Morgunblaðið - 30.12.2009, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 30.12.2009, Blaðsíða 38
38 Minningar MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. DESEMBER 2009 Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Bækur Almanak Þjóðvinafélagsins 2010 Höfundar: Þorsteinn Sæmundsson og Heimir Þorleifsson. Ritið er tvískipt: Almanak 2010 og Árbók Íslands 2008. Í Almanakinu er t.d. að finna upplýsingar um gang himintungla, messur kirkjuársins og sjávarföll. – Í Árbókinni er fjallað um stórviðburði ársins svo sem landgöngu hvíta- bjarna, Suðurlandsskjálfta og „hrun- ið“. – Fjöldi mynda er í ritinu. Fæst í bókaverslunum um land allt. Garðar MultiOne fylgihlutir Eigum á lager mikið úrval fylgihluta fyrir MultiOne fjölnotavélarnar. Orkuver ehf. www.orkuver.is Sími: 534-3435. MultiOne Eigum á lager nýjar MultiOne fjölnotavélar í ýmsum stærðum. Orkuver ehf. www.orkuver.is Sími: 534-3435. Gisting Sumarhús til leigu miðsvæðis á Akureyri- Þrjú svefnherbergi (78 fm). Rúm fyrir sjö. Verönd og heitur pottur. Glæsilegt útsýni yfir Pollinn. Frítt net- samband. Uppl. á www.saeluhus.is eða í 618-2800. AKUREYRI Höfum til leigu 50, 85 og 140 fm sumarhús 5 km frá Akureyri, öll með heitum potti og flottu útsýni yfir Akureyri. Bjóðum einnig upp á íbúðir á Akureyri. www.orlofshus.is Leó, s. 897- 5300. Hljóðfæri Dúndurtilboð!!!! Kassagítarar: 1/4 stærð kr. 10.900 pakkinn með poka, strengjasetti og stilliflautu. 4/4 stærð 15.900.- Rafmagns- gítarpakkar frá kr. 39.900. Þjóðlagagítarpakkar frá 19.900.- Hljómborð frá kr. 8.900.- Trommusett kr. 79.900.- með öllu. Gítarinn, Stórhöfða 27, sími 552 2125. www.gitarinn.is Atvinnuhúsnæði Ártúnshöfði Til leigu 76 fm á götuhæð við umferðargötu. Stórir gluggar, snyrtilegt húsnæði, flísalagt. Leigist með hita, rafmagni og hússjóði. Uppl. í síma 892-2030. Bílskúr Flash 2 Pass fjarstýringar Fjarstýringar f. bílskúrshurðaopnara. Virkar með ljósabúnaði bílsins eða mótorhjólsins. Kynntu þér málið. www.orkuver.is Sími: 534-3435. Sumarhús Falleg og vönduð sumarhús frá Stoðverk ehf. í Ölfusi Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup- enda. Símar: 660 8732, 660 8730, 892 8661, 483 5009. stodverk@simnet.is Verslun Titanium trúlofunar- og giftingar- hringar - Áralöng reynsla á titanium tryggir gott verð og gæði. Eigum einnig pör úr gulli, hvítagulli, wolf- ram, silfri o.fl. ERNA, Skipholti 3, s. 552 0775, www.erna.is Óska eftir KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR Kaupum gull til að smíða úr. Spörum gjaldeyri. Heiðarleg viðskipti. Aðeins í verslun okkar Laugavegi 61. Jón og Óskar, jonogoskar.is - s. 552-4910. KAUPI GULL ! Ég, Magnús Steinþórsson gull- smíðameistari, kaupi gull, gull- peninga og gullskartgripi af fólki og veiti ég góð ráð. Kaupi allt gull, nýlegt, gamalt og illa farið. Leitið til fagmanns. Upplýsingar á demantar.is, í síma 699 8000 eða komið í Pósthússtræti 13. Verið velkomin. Ýmislegt Tískuverslunin Smart Grímsbæ/Bústaðavegi Lakkskór – ekta leður Með lágum hæl. St. 36-41. Verð kr. 14.400,- Sími 588 8050. Tískuverslunin Smart Grímsbæ/Bústaðavegi Nýkomið – Peysa Litir: fjólublá, gulbleik. St. 42-56. Verð 12.990,- Kvartbuxur, st. 42-56, litur: svart. Sími 588 8050. Tískuverslunin Smart Grímsbæ/Bústaðavegi Nýkomið – Toppar Litir: fjólublátt, svart, gulbleikt. St. 42-56. Verð 6.990,- Svartar buxur, síðar m. teygju í mittið, komnar. St. 42-56. Sími 588 8050. Gleðilegt ár. Teg. Olimpia - mjög flottur push up í D, DD, E, F, FF, G-skálum á kr. 6.885. Teg. Karmazyn - glæsilegur push up í D, DD, E, F-skálum á kr. 6.885. Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Opið mán.-fös. 10-18, laugard. 10 - 14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is Dömukuldastígvél úr leðri og fóðruð með lambsgæru. Litir: brúnt og svart. Stærðir: 36 - 42. Verð: 28.850.- Misty skór, Laugavegi 178, sími: 551 2070, opið: mán.- fös. 10 - 18, lau. 10 -14, á Þorláksmessu 10 - 20 og aðfangadag 10 -12. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www,mistyskor.is Jeppar Til sölu þessi moli, Pajero GID bensín, ek. 115 þús, 35” er á 33”. Ný dekk og felgur. Flottur bíll. Verð 1850 þús. Skipti. Upplýsingar í síma 694 7414. Bílaþjónusta Ökukennsla Bilaskoli.is Bókleg námskeið - ökukennsla - akstursmat - kennsla fatlaðra Snorri Bjarnason BMW 116i ´07. 