Organistablaðið - 02.12.1978, Blaðsíða 9

Organistablaðið - 02.12.1978, Blaðsíða 9
SIGURÐUR G. ÍSÓLFSSON Sigurður Isólfsson, organisti Fríkirkjunnar í Reykjavík, varð sjötugur þann 10. júli siðastliðinn. Sigurður fæddist á Stokkseyri 10. júlí 1908. Foreldrar hans voru merkishjónin Isólfur Pálsson, organisti og tónskáld, og kona hans Þuríður Bjarnadóttir. Sigurður var 10. barn þeirra hjóna, en alls urðu systkinin 12. Þraungur hagur ásamt tímabundnum erfiðleikum ollu því að Sigurður var ekki alinn upp hjá foreldrum sínum, heldur var hann tekinn í fóstur af ljósmóður sinni Sigríði Magnúsdóttur og manni hennar Guðna Árnasyni söðlasmið og hjá þeim ólst hann upp. Þau hjónin Sigríður og Guðni bjuggu á Stokkseyri til ársins 1915 en fluttu þá til Reykjavíkur og Sigurður með þeim. Fyrsta heimili þeirra i Reykjavik var í svokölluðu Benedikts- húsi að Bergstaðastræti 9. í þetta hús kom söngfólk bæjarins og iðkaði söng, því að í þessu húsi bjó hún Billa þ. e. Benediktína Benediktsdóttir, sem svo lengi söng með Dómkirkjukórnum og allt eldra söngfólk bæjarins kannast við. Áreiðanlega hefur þessi söngur glatt litla drenginn, sem þarna bjó og hafði fengið tón- listargáfuna í arf. Árið 1918 fluttist fjölskyldan að Óðinsgötu 15. Þar i húsinu bjó Björn Benediktsson netagerðarmaður. Að þessum manni hændist Sigurður og það var vegna þess að Björn átti hljóðfæri, sem heillaði hann, hljóðfæri sem var algengt á heimilum fyrr á árum', en það var harmóníum. Hjá þessum manni hlauí Sig- urður fyrstu kennsluna í hljóðfæraleik og kennslubókin var Stapfsskóli, góð kennslubók með fallegri tónlist. Árið 1922, þá 14 ára gamall hóf Sigurður að nema hjá syst- ur sinni Margréti og lauk hjá henni þeim skóla se'm hann hafði byrjað hjá Birni. Eftir þetta hneigðist hugur hans að píanóleik og sótti hann nokkrar kennslustundir i þeirri grein til Páls bróður síns, sem kominn var frá námi erlendis. Endirinn á þess- ari kennslu varð sá að Páll hvatti Sigurð til að nema orgelleik með það fyrir augum að gerast aðstoðarmaður sinn, en PáH ORGANISTABI.ABIB 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.