Morgunblaðið - 30.12.2009, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 30.12.2009, Blaðsíða 10
10 Fréttir MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. DESEMBER 2009 Fréttablaðið birti hinn 25. sept-ember sl. grein eftir tiltekinn háttvirtan þingmann þar sem sagði m.a.:     Við höfum enga framtíðarsýnnema hvað við ætlum að borga Bretum og Hollendingum morð fjár fyrir Icesave-hryllinginn fram til ársins 2024 og jafnvel lengur.“     Við erum á villigötum. Rammvilltog stefnum í vitlausa átt.“     Við segjumstvera sjálf- stæð þjóð. Af hverju liggjum við þá á hnjánum fyrir Bretum og Hollendingum?“     Hvernig væriað reyna að standa í lappirnar? … Hvernig væri að standa saman og sýna sjálfum okkur og umheiminum að við erum sjálfstæð þjóð í frjálsu landi?“     Stórt er spurt og nú hefur þessiþingmaður fundið svarið. Þráinn Bertelsson hefur ákveðið að standa í lappirnar og sýna að við erum frjáls þjóð. Þetta gerir hann eðli máls sam- kvæmt með því að greiða atkvæði með Icesave-frumvarpi Breta, Hol- lendinga og ríkisstjórnarinnar.     Með sama hætti sýnir hann trúnaðvið stefnuskrá sína – þar sem sérstök áhersla var lögð á þjóð- aratkvæðagreiðslur – með því að hafna tillögum um að þjóðin greiði atkvæði um Icesave.     En þótt trúnaður hans við stefnu oghugsjónir sé með þessum hætti þá var kjör hans til þings alls ekki með öllu til óþurftar. Nú þiggur hann þingmannslaun ofan á heið- urslaunin og má það teljast veiga- mikið skref í byggingu skjaldborgar um tiltekið heimili landsins. Þráinn Bertelsson Þráinn Bertelsson fór á þing Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík -5 léttskýjað Lúxemborg 3 skúrir Algarve 18 skúrir Bolungarvík -6 skýjað Brussel 1 alskýjað Madríd 12 skúrir Akureyri -7 snjókoma Dublin 3 skúrir Barcelona 18 léttskýjað Egilsstaðir -7 skýjað Glasgow 0 léttskýjað Mallorca 17 léttskýjað Kirkjubæjarkl. -5 léttskýjað London 5 skúrir Róm 11 skýjað Nuuk 3 snjókoma París 12 skýjað Aþena 13 skýjað Þórshöfn 0 skýjað Amsterdam 1 léttskýjað Winnipeg -18 skýjað Ósló -12 heiðskírt Hamborg -2 skýjað Montreal -16 skafrenningur Kaupmannahöfn 2 skýjað Berlín -1 þoka New York -7 léttskýjað Stokkhólmur -10 léttskýjað Vín 3 alskýjað Chicago -8 léttskýjað Helsinki -1 snjókoma Moskva -4 snjóél Orlando 9 heiðskírt Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://morgunbladid.blog.is/ HALLDÓR STAKSTEINAR VEÐUR 30. desember Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 4.59 3,8 11.22 0,8 17.24 3,5 23.33 0,6 11:21 15:40 ÍSAFJÖRÐUR 0.53 0,3 7.04 2,1 13.33 0,4 19.27 1,9 12:05 15:06 SIGLUFJÖRÐUR 2.54 0,3 9.12 1,2 15.34 0,1 22.02 1,1 11:50 14:47 DJÚPIVOGUR 2.12 1,9 8.31 0,4 14.27 1,6 20.32 0,3 10:59 15:01 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Sjómælingar Íslands/Morgunblaðið Á fimmtudag (gaml- ársdagur), föstudag (nýárs- dagur) og laugardag Norðlæg eða breytileg átt, 3-8 m/s og frost 0 til 10 stig, kald- ast í innsveitum norðantil. Víða léttskýjað, en sums staðar él við austurströndina. Líkur á þokusúld við ströndina vest- antil og hita yfir frostmarki. Á sunnudag Hæg breytileg átt og skýjað, en stöku él um vestanvert landið. Hiti breytist lítið. Á mánudag Útlit fyrir norðanátt með éljum um landið norðanvert, en ann- ars úrkomulítið. Áfram kalt í veðri. VEÐRIÐ NÆSTU DAGA SPÁ KL. 12.00 Í DAG Norðan 8-13 m/s og él eða snjókoma N- og NA-lands, en léttskýjað að mestu annars staðar. Víða hægviðri og létt- skýjað, en skýjað að mestu NA- lands og úrkomulítið. Vestlæg átt, 5-8, skýjað og smá él N- og NV-lands í kvöld. Frost 2 til 9 stig, en 10 til 16 í innsveitum á Norðurlandi. VIÐGERÐ á kirkjuturni Hallgrímskirkju er nú lokið og hafa vinnupallar verið teknir niður. Það er stór áfangi en síðasti hluti framkvæmdanna er þó eftir. Þá verða settar nýjar hurðir í aðaldyr kirkjunnar. Þær eru miklar að vöxtum og þarf að vanda dyraumbúnað allan mjög rækilega fyrir þær. Söfnun til að bera kostnað af þessari fram- kvæmd hefur staðið yfir í mörg ár og er möguleg vegna rausnarlegra framlaga velunnara kirkjunn- ar innanlands sem utan. Hurðirnar eru úr bronsi með innlögðu mósaíki og voru smíðaðar hjá hinu þekkta Strassacker verkstæði í Suður-Þýska- landi. Áætlað er að framkvæmdir standi yfir í 7-8 vik- ur og er óhjákvæmilegt að loka kirkjunni meðan á þessum framkvæmdum stendur. Þó fer fram ým- iskonar dagleg starfsemi í kórkjallara kirkjunnar, bænastundir, morgunmessur, fermingarfræðsla, foreldramorgnar, starf með eldri borgurum, barna- og unglingastarf, AA og EA fundir. Prest- ar verða einnig við á viðtalstímum. Messur um áramótin verða með hefðbundnum hætti. Á gamlársdag verða hátíðarhljómar kl. 17:00 og aftansöngur kl. 18:00. Á nýársdag verður hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00. Síðasta messa fyrir lokun verður sunnudaginn 3. janúar nk. kl. 11:00. Hallgrímskirkja lokuð í 7-8 vikur Brons Hallgrímskirkja fær bronshurðir. Milljónaútdráttur Þar sem eingöngu er dregið úr seldum miðum þarf miðaeigandi bæði að hafa rétt númer og bókstaf til að hljóta vinning í þessum útdrætti. Birt með fyrirvara um prentvillur. 12. flokkur, 29. desember 2009 Kr. 75.000.000,- 31119 B Til hamingju vinningshafar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.