Saga - 1970, Blaðsíða 141
UPPHAF HÖLDA OG HERSA
139
Það í aðalatriðum skýringa prófessors Jóns Steffensens,
sem mér þykir líklegt, að standizt lítt eða ekki haggað:
1) Frá jámöld er vitað í Noregi um tvær anthropo-
°&ískar týpur hins norræna kyns (í víðustu merkingu),
°g voru þær með þeim beinagrindareinkennum, sem próf-
essorinn lýsir.
2) Annar þessara ættstofna, „austræna víkingakynið",
- efur flutzt til Norðurlanda (þ. e. a. s. Danmerkur) úr
suðaustri á (miðri) eldri járnöld og til Noregs (seint) á
járnöld. Þetta hvort tveggja mun nú raunar hald
•estra hlutaðeigandi vísindamanna síðan um 1920 eða svo,
en þó varla almennt viðurkennt.
vestræna víkingakynið“, — sá
enn í dag er yfirgnæfandi á
yttur frá því sem var í fornöld
að beinagrindarhlutföllum (a. m. k. hauskúpu), — á sam-
eigmlega undirrót með ríkjandi kynstofnablendingi fra
°g Skota.
4) Kynstofnablendingur þessi fluttist að verulegum
n'e*ra hluta alfarið úr Noregi á víkingaöld.
°) „Austræni víkingastofninn" mun, áður en hann
, , 4ist til Noregs, um langan aldur ekki hafa blandað
oQi við fólk utan sinna eigin vébanda, og mun, eftir að
. ^oregs kom, hafa haldið þessu áfram (er frá leið þann-
bi’eyttu, að dætur og yngri synir gengu í vaxandi mæli
eiga maka úr stétt niðja brunagrafafólksins, sem með
, °QUm hafði fylgzt til Noregs, og breyttist, aðallega þann-
1 >.vestræna víkingakynið“.)
'íkgrafir, sem fundizt hafa í Norður-Noregi með mæl-
egUm beinagrindum af „austrænum víkingastofni“, hafa
rnestu verið í fáum þyrpingum, sem þá er að skilja sem
Peiti örfárra hersaætta. Líkgröftur hölda gæti hafa
8 skemmra á veg kominn í Norður-Noregi en á vestur-
jjf su8ur-landinu. — Vitanlegt er, að allverulegur útflutn-
®Ul fólks átti sér stað á þjóðflutningaöld frá Vestur-
°regi til Hálogalands.
3) Hinn ættstofninn, „
^ynstofnablendingur, sem
slandi og, að kalla, óbrev