Morgunblaðið - 30.12.2009, Blaðsíða 40
40 MessurUM ÁRAMÓT
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. DESEMBER 2009
AÐVENTKIRKJAN:
Aðventkirkjan Reykjavík | Laugardagur 2.
janúar. Samkoma kl. 11 hefst með biblíu-
fræðslu fyrir börn, unglinga og fullorðna.
Einnig er biblíufræðsla á ensku. Guðsþjón-
usta kl. 12. Eric Guðmundsson prédikar.
Aðventkirkjan Vestmannaeyjum | Laug-
ardagur 2. janúar. Samkoma kl. 11. Biblíu-
fræðsla fyrir börn og fullorðna. Messa kl.
12. Bein útsending frá kirkju aðventista í
Reykjavík. Eric Guðmundsson prédikar.
Aðventsöfnuðurinn Suðurnesjum | Laug-
ardagur 2. janúar. Samkoma kl. 11 í Reykja-
nesbæ hefst með biblíufræðslu. Biblíu um-
ræða kl. 12.
Aðventsöfnuðurinn Árnesi | Laugardagur 2.
janúar. Samkoma á Selfossi kl. 10, hefst
með biblíufræðslu fyrir alla. Guðsþjónusta
kl. 11. Jeffery Bogans prédikar.
Aðventsöfnuðurinn Hafnarfirði | Laug-
ardagur 2. janúar. Samkoma í Loftsalnum
hefst með fjölskyldusamkomu kl. 11. Björg-
vin Snorrason prédikar. Biblíufræðsla fyrir
börn, unglinga og fullorðna kl. 11.50. Boðið
upp á biblíufræðslu á ensku.
AKRANESKIRKJA | Gamlársdagur. Aftan-
söngur kl. 18. Nýársdagur. Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 14.
AKUREYRARKIRKJA | Gamlársdagur. Aft-
ansöngur kl. 18. Prestur er sr. Svavar Alfreð
Jónsson, félagar úr kór Akureyrarkirkju
syngja og organisti er Sigrún Magna Þór-
steinsdóttir. Nýársdagur. Hátíðarmessa kl.
14. Prestur er sr. Guðmundur Guðmunds-
son, félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja,
organisti er Eyþór Ingi Jónsson. Sunnudag-
ur 3. janúar. Helgistund í kapellu kl. 11.
BESSASTAÐAKIRKJA | Gamlársdagur. Aft-
ansöngur kl. 17. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir
þjónar, Álftaneskórinn syngur og organisti
er Bjartur Logi Guðnason.
BORGARNESKIRKJA | Gamlársdagur. Aft-
ansöngur kl. 18. Organisti Steinunn Árna-
dóttir, prestur er Þorbjörn Hlynur Árnason.
BREIÐHOLTSKIRKJA | Gamlársdagur. Aft-
ansöngur kl. 18. Prestur sr. Gísli Jónasson,
kór Breiðholtskirkju syngur, organisti er
Smári Ólason. Nýársdagur. Hátíðarmessa
kl. 14. Prestur sr. Bryndís Malla Elídóttir, kór
Breiðholtskirkju syngur organisti er Smári
Ólason.
BÚSTAÐAKIRKJA | Gamlársdagur. Aftan-
söngur kl. 18. Trompetleikari Guðmundur
Hafsteinsson, einsöngvarar eru Gréta Her-
gils Valdimarsdóttir og Jóhann Friðgeir Valdi-
marsson. Organisti er Renata Ivan, kór Bú-
staðakirkju syngur og prestar eru sr. Arna
Ýrr Sigurðardóttir og Sr. Pálmi Matthíasson.
Nýársdagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.
Ræðumaður er Agnes Bragadóttir blaða-
maður. Einsöngvari er Nathalía Druzin Hall-
dórsdóttir, organisti Renata Ivan, kór Bú-
staðakirkju syngur og prestur er sr. Pálmi
Matthíasson. Útsending á netinu frá báðum
athöfnum á kirkja.is Sunnudagur 3. janúar.
Barnamessa kl. 11. Samverur með léttum
söngvum, fræðslu og bæn. Renata Ivan tón-
listarstjórn. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti
er Renata Ivan, sem stjórnar félögum úr Kór
Bústaðakirkju og prestur sr. Pálmi Matthías-
son.
