Saga - 1970, Blaðsíða 224
222
JÓN SIGURÐSSON
Heimastjórnarmenn náðu ekki upp í nefið á sér fyTir
reiði og veittust harðlega að Uppkastsfjendum fyrir vik-
ið og þá ekki sízt að blaðinu Ingólfi, sem gaf miðann
út.2 Lögrétta, blað Heimastjórnarmanna, segir: „Það el'
þjóðarsmán, að til skuli vera í landinu þau lubbamenni, el
taka sér í hendur eins ódrengileg vopn og þessi eru . • •
Fyrr um sumarið höfðu blöðin tekið að birta ávæning
málum Albertis og notuðu þau Hannesi Hafstein og mönn'
um hans til áfellis, nefndu hann m. a. „auðsveipan Ixri'
svein langófyrirleitnasta náunga“ Vinstristj órnarinnai'
dönsku. Sem dæmi um það, hvílíku höggi hér varð komið
á Hannes Hafstein, má nefna, að er fréttin barst út um
bæinn, hljóp dóttir hans skelfingu lostin heim og spurði
móður sína með grátstafinn í kverkunum, hvort búið væri
að setja „pabba“ í fangelsi.4 í Kosningablaðinu svonefnda,
sem gefið var út fyrir þessar kosningar, segir: „Hin
svaðalega stórglæpahrylling Albertis slær nístingsköldum
óhug á menn hér heima“,5 og sýna þessi orð, með hverjum
þunga dynkurinn heyrðist hér á landi. Þessi fregn kom sem
olía á eld einhvers æsilegasta kosningaslags, sem háður
hefur verið hér á landi, og gengu þær sögur nú ljósum
logum, að Hannes Hafstein hefði heldur en ekki notið síns
hluta af milljónunum, sem Alberti stal. Hér verður raunar
að hafa í huga, að mótbyrinn gegn Hannesi og Uppkast-
inu var þegar mikill og þungur, svo sem fram kom í kosn-
ingaför Hannesar um landið fyrir kosningarnar, og höfðu
margir fyrri stuðningsmenn hans snúið við honum ba^1-
Sverrir Ki’istjánsson segir, að Alberti hafi verið „fyrS^a
kosningabomban, sem um getur í sögu íslenzkra alþiuglS'
kosninga“.c
Daginn fyrir kosningarnar birti Jón Ólafsson grein 1
blaði sínu og bar hún heitið: „Hámark svívirðinganna
Segir þar m. a.: „Frumvarpsfjendur skjóta því að vit'
grönnum mönnum, að Alberti hafi verið heimastjórm11"
maður og flokkur heimastjómarmanna af hans sauða
húsi.“7 Og á þetta dæmi minnist Kristján Albertsson sel11