Morgunblaðið - 30.12.2009, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 30.12.2009, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. DESEMBER 2009 Atvinnuauglýsingar                                                  !  !            "             #$              %         & '           (                           ) *        '(    (   $    (            '(                         ! "                      #     # $       ! $ +                !        !    , #-.  /01"2 3 45506, 3 #78,2+     '   (         + #$$ %   5  ,    9'  +  0 + :     9'  + "         ;<+  =  + "       =  &&&"'  "  Kennari Okkur vantar strax kennara í 16 kennslu- stundir á viku á listnámsbraut skólans. Allar upplýsingar gefur Ingiberg Magnússon kennslustjóri (im@fb.is) í síma 868 5628. Einnig vantar okkur kennara í 18 kennslu- stundir á viku í íslensku. Allar upplýsingar gefur Anna María Gunnarsdóttir kennslustjóri, amg@fb.is í síma 866 1414. Skólameistari. Stýrimaður og háseti Stýrimann og háseta vantar á Guðrúnu Guðleifsdóttur ÍS 25 sem rær með lúðulínu. Áhugasamir hringi í síma 894 5125. Fundir/Mannfagnaðir Starfsmaður Árbæjarkirkja auglýsir eftir starfsmanni í æskulýðsstarf kirkjunnar. Um er að ræða hlutastarf, eftir hádegi virka daga frá 10. janúar til 10. maí 2010. Nauðsynlegt er að viðkomandi geti spilað á hljóðfæri og hafi góða stjórnunarhæfileika. Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsferil sendist Árbæjarkirkju, c/o Kristín Kristinsdóttir eða kristin@arbaejarkirkja.is fyrir 6. janúar 2010. Sóknarnefnd Árbæjarkirkju. Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Garðabæ Fundur Fundur í Fulltrúaráði sjálfstæðisfélaganna í Garðabæ verður haldinn í Safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli, fimmtudaginn 7. janúar 2010 kl. 20.00. Dagskrá: 1.Tillaga stjórnar Fulltrúaráðs sjálfstæðis- félaganna að vali á frambjóðendum Sjálfstæðisflokksins við bæjarstjórnarkosn- ingar sem fram eiga að fara þann 29. maí 2010. 2.Kosning kjörnefndarmanna. 3.Önnur mál. Vinsamlegast athugið að fundurinn er eingöngu opinn þeim sem setu eiga í Fulltrúaráði sjálfstæðisfélaganna í Garðabæ. Stjórn Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Garðabæ. Nauðungarsala Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri, sem hér segir: Bláskógar 11, fnr. 217-5526, Fljótsdalshéraði, þingl. eig. Fjóla Björk Ottósdóttir og Jón Helgason, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, mánudaginn 4. janúar 2010 kl. 13:00. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 29. desember 2009. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Heiðarvegi 15, Vestmannaeyjum fimmtudaginn 7. janúar 2010 kl. 09:30 á eftirfarandi eignum: Búastaðabraut 9, 218-3005, þingl. eig. Fannberg Einar Heiðarsson, gerðarbeiðandi Vestmannaeyjabær. Heiðarvegur 5, 218-3721, þingl. eig. Jón Ingi Guðjónsson og Hvassa- fell ehf., gerðarbeiðandiTryggingamiðstöðin hf. Suðurgerði 4, 218-4888, þingl. eig. Unnur Ólafsdóttir og Sigurmundur Gísli Einarsson, gerðarbeiðandi Lögmannsstofa Vestmannaeyja ehf. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 29. desember 2009. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Bjólfsgötu 7, Seyðisfirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Flatasel 6, Fljótsdalshéraði, fastnr. 2299-0789, þingl. eig. Þórhallur Harðarson, gerðarbeiðandi Arion banki hf., miðvikudaginn 6. janúar 2010 kl. 14:00. Hjaltastaður, landnr. 157187, Fljótsdalshéraði, þingl. eig. Ríkissjóður Íslands, gerðarbeiðendur Leifur Árnason og NBI hf., miðvikudaginn 6. janúar 2010 kl. 14:00. Lagarfljótsormurinn, skipaskrárnr. 2380, ásamt fylgifé, þingl. eig. Eskfirðingur ehf., gerðarbeiðandi Byggðastofnun, miðvikudaginn 6. janúar 2010 kl. 14:00. Norðurtún 12, Fljótsdalshéraði, fastnr. 230-5454, þingl. eig. Guðmundur Aðalsteinsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sýslumaðurinn í Kópavogi, miðvikudaginn 6. janúar 2010 kl. 14:00. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 29. desember 2009. Tilboð/Útboð Samþykkt Aðalskipulags Hvalfjarðarsveitar 2008-2020 Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar hefur samþykkt tillögu að Aðalskipulagi Hvalfjarðar- sveitar 2008-2020, ásamt umhverfisskýrslu. Tillagan, ásamt umhverfisskýrslu, var auglýst og lá frammi til kynningar á skrifstofu sveitar- félagsins að Innrimel 3, Hvalfjarðarsveit, á heimasíðu sveitarfélagsins, www.hvalfjordur.is og á skrifstofu Skipulags- stofnunar frá 26. október til 25. nóvember 2009. Frestur til að senda inn athugasemdir rann út þann 9. desember 2009 og bárust athugasemdir frá 21 aðila. Sveitarstjórn hefur afgreitt athugasemdirnar og svarað viðkomandi formlega. Gerðar voru óverulegar breytingar á auglýstri tillögu aðal- skipulagsins í samræmi við afgreiðslu sveitar- stjórnar við innsendum athugasemdum. Við staðfestingu á Aðalskipulagi Hvalfjarðar- sveitar 2008-2020 munu eftirtaldar aðalskipu- lagsáætlanir falla úr gildi: Aðalskipulag Innri- Akraneshrepps 2002-2014, Aðalskipulag Leirár- og Melahrepps 2002-2014, Aðalskipu- lag Skilmannahrepps 2002-2014 og Aðal- skipulag Hvalfjarðarstrandarhrepps 2002- 2014. Aðalskipulag Hvalfjarðarsveitar 2008-2020 hefur verið sent Skipulagsstofnun, sem afgreiðir skipulagsáætlunina til umhverfis- ráðherra um lokaafgreiðslu hennar. Þeir sem óska nánari upplýsinga um Aðal- skipulag Hvalfjarðarsveitar 2008-2020 og niðurstöðu sveitarstjórnar geta snúið sér til skipulags- og byggingarfulltrúa Hvalfjarðar- sveitar. Hvalfjarðarsveit, 30. desember 2009, Laufey Jóhannsdóttir, sveitarstjóri. Tilkynningar Bílasalar Undirbúningsnámskeið vegna prófs til leyfis sölu bifreiða verður haldið í Reykjavík 18. janúar - 3. febrúar 2010 ef næg þátttaka næst. Umsóknarfrestur er til 8. janúar 2010. Nánari upplýsingar og skráning í síma 590 6400 eða á netfangið ragnar@idan.is og www.bilgrein.is. IÐAN fræðslusetur, Skúlatúni 2, 105 Reykjavík, www.idan.is - sími: 590 6400. Prófnefnd bifreiðasala. Félagslíf Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. Raðauglýsingar 569 1100 atvinna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.