Organistablaðið - 02.12.1978, Blaðsíða 35

Organistablaðið - 02.12.1978, Blaðsíða 35
STEINN STEFÁNSSON skólastjóri og organleikari SeySisfjarðarkirkju SJÖTUGUR Steinn Stefánsson skólastjóri varð sjötugur 11. júlí síðast- liðinn. Hann var fæddur 11. júlí 1908 á Reynivöllum i Suð- ursveit. Voru foreldrar hans Stefán Jónsson hreppstjri í Suðursveit og kona hans Kristín Eyjólfsdóttir hreppstjóra á Reynivöllum. Steinn stundaði kennaranám í Kennaraskólanum, en jafnframt kennaranámi lagði hann stund á tónfræði og organleik. Kenn- an hann var Sigfús Einarsson tónskáld um tveggja vetra skeið. Steinn gerðist kennari á Seyðisfirði við barna- og unglinga- skólann 1931 og skólastjóri við sama skóla 1945 uns hann lét af embætti 1975. Steinn varð organleikari við Seyðisfjarðar- kirkju árið 1955. Tók hann við því starfi af Jóni Vigfússyni, er hann fluttist burt. Gegndi Steinn organleikarastarfinu um 20 ára bil. Steinn var ágætlega starfi sínu vaxinn. Auk meðfæddra tónlistarhæfileika og þrotlausra æfinga, notaði hann mörg tæki- færi hér heima og erlendis til þess að auka við þekking sína og færni Auk organleikarastarfsins æfði hann og stjórnaði mörgum söngkórum á Seyðisfirði og kenndi ætíð söng og tónlist við barna- skólann. Allt þetta starf vann Steinn að mestu af þegnskap og spurði ekki um daglaun að kveldi. Steinn hefur samið nokkur lög og hefur Seyðisfjarðarsöfnuður gefið sum þeirra út í þakklætisskyni fyrir störf hans í þágu kirkjunnar og byggðarlagsins um áratuga skeið. Organistablaðið árnar Steini Stefánssyni allra heilla í tilefni sjötugsafmæli hans. Erlendur Sigmundsson. ORGANISTABI.AÐIB 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.