SunnudagsMogginn - 14.03.2010, Blaðsíða 56

SunnudagsMogginn - 14.03.2010, Blaðsíða 56
OFURFÆÐA Í GRÆNUM BÖKKUM HAUS „Egg eru í raun mjög holl. Þaueru rík af næringarefnum,“ segirJoanne Lunn, sérfræðingur í nær-ingarfræði hjá British NutritionFoundation. Í einu eggi er að finna13 mikilvæg næringarefni, öll írauðunni, en eggjahvítan er fitu-laus og inniheldur albumen, mik-ilvæga uppsprettu prótína. Egg eru fyrirtaks uppspretta B-vítamína sem eru nauðsynleg fyrirmargs konar starfsemi líkamans.Egg búa einnig yfir góðum skammtiaf A-vítamíni sem er mikilvægt fyrir vöxt og þroska. E-vítamíniðsem finnst í eggjum getur einnigveitt vörn gegn hjartasjúkdómumog sumum tegundum krabba-meins. Í eggjum er einnig D-vít-amín sem hjálpar til við upptökusteinefna og styrkir bein. Þá eruegg rík af joði sem þarf til mynd-unar skjaldkirtilshormóna og fos-fórs sem er nauðsynlegt fyrir beinog tennur.          l Unglingsstúlkur sem borðaeitt egg á dag gætu myndað við- bótarvörn gegn myndun brjósta-krabbameins síðar á ævinni,samkvæmt rannsókn sem birtvar í læknaritinu Breast CancerResearch. Það eru einkum amínó-sýrurnar, vítamínin og steinefninsem finnast í eggjum sem getaveitt þessa vörn gegn krabbameini. l Eggjarauður innihalda næring-arefnin lútín og zeaxanthin semtalin eru veita vörn gegn, og jafn-vel snúa við, kölkun í augnbotnum,einni algengustu orsök sjóndepruhér á Íslandi. Kölkun í augnbotnum veldur blindu og er aldurstengdursjúkdómur. Talið er að of lítilneysla á lútíni geti valdið þessumsjúkdómi. l Egg eru hitaeiningasnauð. Í stórueggi eru aðeins 75 kaloríur og 5 gaf fitu. Ýmsar rannsóknir bendatil þess að egg geti gagnast í bar-áttunni við aukakílóin og næring-arfræðingar segja nú að fólk megiborða eins mikið af eggjum ogþví sýnist ef þau eru hluti af fjöl-breyttu og skynsamlegu mataræði. 52 egg   Nýjar rannsóknir sýna fram á að fullyrðingar um að egg séu slæm fyrir hjartað séu rangar og,það sem meira er, að egg teljist jafnvel til „ofurfæðu“. Þau gætu í reynd verið vörn gegn hjarta-sjúkdómum, brjóstakrabbameini, augnsjúkdómum og eru jafnvel ágætis vopn í baráttunni viðaukakílóin. Grein úr Gestgjafanum, birt með góðfúslegu leyfi Gestgjafans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.