Saga - 1970, Blaðsíða 203
PETER ADLER ALBERTI
201
Sárungamir kunnu fleiri leiðir til að ná sér niðri á hinum
áörundssára Alberti. 1 söng- og skopleikjum hökkuðu þeir
hann í sig með spotti og spéi. Svar Albertis var stutt og
aggott: Hann fyrirbauð með ráðherravaldi, að ráðherrar
Væru nefndir í slíkum leikritum. Höfundamir fóru auðvit-
að í kringum þetta bann hans, og gerði hann sér þá lítið
ynr og bannaði slíkar sýningar með öllu.1 Þess má geta,
^ spéfuglar hinnar glaðlyndu þjóðar fengu síðar kær-
°mið tækifæri til að hefna. Eftir að Alberti var orðinn
lefsifangi og mátti sín einskis lengur, tóku þeir sig til
0g gáfu út póstkort með mynd hans síðan á duggarabands-
arunum.2
Helztu gagnrýnendurnir á Þjóðþingi voru Jafnaðar-
U'enn og Róttækir Vinstrimenn, og stóð þar fremstur í
yikingu leiðtogi Jafnaðarmanna, Borgbjerg, en úr hópi
ægi’imanna vó helztur að Alberti dr. L. V. Birck. Jafn-
armenn neyttu færis að gera upp sakimar við mann-
11111 ’ Sem eitt sinn hafði orðað stjórnmálalega meginhugs-
1111 sína þannig, að hann teldi skyldu sína að „sætte Bom
°r Socialismen". Góð saga hefur gejonzt, meðal margra,
a viðskiptum Albertis við Jafnaðarmenn, og hún sýnir
emnig, hver fundamaður Alberti var. Á kosningafundi ein-
11111 Sagði hann: „Kratamir lofa öllu, en svíkja allt“. Mál-
SVari Jafnaðarmanna hrópaði fram í utan úr sal: „Þetta
ei rangt, þér vitið, að þetta er rangt!“ Alberti svaraði um-
^Vifalaust; „Já, þetta er rangt“, þagði svo ögn til að auka
g^_ lrvaentingu, bætti síðan við: „Menn eiga alltaf að
anda við orð sín“. Annað skipti var hann ekki eins
ePpinn. Hafði hann þá á fundi hellt sér yfir Jafnaðar-
ag6llI\ °S borið á þá allar vammir og skammir, m. a. þá,
Peir ætluðu að leysa upp hjónabandið og efna til sam-
SPar á konum. Sjálfur var hann þá nýskilinn við fyrri
aði ^ Slna> °g það vissi málsvari Jafnaðarmanna og kall-
1 fram í: „Ja, konan mín er nú héma á fundinum, en
ar er konan yðar, herra Alberti?“
111 þetta leyti var Edvard Brandes fulltrúi Róttækra