DIGRANESKIRKJA | Gamlársdagur. Aftan-
söngur kl. 18. Hátíðartón Bjarna Þorsteins-
sonar. Sr. Gunnar Sigurjónsson prédikar, sr.
Magnús Björn Björnsson og sr. Yrsa Þórð-
ardóttir þjóna fyrir altari. Kór Digraneskirkju
syngur, organisti er Kjartan Sigurjónsson og
einsöng syngur Vilborg Helgadóttir. Sunnu-
dagur 3. janúar. Tónlistarguðsþjónusta kl.
11 á vegum Kjartans Sigurjónssonar, org-
anista kirkjunnar og sóknarnefndar.
DÓMKIRKJAN | Gamlársdagur. Aftansöngur
kl. 18. Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir prédikar
og sr. Hjálmar Jónsson þjónar fyrir altari,
Dómkórinn syngur, organisti er Örn Magn-
ússon. Nýársdagur. Hátíðarmessa kl. 11.
Biskup Íslands prédikar, Dómkirkjuprestar
þjóna fyrir altari. Dómkórinn syngur og ein-
söngvari er Gissur Páll Gissurarson, org-
anisti er Guðný Einarsdóttur. Messunni er
útvarpað. Sunnudagur 3. janúar. Messa kl.
11. Sr. Hjálmar Jónsson prédikar og Dóm-
kórinn syngur.
FELLA- og Hólakirkja | Gamlársdagur. Aft-
ansöngur kl. 18. Prestur sr. Guðmundur
Karl Ágústsson. Sungið verður hátíðartón
sr. Bjarna Þorsteinssonar og Elfa Dröfn
Stefánsdóttir syngur einsöng. Nýársdagur.
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prestur sr.
Svavar Stefánsson. Sungið verður hátíð-
artón sr. Bjarna Þorsteinssonar og Margrét
Guðjónsdóttir syngur einsöng. Við allar at-
hafnir syngur Kór Fella- og Hólakirkju og leið-
ir almennan safnaðarsöng undir stjórn Guð-
nýjar Einarsdóttur organista.
FRÍKIRKJAN Hafnarfirði | Gamlársdagur.
Aftansöngur kl. 18. Kór kirkjunnar syngur
undir stjórn Arnar Arnarsonar, organisti er
Skarphéðinn Þór Hjartarson og bassaleikari
Guðmundur Pálsson. Einsöng syngur
Hanna Björk Guðjónsdóttir og prestur er Ein-
ar Eyjólfsson. Aftansöngur á Hrafnistu kl.
16. Prestur Sigríður Kristín Helgadóttir.
FRÍKIRKJAN Reykjavík | Gamlársdagur.
Hátíðarguðsþjónusta kl. 18. Hjörtur Magni
Jóhannsson predikar og þjónar fyrir altari,
tónlistastjórarnir Anna Sigga og Carl Möller
leiða tónlistina ásamt kór Fríkirkjunnar.
GRAFARVOGSKIRKJA | Gamlársdagur. Aft-
ansöngur kl. 18. Sr. Vigfús Þó Árnason og
sr. Lena Rós Matthíasdóttir, kór Graf-
arvogskirkju syngur og einsöng syngur Þóra
Einarsdóttir, organsti er Hákon Leifsson.
Nýársdagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.
Sr. Guðrún Karlsdóttir og sr. Bjarni Þór
Bjarnason, kór Grafarvogskirkju syngur og
einsöng syngur Gissur Páll Gissurarson,
organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagur
3. janúar. Ljóðamessa kl. 11. Sr. Lena Rós
Matthíasdóttir leiðir helgihald ásamt fé-
lögum úr Listfélagi Grafarvogskirkju.
GRENSÁSKIRKJA | Gamlársdagur. Aftan-
söngur kl. 18. Kirkjukór Grensáskirkju syng-
ur, Ingimar Sigurðsson syngur einsöng, org-
anisti er Árni Arinbjarnarson og prestur sr.
Ólafur Jóhannsson. Nýársdagur. Hátíðar-
guðsþjónusta kl. 14. Ragna Árnadóttir
dóms- og mannréttindamálaráðherra pre-
dikar, kirkjukór Grensáskirkju syngur, org-
anisti er Árni Arinbjarnarson og prestur sr.
