Morgunblaðið - 30.12.2009, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 30.12.2009, Blaðsíða 45
1Milos Forman. Kvikmyndaleik-stjórinn heimsþekkti kom á kvikmyndahátíð, veitti fjölda viðtala, var viðstaddur sýningu á Gauks- hreiðrinu og sló á létta strengi. 2Mel Gibson. Spilaði golf en varvíst líka að skoða mögulega tökustaði fyrir víkingamynd. Nú verður bitið í skjaldarrendur! 3Damien Rice. Írinn raddfagrisneri aftur, spilaði og söng, gróð- ursetti með leikskólabörnum og kenndi Íslendingum að vernda náttúruna og móður jörð. 4 Ian Anderson. Safnaði peningum fyrir nauðstaddameð tónleikahaldi og bað Dísu Jakobsdóttur um að hita upp fyrir sig. Heill sé meistaranum. 5 Eva Joly. Joly, Joly, Joly, Jolyyyyyyyy (ætli DollyParton sé til í að breyta textanum við „Joline“?) 6 Yoko Ono. Hún fær bara ekki nóg af landi og þjóðog Friðarsúlan er falleg í skammdegismyrkrinu. 7Daniel Brühl. Þýska kvikmynda-stjarnan lék í Kóngavegi 7 og lét fögur orð falla um land og þjóð. Hjörtu ungmeyja slógu hraðar. 8 Færeyingar. Frændur vorir.Hafa reynst öllum nágrönnum betri í kreppunni. 9 Vladimir Ashkenazy. Fyrir aðtala vel um tónlistarhúsið. Takk, takk, takk. 10 John Travolta. Leikarinn ogflugmaðurinn dáði er alltaf að millilenda á Íslandi, gerði það síð- ast í október og sögur herma að hann hafi pantað sér nudd um miðja nótt. 2 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. DESEMBER 2009 568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is Fjölskyldan HHHH GB, Mbl Fjölskyldan - ágúst í Osagesýslu (Stóra sviðið) Mið 30/12 kl. 19:00 Lau 9/1 kl. 19:00 Sun 24/1 kl. 19:00 Sun 3/1 kl. 19:00 Sun 17/1 kl. 19:00 Lau 30/1 kl. 19:00 Fös 8/1 kl. 19:00 Fim 21/1 kl. 19:00 Lau 6/2 kl. 19:00 Sýningin er þrír þættir, hver 1 klst að lengd. Hlé eftir 1. og 2. þátt. Jesús litli (Litla svið) Mið 30/12 kl. 19:00 Lau 9/1 kl. 20:00 Sun 3/1 kl. 20:00 Sun 10/1 kl. 20:00 síðasta sýn Snarpur sýningartími. Síðasta sýning leikársins 10. janúar. Söngvaseiður (Stóra sviðið) Sun 3/1 kl. 14:00 Sun 17/1 kl. 14:00 Sun 10/1 kl. 14:00 Sun 24/1 kl. 14:00 Vinsælasti söngleikur ársins - sýningum lýkur í janúar Djúpið (Nýja svið) Mið 30/12 kl. 21:00 síðasta sýn Síðustu sýningar! Sýningartími: 1 klst, ekkert hlé. Harry og Heimir (Litla sviðið) Fös 8/1 kl. 19:00 Sun 17/1 kl. 20:00 Sun 24/1 kl. 20:00 Fös 8/1 kl. 22:00 Fim 21/1 kl. 20:00 Fös 29/1 kl. 19:00 Fös 15/1 kl. 19:00 Fös 22/1 kl. 20:00 Lau 30/1 kl. 19:00 Lau 16/1 kl. 19:00 Lau 23/1 kl. 19:00 Lau 30/1 kl. 22:00 Lau 16/1 kl. 22:00 Lau 23/1 kl. 22:00 Sun 31/1 kl. 20:00 Bláa gullið (Litla svið) Sun 