Morgunblaðið - 27.02.2010, Síða 42
42 MessurÁ MORGUN
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 2010
AÐVENTKIRKJAN:
Aðventkirkjan Reykjavík | Samkoma í dag,
laugardag, kl. 11 hefst með biblíufræðslu
fyrir börn, unglinga og fullorðna. Einnig er
boðið upp á biblíufræðslu á ensku. Guðs-
þjónusta kl. 12. Heba Magnúsdóttir prédik-
ar.
Aðventkirkjan Vestmannaeyjum | Sam-
koma í dag, laugardag, kl. 11. Boðið upp á
biblíufræðslu fyrir börn og fullorðna. Guðs-
þjónusta kl. 12. Jóhann Þorvaldsson pré-
dikar.
Aðventsöfnuðurinn Suðurnesjum | Sam-
koma í dag, laugardag, kl. 11 í Reykja-
nesbæ hefst með biblíufræðslu. Guðþjón-
usta kl. 12. Manfred Lemke prédikar.
Aðventsöfnuðurinn Árnesi | Samkoma á
Selfossi í dag, laugardag, kl. 10, hefst með
biblíufræðslu fyrir börn og fullorðna. Guðs-
þjónusta kl. 11. Eric Guðmundsson prédik-
ar.
Aðventsöfnuðurinn Hafnarfirði | Samkoma
í Loftsalnum í dag, laugardag, hefst með
fjölskyldusamkomu kl. 11. Stefán Rafn
Stefánsson prédikar. Biblíufræðsla fyrir
börn, unglinga og fullorðna kl. 11.50. Boð-
ið upp á biblíufræðslu á ensku.
Samfélag Aðventista á Akureyri | Sam-
koma í Gamla Lundi í dag, laugardag, hefst
kl. 11 með biblíufræðslu fyrir alla. Guðs-
þjónusta kl. 12.
AKRANESKIRKJA | Tónlistarguðsþjónusta
kl. 20. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir messar.
Allur kirkjukórinn syngur.
AKUREYRARKIRKJA | Messa kl. 11. Prest-
ur er sr. Guðmundur Guðmundsson, fé-
lagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja, org-
anisti er Eyþór Ingi Jónsson.
Sunnudagaskóli í safnaðarheimilinu kl. 11.
Umsjón Halla og Sigga. Æðruleysismessa
kl. 20. Prestur er sr. Jóna Lovísa Jóns-
dóttir.
ÁRBÆJARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11.
Sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og pré-
dikar, organgisti er Krizstina Kalló og kirkju-
kórinn leiðir almennan safnaðarsöng.
Sunnudagaskólinn á sama tíma í safn-
aðarheimilinu. Veitingar á eftir.
ÁSKIRKJA | Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.
Fermingarbörn og börn úr 8-10 ára starfinu
aðstoða, barnakórar Áskirkju syngja undir
stjórn Rósu og Þórunnar, organisti er
Magnús Ragnarsson. Guðsþjónusta á
hjúkrunarheimilinu Skjóli kl. 13 í umsjá sr.
Sigurðar Jónssonar. Forsöngvari Elma Atla-
dóttir, organisti Magnús Ragnarsson.
Vandamenn heimilisfólks velkomnir. Sjá
www.askirkja.is.
ÁSTJARNARKIRKJA | Gospelmessa kl.
11. Kirkjukór Ástjarnarkirkju syngur gosp-
ellög undir stjórn Helgu Þórdísar Guð-
mundsdóttur, prestur er sr. Kjartan Jóns-
son. Sunnudagaskóli á sama tíma undir
stjórn Hólmfríðar Sigríðar Jónsdóttur. Sam-
félag og kaffi eftir guðsþjónustu. Ferming-
arbörn eru sérstaklega velkomin ásamt að-
standendum sínum.
BESSASTAÐASÓKN | Sunnudagaskóli kl.
11 í Brekkuskógum 1. Umsjón: Heiða Lind
Sigurðardóttir og Fjóla Guðnadóttir ásamt
yngri leiðtogum.
BREIÐHOLTSKIRKJA | Fjölskylduguðsþjón-
usta kl. 11. Prestur sr. Bryndís Malla Elí-
dóttir, Broskórinn syngur og organisti er
Julian Isaacs. Hressing í safnaðarheimili á
eftir. Tómasarmessa kl. 20. Orð Guðs, fyr-
irbæn, tónlist. Kaffi í safnaðarheimili eftir
messu.