Ólafur Jóhannsson. Sunnudagur 3. janúar.
Morgunverður kl. 10, bænastund kl.
10.15. Messa kl. 11. Samskot til ABC-
barnahjálpar. Kirkjukór Grensáskirkju syng-
ur, organisti er Árni Arinbjarnarson og prest-
ur sr. Ólafur Jóhannsson. Molasopi eftir
messu. Kyrrðarstund á þriðjudag kl. 12.10.
Sjá kirkjan.is/grensaskirkja
GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili | Gaml-
ársdagur. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Hjörtur
Magni Jóhannsson fríkirkjuprestur prédikar,
söngur undir stjórn Önnu Sigríðar Helga-
dóttur og organisti er Karl Möller. Nýárs-
dagur. Guðsþjónsuta kl. 14. Sr. Auður Inga
Einarsdóttir prédikar og söngstjóri er Kjart-
an Ólafsson.
GUÐRÍÐARKIRKJA Grafarholti | Gaml-
ársdagur. Helgistund kl. 18. Prestur sr.
Petrína Mjöll Jóhannesdóttir, kór Guðríð-
arkirkju syngur, organisti Ester Ólafsdóttir.
HAFNARFJARÐARKIRKJA | Gamlársdagur.
Aftansöngur kl. 18. Prestur er sr. Þórhallur
Heimisson, organisti og kórstjóri Guð-
mundur Sigurðsson, Barbörukórinn syngur
og Hulda Dögg Proppé syngur einsöng. Ný-
ársdagur. Hátíðarmessa kl. 14. Prestur er
sr. Þórhallur Heimisson, organisti og kór-
stjóri Guðmundur Sigurðsson, Barbörukór-
inn syngur og einsöng syngur Þóra Björns-
dóttir. Ræðumaður er Davíð Þór Jónsson
guðfræðinemi.
HALLGRÍMSKIRKJA | Gamlársdagur. Hátíð-
arhljómar við áramót kl. 17. Ásgeir H. Stein-
grímsson og Eiríkur Örn Pálsson, tromp-
etleikarar og Hörður Áskelsson organisti
leika hátíðartónlist. Aftansöngur kl. 18. Sr.
Jón Dalbú Hróbjartsson þjónar, ásamt sr.
Birgi Ásgeirssyni, Mótettukór Hallgríms-
kirkju syngur, organisti er Hörður Áskels-
son. Nýársdagur. Hátíðarguðsþjónusta kl.
14. Sr. Birgir Ásgeirsson þjónar, Mót-
ettukórinn syngur, organisti er Hörður Ás-
kelsson. Sunnudagur 3. janúar. Messa kl.
11. Sr. Jón Dalbú Hróbjartssonar prédikar
og þjónar fyrir altari, félagar úr Mótettukór
syngja, organisti Hörður Áskelsson.
HÁTEIGSKIRKJA | Gamlársdagur. Aftan-
söngur kl. 18. Peter Tompkins leikur á óbó
og prestur er Tómas Sveinsson. Nýárs-
dagur. Hátíðarmessa kl. 14. Einar St. Jóns-
son leikur á trompet og prestur er Helga
Soffía Konráðsdóttir. Sunnudagur 3. jan-
úar. Messa kl. 11. Prestur Tómas Sveins-
son, organisti við allar athafnir er Douglas
A. Brotchie, kór Háteigskirkju syngur.
HJALLAKIRKJA Kópavogi | Gamlársdagur.
Aftansöngur kl. 18. Sr. Íris Kristjánsdóttir
þjónar, kór Hjallakirkju syngur og leiðir
safnaðarsöng. Sungnir verða bæði hátíð-
arsöngvar og litanía sr. Bjarna Þorsteins-
sonar sem og þjóðsöngurinn, organisti Jón
Ólafur Sigurðsson. Sunnudagur 3. janúar.
Messa kl. 11. Sr. Sigfús Kristjánsson þjón-
ar, félagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða
safnaðarsöng, organisti er Jón Ólafur Sig-
urðsson. Sjá www.hjallakirkja.is.
HJÁLPRÆÐISHERINN Akureyri | Miðviku-
dagur 30. desember. Jólaveisla fyrir börn
kl. 17 í umsjón Anne Marie Reinholdtsen.