8921451/5574975. Visa/Euro. Sverrir Björnsson Volkswagen Passat '08. 8924449/5572940. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '06. 8637493/5572493. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza '08. 6960042/5666442. Húsviðhald Skipti um rennur og bárujárn á þökum, einnig smávægilegar múrviðgerðir og ýmislegt fl. Þjónum landsbyggðinni einnig. Upplýsingar í síma 659-3598. Kerrur Kerrur sem hægt er að fella saman - Orkel FoldTrailer kerrurnar er hægt að fella saman, þær taka því lítið pláss í geymslu. Orkuver ehf. www.orkuver.is Sími: 534-3435. Varahlutir 30+ ára par óskar eftir minnst 3ja herb. - Skilvíst/heiðarlegt par óskar e. snyrtilegri íbúð/hæð á jarðhæð á höfuðb.sv. + má vera m/hund. Greiðslugeta 130 þús. Skoðum leigu- skipti/leigu, erum með 2 herb. á jarðh. í 112. Sendið upplýsingar á ibudarleigjandi@gmail.com Dvergschnauzer! Gullfallegir Dvergschnauzer hvolpar leita að góðum framtíðarheimilum. Tilbúnir til afhendingar. Ættbók frá HRFÍ. Frekari uppl. í s. 699 0108 eða http://sankti-ice.bloggar.is Dýrahald Húsnæði óskast AÐ SKRIFA MINNINGARGREIN Sami skilafrestur er á greinum vegna útfara í kyrrþey. Minningargreinar sem berast blaðinu innan tilskilins frests verða birtar í blaðinu. Leitast verður við að birta þær á útfarardegi eða sem næst þeim degi.Hvemargar greinar birtast í blaðinu á útfarardegi viðkomandi, ræðst af stærð blaðsins hverju sinni. Minningargreinar, sem berast eftir tilskilinn frest eða útfarardag, verða eingöngu birtar á vefnum á www.mbl.is/minningar. Tilvísun á vefslóðina verður í greinum eða æviágripi sem birtast í blaðinu. Netgreinarnar eru öllum opnar. Þeim, sem vilja fá birta minningargreinar í Morgunblaðinu, er bent á að skilafrestur til birtingar í blaðinu er á hádegi tveimur virkum dögum fyrir útfarardag, þ.e.: Birtingardagur Skilatími Mánudagsblað Hádegi föstudag Þriðjudagsblað Hádegi föstudag Miðvikudagsblað Hádegi mánudag Fimmtudagsblað Hádegi þriðjudag Föstudagsblað Hádegi miðvikudag Laugardagsblað Hádegi fimmtudag Elsku afi minn, það er svo sárt og erfitt að sætta sig við að þú sért farinn, en það var yndislegt að fá að kveðja þig. Það er svo ótal margt sem kemur upp í hugann þegar ég hugsa um allar þær stundir sem við áttum saman. Ég hef alltaf verið algjör afastelpa og man fyrst eftir okkur á Fjólugöt- unni, þar sem ég var oft hjá ykkur Ólafur Helgi Runólfsson ✝ Ólafur Helgi Run-ólfsson fæddist á Búðarfelli í Vest- mannaeyjum 2. jan- úar 1932. Hann lést á gjörgæsludeild Land- spítalans í Fossvogi 7. desember sl. Útför Ólafs fór fram frá Áskirkju 17. desember 2009. ömmu Boggu. Þá var sko ýmislegt brallað og þar var allt leyfi- legt og alltaf fjör og þið tókuð þátt í öllum leikjunum, búðó, bolló og ekki má gleyma Tomma og Jenna spólunni sem horft var á hvern ein- asta dag, bryggjur- úntunum með bita- fisk og kók í gleri. Svo fluttuð þið til Reykjavíkur en ég fékk nú oft að koma til ykkar á Skúlagötuna og alltaf var gott að koma þangað og alltaf var eitthvað gott á boðstólum. Þú varst nú samt mjög ákveðinn alltaf við okkur krakkana og lést okkur hlýða enda bárum við mikla virð- ingu fyrir þér. Þegar ég var lítil var oft sagt að ég væri svo lík þér, ég man að mér fannst þetta fyrst voða skrítið, hvernig gat ég bara lítil stelpa ver- ið lík afa sínum, gömlum manni að mér fannst þá, en seinna var ég mjög stolt af því. Ég varð fullorðin og stofnaði fjölskyldu og alltaf varst þú með allt á hreinu og fylgdist með hvernig gekk og varst alltaf svo stoltur og ánægður með okkur öll, vissir hvenær allir áttu afmæli og því um líkt, það fór lítið framhjá þér þó að þú byggir ekki á eyjunni. Þú giftist svo yndislegri konu eftir að amma dó, og þið voruð frá- bær saman og gaman að koma til ykkar og fá ykkur, eins og um jólin í fyrra, það var svo gaman og gott að hafa ykkur og þið ætluðuð að koma aftur núna, en svona grípa æðri öflin inn í og við fáum engu ráðið, en ég veit að þú heldur áfram að fylgjast með og passa upp á okkur, ég geymi allt það góða og dýrmæta sem þú gafst mér. Afi minn, ég geymi þig í hjarta mér, takk fyrir allt. Þín afastelpa, Elva Björk.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.