningar. Sagan segir,
Christerisen hafi sagt í dyrunum: Nei, ég þekki þig
e_ki, Alberti“. Sjálfur neitaði Christensen, að þetta væri
leH, og kvaðst vissulega hafa fyrirgefið Alberti.
1 allsleysi koma hvatir manna oft fram eins og af þeim
Se alll'i hulu svipt. Og svo var um Peter Adler Alberti. Síð-
JStu ai'in lét hann engin veðhlaup fram hjá sér fara, en
y Sdist nieð þeim af ákefð ástríðuspilamannsins. En meira
^at ^inn fyrri milljónamæringur ekki látið eftir áhættu-
gróðafíkn sinni en tvær krónur í hvert skipti.31
p rIaustið 1930 komst J. C. Christensen svo að orði í við-
1 við blaðamanninn P. Hansen frá Berlingske Tidende:
ííeJ0ltor slíal vi altid domme, — við har alie Overbæren-
e behov . . . jeg har det ogsaa . . . og saa har den Mand