Nýársdagur. Hátíðarsamkoma kl. 17. Um-
sjón hefur Miriam Óskarsdóttir. Sunnudag-
ur 3. janúar. Fjölskyldusamkoma kl. 17.
Umsjón hefur Valdís Rán Samúelsdóttir.
HJÁLPRÆÐISHERINN Reykjavík | Gaml-
ársdagur. Áramót kl. 20 á dagsetrinu, Eyj-
arslóð 7. Veitingar í boði. Nýársdagur. Há-
tíðarsamkoma kl. 20. Ólafur Jóhannsson
prédikar og Anniina Härkönen syngur ein-
söng. Umsjón hefur majór Harold Rein-
holdtsen. Sunnudagur 3. janúar. Sam-
koma kl. 20. Umsjón hefur majór Anne
Marie Reinholdtsen.
HÚSAVÍKURKIRKJA | Gamlársdagur. Aftan-
söngur kl. 18. Ræðumaður er Erla Sigurð-
ardóttir, kirkjukór Húsavíkur syngur Hátíðar-
söngvana undir stjórn kirkjuorganistans
Judit György og sóknarprestur þjónar.
HVALSNESSÓKN | Gamlársdagur. Aftan-
söngur í safnaðarheimilinu í Sandgerði kl.
18. Sunnudagur 3. janúar. Messa í Safn-
aðarheimilinu í Sandgerði kl. 14. Þess
verður minnst að 50 ár eru liðin frá því að
Rafnkell GK 510 fórst.
HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía | Gaml-
ársdagur. Áramótafögnuður kirkju unga
fólksins kl. 1.30 eftir miðnætti. Nýárs-
dagur. Hátíðarsamkoma kl. 16.30. Ræðu-
maður er Jón Þór Eyjólfsson. Sunnudagur 3.
janúar. Samkoma og brauðsbrotning kl. 11.
Ræðumaður Jón Þór Eyjólfsson. Al-
þjóðakirkjan kl. 13. Helgi Guðnason prédik-
ar. Vakningarsamkoma kl. 16.30. Ræðu-
maður Jón Þór Eyjólfsson. Bænavika
kirkjunnar er 4. til 9. janúar kl. 20, öll kvöld.
KAÞÓLSKA KIRKJAN:
Kristskirkja Landakoti | Gamlársdagur.
Messa kl. 18. Nýársdagur. Messa kl.
10.30. og kl. 15. Messa á ensku kl. 18.
Maríukirkja Breiðholti | Gamlársdagur.
Messa kl. 22.30. Nýársdagur. Messa kl.
11.
Riftún í Ölfusi | Nýársdagur. Messa kl. 16.
Jósefskirkja Hafnarfirði | Nýársdagur.
Messa kl. 10.30.
Karmelklaustur Hafnarfirði | Gamlársdagur.
Messa kl. 11. Nýársdagur. Messa kl. 11.
Sunnudagur 3. janúar. Messa kl. 10.
Barbörukapella Keflavík | Nýársdagur. Há-
tíðarmessa kl. 14.
Jóhannesarkapella Ísafirði | Gamlársdagur.
Messa kl. 18. Nýársdagur. Messa kl. 11.
Péturskirkja Akureyri | Gamlársdagur.
Messa kl. 18. Nýársdagur. Messa kl. 14.
Þorlákskapella Reyðarfirði | Gaml-
ársdagur. Messa kl. 11. Nýársdagur.
Messa kl. 11.
KÁLFATJARNARKIRKJA | Gamlársdagur.
Aftansöngur kl. 17 með hátíðartóni sr.
Bjarna Þorsteinssonar, kór Kálfatjarn-
arkirkju syngur, organisti er Frank Herlufsen
og prestur sr. Bára Friðriksdóttir.
KEFLAVÍKURKIRKJA | Gamlársdagur. Há-
tíðarguðsþjónusta kl. 18. Kór Keflavík-
urkirkju syngur undir stjórn Arnórs Vilbergs-
sonar og prestur er sr. Skúli S. Ólafsson.
Nýársdagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.
Kór Keflavíkurkirkju syngur undir stjórn Arn-
órs Vilbergssonar og prestur er sr. Erla Guð-
mundsdóttir.