17/1 kl. 14:00 aukas Sun 24/1 kl. 14:00 aukas Uppsetning Opið út í samstarfi við Borgarleikhúsið. ÞJÓÐLEIKHÚSI SÍMI: 551 1200 • WWW.LEIKHUSID.IS Ð Brennuvargarnir (Stóra sviðið) Fös 8/1 kl. 20:00 Fim 21/1 kl. 20:00 Fös 15/1 kl. 20:00 Fös 22/1 kl. 20:00 Nýjar sýningar komnar í sölu! Oliver! (Stóra sviðið) Mið 30/12 kl. 20:00 4. K Sun 10/1 kl. 16:00 Aukas. Fös 29/1 kl. 19:00 Lau 2/1 kl. 16:00 Aukas. Sun 10/1 kl. 20:00 8. K Lau 30/1 kl. 15:00 Lau 2/1 kl. 20:00 5. K Fim 14/1 kl. 19:00 Lau 30/1 kl. 19:00 Sun 3/1 kl. 16:00 Aukas. Lau 16/1 kl. 15:00 Aukas. Lau 6/2 kl. 15:00 Sun 3/1 kl. 20:00 6. K Lau 16/1 kl. 19:00 Lau 6/2 kl. 19:00 Lau 9/1 kl. 16:00 Aukas. Lau 23/1 kl. 15:00 Aukas. Lau 9/1 kl. 20:00 7. K Lau 23/1 kl. 19:00 Tryggið ykkur sæti - miðarnir rjúka út! Sindri silfurfiskur (Kúlan) Mið 30/12 kl. 15:00 Lau 9/1 kl. 15:00 Sun 3/1 kl. 15:00 Sun 10/1 kl. 15:00 Miðaverð aðeins 1500 kr. Ókyrrð (Kassinn) Mið 30/12 kl. 20:00 Gestaleikur - aðeins þessar tvær sýningar! Leikfélag Akureyrar Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is 39 þrep (Samkomuhúsið) Fim 7/1 kl. 20:00 fors. Lau 16/1 kl. 19:00 6. k. Sun 24/1 kl. 20:00 11. k. Fös 8/1 kl. 20:00 frums. Sun 17/1 kl. 20:00 7. k. Fös 29/1 kl. 19:00 Lau 9/1 kl. 19:00 2. k Fim 21/1 kl. 20:00 8.k. Lau 30/1 kl. 19:00 Sun 10/1 kl. 20:00 3.k. Fös 22/1 kl. 19:00 9.k. Lau 30/1 kl. 22:00 Aukas Fim 14/1 kl. 20:00 4. k. Lau 23/1 kl. 19:00 10. k. Fös 5/2 kl. 19:00 Fös 15/1 kl. 19:00 5. k. Lau 23/1 kl. 22:00 Aukas Lau 6/2 kl. 19:00 Forsala er hafin HÁTÍÐAHLJÓMAR VIÐ ÁRAMÓT MIÐASALA í Hallgrimskirkju, í síma 510 1000 og á midi.is LISTVINAFÉLAG HALLGRÍMSKIRKJU 28. STARFSÁR listvinafelag.is GAMLÁRSDAGUR KL. 17 T U AVATAR, nýjasta kvikmynd James Cameron, hefur heldur betur gert það gott í miðasölu víða um heim og hefur nú fært framleiðandanum, Fox International, 413,2 milljónir dollara með miðasölu vestanhafs. Fox hefur nú slegið tekjumet það sem Warner Bros kvikmyndafyr- irtækið átti áður í miðasölutekjum á einu ári. Tekjur Fox af þeim kvikmyndum sem það hefur frumsýnt í ár nema nú 2,28 milljörðum dollara, en fyrra metið var 2,24 millj- arðar, frá árinu 2007. Miðasala á Avatar hefur skilað fyr- irtækinu 625,9 milljónum dollara á heimsvísu en myndin er sýnd í 14.686 sölum. Það er því lítil kreppa þegar kem- ur að bíóaðsókn í heiminum, að því er virðist. Avatar reynist Fox gullnáma Avatar Friðelskandi bláar verur gera það gott. AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 Íslandsvinir ársins 1 2 3 4 5 6 7 10 9

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.