Saga - 1990, Blaðsíða 168
166
ANDMÆLI OG ATHUGASEMDIR
sína á áhrifum lútersks rétttrúnaðar á þeim lið í greinargerð Grundardóms,
sem sýnist vera í anda hans, og á alþingisdómnum um beitunotkun, en í
framhaldi af því hefðu þau ekki þurft að lesa nema eina blaðsíðu hjá Lúðvík
Kristjánssyni til að uppgötva að öld síðar, þegar enn átti að ríkja hér lútersk-
ur rétttrúnaður, höfðu eyrsveitungar heldur betur snúið við blaðinu. Pá
vildu þeir, gátu og máttu gera annað en áður. Það hefði þá orðið dálítið önn-
ur saga en nú mátti lesa um áhrif lútersks rétttrúnaðar á nýsköpun og
framtak. Mér þykir jafnvel líklegt að þá hefði ekki orðið eftir neitt efni í slíka
sögu. Með því held ég því þó ekki fram að alls ekki hafi gætt slíkra áhrifa.
Björn S. Stefánsson
Heimildir
Alþingisbækur Islands I.
Björn S. Stefánsson: „Forsendur og fyrirstaða nýsköpunar." Saga XXVI, 131-51.
Reykjavík 1988.
- Ritfregn: Magnús Guðmundsson: Ull verður gull. Ullariðnaður íslendinga á síðari
hluta 19. aldar og á 20. öld. Saga XXVII, 224-8. Reykjavík 1989.
- „Ráðningarskilmálar í lok 19. aldar." Skírnir 160, Reykjavík 1986.
- „Að skapa sögu í sinni mynd." Morgunblaðið, 25. maí 1988.
- „Söguskýringar." Þjóðviljinn, 8. júní 1989.
Gísli Gunnarsson: „Álitamál, túlkun þess og vinnubrögð." Morgunblaðið, 11. maí
1988.
- „Forsendur og fyrirstaða gagnrýni." Saga XXVII, 157-8. Reykjavík 1989.
- „Leiðrétting." Morgunblaðið, 12. maí 1988.
- Upp er boðið Isaland. Einokunarverslun og íslenskt samfélag 1602-i 787. Reykjavík 1987.
Guðmundur Hálfdanarson: „Mannfall í Móðuharðindum." Skaftáretdar 1783-1784■
Ritgerðir og heimildir. Reykjavík 1984.
Gunnar Halldórsson, ]ón Ólafur ísberg og Theodóra P. Kristinsdóttir: Ihaldssemi og
framfarahugmyndir fyrr á tímum. Saga XXVII, 137-51.
Halldór Kristjánsson: „Nýtt hefti Sögu." Tíminn, 19. desember 1989.
Jón Þorkelsson Vídalín: Húspostilla eður einfaldar prédikanir yfir öll líátíða og sunnudaga
guðspjött árið um kring. Reykjavík 1945.
Lúðvík Kristjánsson: íslenzkir sjávarhættir III og IV. Reykjavík 1983 og 1985.
Magnús Jónsson: Saga kristinnar kirkju. Reykjavík 1946.
Um viðreisn Islands. Deo, regi, patriae/1699/1768. Páll Vídalín samdi frumgerð 1699. Jón
Eiríksson endursamdi, jók og gaf út í Sórey 1768. Steindór Steindórsson frá
Hlöðum ísienskaði, Reykjavík 1985.
Þorkell Jóhannesson: Saga íslendinga 6, síðari hluti. Reykjavík 1943.