KÓPAVOGSKIRKJA | Gamlársdagur. Aftan-
söngur k. 18. Sr. Sigurður Arnarson prédik-
ar og þjónar fyrir altari, kór Kópavogskirkju
syngur, stjórnandi Lenka Mátéová. Einsöng
syngur Ólafur Kjartan Sigurðarson. Tónlistar
og bænarstund í kirkjunni frá kl. 0.30 á ný-
ársnótt. Nýársdagur. Hátíðarguðsþjónusta
kl. 14. Sr. Sigurður Arnarson prédikar og
þjónar fyrir altari, kór Kópavogskirkju syng-
ur, stjórnandi er Lenka Mátéóvá.
LANGHOLTSKIRKJA | Gamlársdagur. Aftan-
söngur kl. 17. Sr. Árni Svanur Daníelsson
og sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir predika og
þjóna fyrir altari. Kór Langholtskirkju syngur,
organisti Jón Stefánsson. Nýársdagur. Há-
tíðamessa kl. 14. Guðrún Agnarsdóttir flyt-
ur hátíðarræðu og Eiríkur Hreinn Helgason
syngur einsöng. Prestur sr. Arna Ýrr Sigurð-
ardóttir, organisti Jón Stefánsson og kór
Langholtskirkju syngur. Sunnudagur 3. jan-
úar. Messa kl. 11. Jólin kvödd. Prestur sr.
Jón Helgi Þórarinsson.
LAUGARNESKIRKJA | Gamlársdagur. Aft-
ansöngur kl. 17. Sr. Bjarni Karlsson prédik-
ar, Nathalía Druzin Halldórsdóttir syngur
einsöng og kór Laugarneskirkju syngur
undir stjórn Gunnars Gunnarssonar. Ath.
breytta tímasetningu.
LÁGAFELLSKIRKJA | Gamlársdagur. Aftan-
söngur kl. 18. Prestur er sr. Ragnheiður
Jónsdóttir og kór Lágafellskirkju syngur,
organisti er Guðmundur Ómar Óskarsson
og einsöngvari er Björk Jónsdóttir sópran.
Sunnudagur 3. janúar. Bænar- og skírn-
arguðsþjónusta kl. 11. Sr. Ragnheiður
Jónsdóttir, orgelleikur Guðmundur Ómar
Óskarsson organisti.
LINDAKIRKJA Kópavogi | Gamlársdagur.
Hátíðarguðsþjónusta kl. 18. Guitar Islancio
leikur, Karlakór KFUM syngur undir stjórn
Keith Reed, einsöngvari er Elsa Waage, sr.
Guðmundur Karl Brynjarsson þjónar.
MÖÐRUVALLAKIRKJA | Nýársdagur. Hátíð-
arguðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Hjörtur
Pálsson, kór Möðruvallaklaust-
ursprestakalls syngur, stjórnandi og org-
anisti er Helga Bryndís Magnúsdóttir.
NESKIRKJA | Gamlársdagur. Aftansöngur
kl. 18. Kór Neskirkju syngur, organisti
Steingrímur Þórhallsson, sr. Þórhildur Ólafs
prédikar og þjónar fyrir altari. Nýársdagur.
Hátíðarmessa kl. 14. Einsöng syngur Giss-
ur Páll Gissurarson, kór Neskirkju syngur,
organisti Steingrímur Þórhallsson. Sr. Örn
Bárður Jónsson prédikar og þjónar fyrir alt-
ari. Sunnudagur 3. janúar. Messa og
barnastarf kl. 11. Organisti Steingrímur
Þórhallsson, sr. Þórhildur Ólafsdóttir pré-
dikar og þjónar fyrir altari. Umsjón hafa:
Sigurvin, Ari og Andrea. Samfélag og veit-
ingar á Torginu eftir messu.
NJARÐVÍKURKIRKJA Innri | Laugardagur
2. janúar. Fermingar- og skírnarmessa kl.
12. Fermdur verður Alexander Haukur Erl-
ingsson. Meðhjálpari Súsanna Fróðadóttir.
ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN | Gamlársdagur.
Aftansöngur kl. 18. Hátíðarsöngvar sr.
Bjarna Þorsteinssonar verða fluttir undir
stjórn Árna Heiðars Karlssonar organista
og kór safnaðarins leiðir sönginn. Sr. Pétur
Þorsteinsson flytur áramótahugvekju.
SALT kristið samfélag | Sunnud. 3. janúar.
