Organistablaðið - 02.12.1978, Blaðsíða 44

Organistablaðið - 02.12.1978, Blaðsíða 44
Farið var vítt og breytt um landið, sem er aðeins 250 km á lengd og 140 km þar sem það er breiðast. Þetta er land mikilla andstæðna, ekki aðeins hvað snertir íbúa, málið, siði heldur landslagið. Annars vegar eru gróður- lausar auðnir, sandur, grjót og lífvana vötn, hins vegar gróður- sæld, frjósemi, lífrík vötn. En landið er fagurt og fritt og fann- hvítir tindar Hermonfjalls blasa við sunnan úr landinu. En allt i einu endar einnig þetta ævintýr, sem þó var veruleiki, við kveðjum Landið helga og mér heyrist einhver segja, hingað vil ég koma aftur eftir nokkur ár. Hver veit nema sá sami hafi hitt á óskastundina. Nýnr á Italíu. Lengst var dvalist i Rómaborg, borginni eihfu. Þar voru skoð- uð mannvirki, minnisvarðar, rústir o. m. a. Og þar ber hæst að mínu mati Péturskirkjuna og Katakomburnar. Péturskirkjan, er með stærstu húsum veraldar. Þar má líta furðuverk listskreytinga og byggingarstíl gömlu itölsku meist- aranna, Höggmyndimar Pietá eftir Michelangelo og risastór koparmynd af Pétri postula sennilega frá 7. öld. Mikil helgi er á henni sem sjá má af því, að djúpt far er í stóru tá hægri fótar eftir kossa aðdáenda hans. Of mikið mál er að lýsa Péturskirkjunni nánar enda vart á færi nokkurs manns og svo hitt, sjón er alltaf sögu ríkari og þeir gerast margir Islendingarnir, sem skoða hana. Frá Péturskirkjunni höldum við svo út að Katakombunum. Þær eru í útjaðri Rómaborgar, grafhvelfingar á mörgum hæð- um. Alls eru þessi neðanjarðargöng um 900 km á lengd að talið er. Katakombumar voru grafreitur hinna kristnu þar í borg frá 1. öld e.Kr. til 4. aldar e.Kr. Þar eru málverk og myndir, sem hafa verið ristar á veggina, en þeir eru að mestu úr sandsteini. 44 ORGANISTABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.