Morgunblaðið - 30.12.2009, Blaðsíða 49
7Ólafur og Dorrit. Forsetinn datt enn og aftur afhestbaki og Dorrit hjúkraði honum. Fastagestir á
paralista ársins.
8 Friðrik Ómar og Jógvan Hansen. Sætasta söngparlandsins og með flottasta hárið.
9Elle McPherson og Guy Ritchie. Hvað gerir breskitöffarinn, nýskilinn við kyntáknið Madonnu. Jú,
nælir í ofurskutluna Elle McPherson. Hver er pikköpp-
línan, Guy?
10Beyonce og Jay-Z. Fallegt og hæfileikaríkt of-urpar í bandaríska tónlistarbransanum, met-
sölulistamenn bæði tvö en þó hógvær og lítið fyrir að
flíka einkalífi sínu í fjölmiðlum. „Respeeeect“ eins og
sagt er þar vestra.
10 5
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. DESEMBER 2009
ARLEGU VINSÆLU BÓKASERÍU STEPHENIE MEYER
VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI, 2 VIKUR Í RÖÐ!
EINHVER FLOTTUSTU
BARDAGAATRIÐI
SEM SÉST HAFA Í
LAAANGAN TÍMA!
„AFÞREYING MEÐ HRÖÐUM HASAR, SJÓNRÆNUM
NAUTNUM... SEM HALDA ATHYGLI ÁHORFANDANS.“
*** H.S.-MBL
HÖRKU HASARMYND
SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI
FRÁBÆR SPENNUMYND Í ANDA SCREAM OG I KNOW WHAT YOU DID LAST SUMMER
ÞÆR ÆTLA AÐ REYNA AÐ ÞAGA YFIR LEYNDARMÁLI DAUÐANS!
SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI
Frá höfundum
Aladdin og
Litlu hafmeyjunnar
kemur nýjasta
meistaraverk
Disney
Stórkostleg teikni-
mynd þar sem Laddi
fer á kostum í hlut-
verki ljósflugunnar
Ray
Valin mynd ársins af TIME MAGAZIN
Tilnefnd til Golden Globe verðlauna
sem best teiknaða myndin.
Selma Björnsdóttir - Rúnar Freyr Gíslason
Magnús Jónsson - Laddi – Egill Ólafsson
AL
/ SELFOSSI
BJARNFREÐARSON kl. 3:30 - 5:45 - 8 - 9:10 - 10:20 L
PRINSESSAN OG FROSKURINN m. ísl. tali kl. 1:30 - 4 L
A CHRISTMAS CAROL m. ísl. tali kl. 2 7
OLD DOGS kl. 7 L
NINJA ASSASSIN kl. 11:20 16
/ AKUREYRI
BJARNFREÐARSON kl. 1:30 - 3:30 - 5:45 - 8 - 8:30 - 10:20 L
PRINSESSAN OG FROSKURINN m. ísl. tali kl. 1:30 - 4 L
A CHRISTMAS CAROL m. ísl. tali kl. 6 7
SORORITY ROW kl. 10:40 16
/ KEFLAVÍK
BJARNFREÐARSON kl. 3:30 - 5:45 - 8 - 10:20 L
PRINSESSAN OG FROSKURINN m. ísl. tali kl. 1:30 - 4 - 6 L
AVATAR kl. 8 - 11 10
A CHRISTMAS CAROL m. ísl. tali kl. 2 7
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
Rangt var farið með eftirnafn
Ragnhildar Magnúsdóttur,
annars af tveimur nýjum
stjórnendum sjónvarpsþátt-
arins Djúpu laugarinnar, í
smáfrétt í gær og hún sögð
Tómasdóttir. Beðist er vel-
virðingar á þessu.
Rangt feðruð
LEIÐRÉTT
ÁRIÐ sem senn syngur sitt
síðasta var ár samskiptavefj-
anna Twitter og Facebook, ef
marka má frétt frá fréttastof-
unni AFP. Facebook skaut
MySpace ref fyrir rass og varð
aðalsamskiptasíðan á netinu
og Twitter óx gríðarlega. Á
Twitter voru um fjórar millj-
ónir notenda skráðar í upphafi
árs en í árslok eru þeir um tíu
sinnum fleiri. Það er þó smá-
ræði í samanburði við Face-
book, sá vefur er með um 350
milljónir notenda á skrá.
Þá hefur Twitter sannað sig
sem mikilvæg fréttaveita, t.d. í
júní sl. þegar upp úr sauð í for-
setakosningum í Íran og þar-
lend stjórnvöld létu loka fyrir
samskiptasíður, m.a. Face-
book, en vissu greinilega ekki
af tilvist Twitter. Íranar tóku
að „tísta“ fréttum af mótmæl-
um á Twitter og boðuðu m.a.
mótmælafundi.
Twitter
og Face-
book sigra
heiminn
Reuters