Vitnisburðar- og bænasamkoma kl. 17.
SAMFÉLAG aðventista á Akureyri | Laug-
ardagur 2. janúar. Samkoma í Gamla Lundi
kl. 11, hefst með biblíufræðslu fyrir börn og
fullorðna. Guðsþjónusta kl. 12. Stefán
Rafn Stefánsson prédikar.
SELFOSSKIRKJA | Gamlársdagur. Hátíð-
armessa kl. 17. Sr. Óskar Hafsteinn Ósk-
arsson þjónar ásamt Eygló J. Gunn-
arsdóttur djákna, kirkjukórinn syngur og
organisti er Jörg Sondermann. Afi og barna-
barn hans lesa ritningarlestra, tendruð
verða ljós inn í nýtt ár.
SELJAKIRKJA | Gamlársdagur. Aftan-
söngur kl. 18. Sr. Valgeir Ástráðsson pré-
dikar og einsöng syngur Anna Margrét Ósk-
arsdóttir. Nýársdagur. Guðsþjónusta kl.
14. Sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson prédik-
ar. Guðsþjónusta í Skógarbæ kl. 16. Sr.
Valgeir Ástráðsson prédikar. Kór Seljakirkju
syngur við athafnirnar og organisti er Tóm-
as Guðni Eggertsson.
SELTJARNARNESKIRKJA | Gamlársdagur.
Aftansöngur kl. 18. Kvartett Seltjarnar-
neskirkju leiðir sálmasöng, einsöngvari er
Agnes Amalía Kristjónsdóttir og prestur er
sr. Halldór Reynisson. Nýársdagur. Hátíðar-
guðsþjónusta kl. 14. Kammerkór Seltjarn-
arneskirkju leiðir sálmasöng, einsöngvari
er Inga Björg Stefánsdóttir og fiðluleikari er
Geirþrúður Ása Guðjónsdóttir, prestur sr.
Hans Markús Hafsteinsson. Sunnudagur
3. janúar. Helgistund kl. 11, í umsjón sr.
Sigurðar Grétars Helgasonar. Þriðjudagur
5. janúar. Áramótaguðsþjónusta kirkju-
starfs eldri borgara verður kl. 14. Prestur er
sr. Sigurður G. Helgason. Litli kór Neskirkju
syngur undir stjórn Ingu J. Backman sem
einnig syngur einsöng. Organisti er Friðrik
V. Stefánsson. Kaffiveitingar eftir guðs-
þjónustuna. Guðsþjónustan er samstarfs-
verkefni Ellimálaráðs Reykjavíkurprófasts-
dæma og Seltjarnarneskirkju.
SÓLHEIMAKIRKJA | Gamlársdagur. Guðs-
þjónusta kl. 17. Sr. Birgir Thomsen þjónar
fyrir altari og prédikar, organisti er Ingimar
Pálsson og ritningarlestra les Valgeir Fridolf
Backman. Meðhjálparar eru: Ólafía Erla
Guðmundsdóttir, Ágúst Þór Guðnason og
Erla Thomsen.
TORFASTAÐAKIRKJA | Nýársdagur. Hátíð-
arguðsþjónusta kl. 14. Sr. Egill Hall-
grímsson sóknarprestur annast prests-
þjónustuna og organisti er Jón Bjarnason.
VEGURINN kirkja fyrir þig | Sunnudagur 3.
janúar. Samkoma kl. 14. Nýju ári fagnað
með lofgjörð, predikun og fyrirbæn. Högni
Valsson predikar. Barnastarfið fellur niður
en aðstaða er fyrir foreldra til að fara fram
með börnunum og hlusta á predikun í gegn-
um hátalarakerfi.
VÍDALÍNSKIRKJA | Nýársdagur. Hátíð-
armessa kl. 14. Margrét Tómasdóttir
skátahöfðingi Íslands flytur stólræðu. Sr.
Friðrik J. Hjartar þjónar og Guðný Birna Ár-
mannsdóttir syngur einsöng, kór Vídal-
ínskirkju syngur, organisti Jóhann Baldvins-
son. Hátíðarguðsþjónusta verður í
Holtsbúð kl. 15.30.
Morgunblaðið/KristinnHáteigskirkja og Hallgrímskirkja
Orð dagsins:
Flóttinn til Egiptalands.
(Matt. 2)