Saga - 1970, Blaðsíða 133
UPPHAF HÖLDA OG HERSA
131
sem til Noregs kom í fomöld, hafði skv. Gulaþingslögum,
- staðfest með milliríkjasamningi við Ólaf konung Har-
aldsson — svonefndan höldsrétt þar í landi. „Þá hafa aðr-
lr utlenzkir menn“, segir þar, „búandarétt". Höldar voru
ftokkurs konar lágaðall í Noregi (sbr. t. d. Halvdan Koht:
Innhogg 0g utsyn, bls. 18 og 147), en hersamir „háaðall“
fram á daga Eiríks blóðöxar eða vel það. Menn voru
f&ddir höldar og fæddir hersar (sbr. Hyndluljóð). Höld-
ar °S hersar voru, skv. sömu heimild, tvær höfuðgreinar
a sama stofni — afkomendur „Hálfdanar“, er var „hæstur
Skjöldunga“, en nafnið Hálfdan ber það með sér að vera
laknrænt — notað sem tákn þess, að ættir hvorra tveggja
Væru upprunalega innfluttar úr Danmörku. Nafnið Skjöld-
ungar ber að sama brunni.1 Þorbjöm homklofi nefnir
andstæðinga Haralds hárfagra í Hafursfjarðarorustu
»hölda“ á þann veg, að ætla verður, að þorri þeii’ra hafi
Verið höldar.
Fornleifafræðingar í Noregi hafa á seinni áratugum
ekið eftir því, sem fór að sumu leyti fram hjá Shetelig
hans kynslóð: að með líkgrafafólkinu hafði komið
runagrafafólk, sem stóð á svipuðu menningarstigi og
Ö fyrr nefnda, enda þótt ýmislegt bendi til, að líkgrafa-
olkið hafi haft forystuna til að byi’ja með. Það mun koma
1 Jíós, að þetta er meðal þess, sem styður þá tilgátu, að
»lárnaldarfólk“ Noregs hafi komið úr Danmörku (Sjá-
lands.svæðinu)
. í Danmörku verður urn Krists burð eða á 1. öld e. Kr.
Uxnrás hámenningai’fólks úr Suðurlöndmn, sennilega flutt
Ur af Skandinavíuskaga, svæðunum fyrir sunnan Gaut-
j u> í hallærum keltneskrar járnaldar, með klassískar
Srafir löðrandi í góðum klassískum (og seinna „got-
eskum“) gripum. Þar bjó fyrir þjóð, sem á bronsöld
U1 náð hámenningu og í andstreymi keltneskrar jáni-
1 gh
l6yt. Dr- ritgerðir Barða Guðmundssonar um þessi efni, þótt að nokkru
sig v®ru með öðrum atburðum en honum entist aldur til að átta