Saga - 1970, Blaðsíða 172
170
JÓN SIGURÐSSON
þessir Frjálslyndu íhaldsmenn, sem lutu leiðsögu M. FriJs
greifa,2 þannig farnir að þreifa fyrir sér um samsteypu'
stjórn undir forsæti Frijs, en með þátttöku Hægfara
Vinstrimanna og leiðtoga þeirra, Niels Neergaards, °£
hinna íhaldssamari Umbótasinnaðra Vinstrimanna, þ. e. P-
A. Albertis.3 Högsbro skrifar í dagbók sína 13. desembe1
árið 1900: „Frijs og Alberti ses at forhandle fortrolig^
med hinanden, og man antager, at de gerne vilde danne et
Koalitionsministerium“.4 Að vísu átti þessi vilji FrjálS'
lyndra íhaldsmanna ekki eftir að verða að veruleika, eU
þannig var mönnum orðið ljóst, að nýjar stjórnmálaað'
stæður höfðu skapast, og þeir skiptust síðan í fylkingal
samkvæmt afstöðu til annarra efna en stjórnarskrárinna
einnar. Og sem að líkum lætur er það hin félagslega afstaHa-
sem veldur skiptingunni, og fulltrúar valdastéttanna taka
að nálgast hverjir aðra til að tryggja sér og sínum forys^
una í því stjómkerfi, sem koma skal. Þess er tæpast a
vænta, að Alberti hafi nokkra stund efazt um, hvar hauU
átti að skipa sér í fylkingu, og hann virðist taka tilb°
Frijs greifa tveimur höndum.
3. apríl 1901 gengu Danir til síðustu Þjóðþingskosniag‘l
undir hinni langsætnu ríkisstjórn Hægrimanna, og va
sigur stjórnarandstæðinga glæsilegur, en Hægrimenn b1
afhroð. Þeir töpuðu helmingi þingsæta sinna og höfðu a
eins 8 eftir. Umbótasinnaðir Vinstrimenn bættu við sig
þingsætum og hlutu alls 76 þingmenn. Jafnaðarmenn 11 n
og á og hlutu 14 sæti, en Hægfara Vinstrimenn töpuðu bJ
vegar einum 7 þingsætum og urðu að láta sér næg.la^
sæti eftir.5 Við þessi tíðindi varð mönnum endanlega Þ° .’
að straumhvörfin höfðu orðið og nú myndi ríkisstjóm1
ekki lengur sætt á stólunum, né heldur yrði öldnum k°u^
ungi Dana, Vinda og Gota, Kristjáni IX., lengur f®1^ '
velja sér ráðgjafa að vild. ^
Hinn 15. júlí tók árangurinn að koma í ljós. Þann
kom konungur heim úr orlofi í Þýzkalandi og bauð rl
stjórn Hannibals Sehesteds þegar daginn eftir að skuu