Organistablaðið - 02.12.1978, Blaðsíða 38

Organistablaðið - 02.12.1978, Blaðsíða 38
 Kór Landakirkju. hina kórana. Var það bæði forvitnilegt og skemmtilegt að hlusta á aðra flytja verk, sem við vorum búin að hamra á undanfarna mánuði Svo kom að okkar þætti og vöktu þjóðbúningarnir feikilega athygli, þegar gengið var upp á sviðið. Talsvert af fyr- irfólki kom í salinn rétt áður en við byrjuðum. Þar á meðal lord- ar með breiðar gullkeðjur. Allur tókst söngurinn áfallalaust og hlaut hópurinn gott klapp. Seinna um daginn voru síðan tilkynnt úrslit í keppninni og kom þá í ljós, að við höfðum hafnað í 15. sæti af 20 og voru menn almennt ánægðir með það. 1 fyrsta sæti varð ungverskur kór enda áberandi bestur. Mjög var misjafnt að sjá viðbrögð fólks þegar úrslit voru birt, Þarna voru kórar sem taka þátt í þessari keppni á hverju ári og í þeim tilgangi einum að sigra. Áttu þar margir erfitt að sætta sig við að fá ekki verðlaun og mátti þar sjá vonbrigði og reiði speglast i andlitunum. Þau Þórhildur Öskarsdóttir og Reynir Guðsteinsson tóku þátt í keppni einsöngvara daginn áður og stóðu sig mjög vel. Varð Reynir í 4. sæti í sinum flokki, en Þórhildur í 6—7 sæti í sópr- anhópnum. Var þeirra keppni þó mun erfiðari, þar sem þau urðu að hlaupa úr lestinni og beint upp á svið og fengu engan tima til undirbúnings. Að kvöldi keppnisdagsins söng kórinn á sameiginlegum kon- sert þrjú íslensk þjóðlög við mjög góðar undirtektir. 38 ORGANISTABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.