Organistablaðið - 02.12.1978, Blaðsíða 31

Organistablaðið - 02.12.1978, Blaðsíða 31
HUGO LEPNURM, prófessor vi<5 Konservatoríið í Tallin, þjó&listamaSur í Eistlandi: „R I E G E R - K L O S S“ O R G E L I N Við dáumst oft að frábærum orgelum síðustu alda, smíðuð- um af skilningi á tónlist, næmi og hæfileikum. Reynsla fyrri kynslóða og mikil vinna hefur verið lögð í þessi hljóðfæri. Orgel- smiðir okkar tíma reyna einnig að ná fullkomnun í list sinni. Séu aðeins teknar með í reikninginn fagurfræðilegar og hljóð- fræðilegar (akústik) forsendur er að minu áliti auðveldara að smíða „fullkomið“ hljóðfæri, heldur en til komi ytri skilyrði eins og fjármál, venjur, smekkur og óskir viðskiptavinarins. Tónlistarmaðurinn — organistinn — hinn raunverulegi við- takandi nýs orgels hefur úr að velja mikið magn tónlistar ýmissa timabila, stíltegunda og skóla. Hver stíll var skapaður í samræmi við „fullkomið" orgel fyrir þann ákveðna stað og þann ákveðna tima, en þe'ssi „fullkomnu“ orgel geta oft verið mjög ólík innbyrðis. Og þetta leiðir til mismunandi hljóma tónlistar á orgel okkar tíma. Tónlistin hljómar í einni útfærslunni sem „frumútgáfa" en í annarri sem „þýðing". Ég þekki til þess að á nokkur ný orgel i Sovétríkjunum hljóm- ar tónlist Bachs frábærlega, en túlkun tónlistar 19. aldar á sömu hljóðfæri veldur erfiðleikum. Draumur organistans er að leika á orgel, sem gæti fullnægt kröfum allrar tónlistar. Við orgelsmiðir vitum þó af reynslu að þennan draum er ekki hægt að láta rætast. — Samt sem áður reynum við að nálgast þetta markmið. Þannig er það hjá okkur í Sovétríkjunum og þannig er það hjá sérfræðingum Rieger-Kloss í Tékkóslóvakíu. 1 byrjun þróaðist hjá Rieger-Kloss sérstakur stíll, þ. e. a. s. að koma til móts við óskir viðskiptavina. Þetta skapaðist af vtri skilyrðum. Fjöldi orgela fyrirtækisins var smíðaður fyrir tiltölu- lega fátækar kirkjur í Tékkóslóvakiu, Ungverjalandi, Póllandi og Austurríki, þar sem sparnaðarsjónarmið voru ríkjandi og ORGANISTABL.AÐIÐ 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.