Saga - 1970, Blaðsíða 211
PETER ADLER ALBERTI
209
Alberti fara frá völdum hinn 24. júlí 1908. En um leið var
Alberti sæmdur tigninni leyndarráð (Gehejmekonferenz-
J'aad), æðstu tign, sem veitt var þegnum konungs. Var
Petta hádepill þeirra titla og heiðursmerkja, sem rignt
hafði yfir Alberti allt frá árinu 1902, og mun hann í ríkum
^adi hafa haft þann breyskleika að ásælast slíkt. Auk
eyndarráðstignarinnar var honum hugnað með setu í
^tjórn Stóra norræna ritsímafélagsins. Þannig varð engin
leyting á tign hans og virðingu við lausnarbeiðni hans.
m vorið hafði J. C. Christensen raunar farið fram á það
Vlð hann, að hann segði af sér. En Alberti hafði þá svarað,
H fyrst vildi hann koma 1 gegnum þingið nýju frumvarpi
1 urnbóta í réttarfarsmálefnum, sem hann hafði lagt
ram, og varð það að ráði með þeim. Þetta frumvarp varð
PVl eitthvert síðasta embættisverk hans.
Eftir hinar hörðu deilur og árásir á þinginu sagði J. C.
llstensen, að umræðurnar „hafa ekki gefið mér nokkra
einustu ástæðu til óánægju með félaga minn eða embættis-
rækslu hans“. Þegar Christensen óskaði um vorið eftir af-
s°gn Albertis, var það fyrst og fremst til að koma á friði
Ul11 stjórnina, áður en varnamálin kæmu á dagskrá. Nú
ufði Frijs greifi farið fram á það við forsætisráðherrann
hann léti Alberti víkja. Christensen var það fullljóst,
*tti stjómin að standast og halda fylgi hægri aflanna,
I hann að verða við ósk greifans.
sk^ ^Unðum þingsins hafði Alberti borið á sér fullhlaðna
ammbyssu að sögn, albúinn þess að svipta sig lífi, ef
af bæri. Þessi saga styðst við það, að er leitað var á
að b S^°^u Alhertis í Sparisjóði sjálenzkra bænda, eftir
ann gaf sig fram, fundust þar í peningaskápnum tvær
nar marghleypur. Þetta barst út, og „kom upp úr
,Ál lnu> er þetta fréttist, að þingmaður einn hafði séð
s íammbyssu upp úr vasa hans í þinginu í fyrra“, svo
m segir í íslenzku blaði frá þessum tíma.13
sp .ernksen niinnist á hvarf Albertis úr ríkisstjóminni og
II ’ að Christensen hafi verið ljóst, að stjóminni yrði
14