Saga - 1970, Blaðsíða 149
PETER ADLER ALBERTI
147
Kjör Peters Adlers Albertis til formanns Sparisjóðs sjá-
lenzkra bænda fléttaðist inn í innbyrðisdeilur danskra
Vinstrimanna, svo sem síðar verður vikið að. Þess er þó
Vei’t að geta hér, að „Morgenbladet", málgagn hægra anns
flokksins, studdi Alberti, en „Politiken", blað róttæka arms-
lns, réðst gegn honum. Sofus Högsbro, einn forystumanna
flokksins, var óánægður yfir stuðningi hinna hægfara
Vinstrimanna við Alberti og átti um þetta bréfaskipti við
^ojsen, leiðtoga þeirra, enda voru andstæðingar Albertis
mnan sparisjóðsins fylgismenn róttæka armsins og Hör-
nPs, leiðtoga hans. Bojsen svaraði bréfi Högbros og varði
Par afstöðu sína.11
Albert yngri virðist frá æsku hafa haft ríka ástríðu til
ahættu og auðfengins gróða. Gekk á ýmsu fyrir honum í
Pessari fíkn hans alla tíð, þótt honum tækist til hins síð-
a^ta að halda framhliðinni hreinni af undraverðri snilli.
ann hafði frá öndverðu borizt mikið á, og 1887 hafði
ann eytt öllum móðurarfi sínum. Föðurarfurinn var líka
1 þurrðar genginn, þegar Christian Alberti gaf upp and-
ann 1890, milli 260 og 270 þúsundir króna á þeirra tíma
Sengi.12 Meðal heldra fólks í Kaupmannahöfn var sagt
Um Þa Albertifeðga á þessari tíð: „Gamli Alberti er heið-
Ursmaður, þótt hann sé Vinstrimaður; sonurinn er hið
£agnstæða“, og var hér einnig átt við hægrihneigð son-
arms.
Þegar Peter Alberti tók við forystu sparisjóðsins, var
nn þegar bundinn við ýmsan annan rekstur. Manninum
ai Það lagið að hafa mörg járn í eldinum, og dugnaðurinn
^ai með ólíkindum. Árið 1888 hafði hann komið á fót
unur fyrirtækjum, Brunatryggingafélagi smábænda
. Hands — seinna: Gststifternes Brandforsikring for
dre Landbygninger) og Útflutningssambandi smjör-
p 2leiðenda (Danske Landmænds Smorexport-Forening).
han aðlsl; hann um og hélt fundi með bændum, þar sem
se n Sannaði þeim, hve hið gamla brunatryggingafélag,
m þá var, féfletti þá. Á sama hátt benti hann Hænd^m