BÚSTAÐAKIRKJA | Barnamessa kl. 11.
Emil Þórsson ásamt ungum hljóðfæraleik-
urum. Foreldrar hvattir til þátttöku með
börnunum. Guðsþjónusta kl. 14. Kirkjukór
Bústaðakirkju syngur organisti er Jónas
Þórir og prestur er sr. Pálmi Matthíasson.
Kaffi eftir messu.
DIGRANESKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur
sr. Gunnar Sigurjónsson, organisti Kjartan
Sigurjónsson og kór Digraneskirkju A-
hópur. Sunnudagaskóli á sama tíma í kap-
ellu. Léttar veitingar í safnaðarsal að
messu lokinni.
DÓMKIRKJAN | Messa kl. 11. Sr. Anna Sig-
ríður Pálsdóttir prédikar og þjónar fyrir alt-
ari, Dómkórinn syngur, organisti er Örn
Magnússon. Barnastarf á kirkjuloftinu
meðan á messu stendur. Kvöldkirkja á
fimmtudag.
FELLA- og Hólakirkja | Guðsþjónusta kl.
11. Sr. Svavar Stefánsson prédikar og
þjónar fyrir altari. Kór kirkjunnar leiðir al-
mennan safnaðarsöng undir stjórn Guð-
nýjar Einarsdóttur kantors. Meðhjálpari og
kirkjuvörður er Kristín Ingólfsdóttir. Sunnu-
dagaskóli á sama tíma í umsjá Þóreyjar
Daggar Jónsdóttur og Þóru Sigurðardóttur.
Góugleði kirkjunnar verður haldin þriðju-
daginn 9. mars.
FRÍKIRKJAN Hafnarfirði | Barna- og fjöl-
skylduguðsþjónusta kl. 11. Æðruleys-
ismessa kl. 20. Fluttur vitnisburður og Frí-
kirkjubandið leiðir söng. Kaffi í
safnaðarheimilinu á eftir.
FRÍKIRKJAN Kefas | Sunnudagaskóli kl.
11. Almenn samkoma kl. 14. Guðbjörg Þór-
isdóttir prédikar, lofgjörð, barnastarf og fyr-
irbænir fyrir þá sem þess óska. Að sam-
komu lokinni verður kaffi og samvera.
FRÍKIRKJAN Reykjavík | Guðsþjónusta kl.
14. Bryndís Valbjarnardóttir guðfræðingur
predikar og þjónar fyrir altari. Margrét Lilja
og Ágústa Ebba sjá um barnastarfið. Ferm-
ingarbörn og foreldrar eru hvött til þátttöku.
Tónlistina leiða tónlistarstjórarnir Anna
Sigga og Carl Möller ásamt Fríkirkjukórn-
um.
GRAFARVOGSKIRKJA | Guðsþjónusta kl.
11. Sr. Bjarni Þór Bjarnason prédikar og
þjónar fyrir altari. Unglingakór og eldri
barnakór syngja, organisti Hákon Leifsson.
Sunnudagaskóli kl. 11. Prestur sr. Vigfús
Þór Árnason, umsjón hefur Guðrún Lofts-
dóttir og undirleikari Stefán Birkisson.
Borgarholtsskóli Guðsþjónusta kl. 11. Sr.
Guðrún Karlsdóttir prédikar og þjónar fyrir
altari. Sunnudagaskóli á sama tíma. Um-
sjón hefur Gunnar Einar Steingrímsson
djákni.
GRENSÁSKIRKJA | Morgunverður kl. 10,
bænastund kl. 10.15. Barnastarf kl. 11 í
umsjá Lellu og unglinga úr kirkjustarfi.
Messa kl. 11. Starf Gideon-félagsins
kynnt. Altarisganga og samskot til Gideon-
félagsins. Messuhópur þjónar, kirkjukór
Grensáskirkju syngur, organisti er Árni Ar-
inbjarnarson, prestur sr. Ólafur Jóhanns-
son. Molasopi eftir messu. Hversdags-
messa með Þorvaldi Halldórssyni á
fimmtudag kl. 18.
GRINDAVÍKURKIRKJA | Messa og barna-
starf kl. 11. Prestur sr. Elínborg Gísladóttir.
Aðalsafnaðarfundur eftir messu.
GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili | Guðs-
þjónusta kl. 14. Sr. Sveinbjörn Bjarnason
prédikar, organisti er Kristín Waage.
GUÐRÍÐARKIRKJA Grafarholti | Kríla-
messa og sunnudagaskóli kl. 11. Konur á
námskeiðinu „Krílasálmar“ syngja með
börnunum undir stjórn Berglindar Björgúlfs-
dóttur. Prestur dr. Sigríður Guðmarsdóttir,
organisti Ester Ólafsdóttir, kirkjukór Guðríð-
arkirkju syngur. Súpa og aðalsafn-
aðarfundur eftir messu.
HAFNARFJARÐARKIRKJA | Messa kl. 11.
Prestur sr. Þórhallur Heimisson, organisti
Guðmundur Sigurðsson, Barbörukórinn
leiðir söng. Sunnudagaskóli á sama tíma í
safnaðarheimilinu. Morgunmessuna á mið-
vikudaga kl. 8.15 og morgunverður á eftir.
HALLGRÍMSKIRKJA | Hátíðarmessa og
barnastarf kl. 11. Sr. Jón Dalbú Hróbjarts-
son prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr.
Birgi Ásgeirssyni, sr. Maríu Ágústsdóttur,
Magneu Sverrisdóttur, djákna og hópi
messuþjóna. Mótettukór Hallgrímskirkju
syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar,
organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Í
lok messunnar verður opnuð myndlist-
arsýning Gunnars S. Magnússonar mynd-
listarmanns. Ensk messa kl. 14 í umsjá sr.
Bjarna Þórs Bjarnasonar, organisti er Björn
Steinar Sólbergsson.
HÁTEIGSKIRKJA | Messa kl. 11. Barna-
starf á sama tíma í umsjá Sunnu Kristrúnar
og Páls Ágústs, organisti er Douglas Brotc-
hie, prestur sr. Helga Soffía Konráðsdóttir.
Léttur málsverður að messu lokinni.
HJALLAKIRKJA Kópavogi | Tónlistarguðs-
þjónusta kl. 11. Sr. Sigfús Kristjánsson
þjónar. Barn borið til skírnar. Kór Hjalla-
kirkju leiðir safnaðarsöng og syngur m.a.
fjóra passíusálma við lög Jóns Ásgeirs-
sonar og leiðir safnaðarsöng, organisti er
Jón Ólafur Sigurðsson. Sunnudagaskóli kl.
13. Sjá www.hjallakirkja.is.
HJÁLPRÆÐISHERINN Akureyri | Sam-
koma í dag, laugardag, kl. 15. Með-
umdæmisstjórar Guðrúnn og Carl Lydholm
ásamt deildarstjóranum Anne Marie Rein-
holdtsen. Á sunnudag er almenn samkoma
kl. 17, bæn kl. 16.30. Ræðumaður Vilborg
Elidóttir.
HJÁLPRÆÐISHERINN Reykjavík | Sam-
koma kl. 20. Umsjón hefur kafteinn
Rannvá Olsen. Ræðumaður er Hörður Sig-
mundsson. Bæn kl. 19.30.
HRAFNISTA Reykjavík | Guðsþjónusta kl.
14 í samkomusalnum Helgafelli á 4. hæð,
aðalbyggingu. Klarinettukór frá Tónlistar-
skólanum í Reykjavík spilar, organisti er
Magnús Ragnarsson, félagar úr kór Ás-
kirkju syngja ásamt söngsystrum Hrafn-
istu, Ritningarlestur les Edda Jóhann-
esdóttir og sr. Svanhildur Blöndal prédikar
og þjónar fyrir altari.
HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía | Sam-
koma og starf fyrir alla aldurshópa kl. 11.
Ræðumaður er Hafliði Kristinsson. Al-
þjóðakirkjan kl. 13. Samkoma á ensku,
Helgi Guðnason prédikar. Vakning-
arsamkoma kl. 16.30. Þröstur Sigfússon
prédikar og Maríanna Másdóttir leiðir lof-
gjörð.
ÍSLENSKA KIRKJAN í Svíþjóð | Guðsþjón-
usta í Västra Frölunda kirkju í Gautaborg kl.
14. Íslenski kórinn í Gautaborg syngur, org-
el og kórstjórn Kristinn og Tuula Jóhann-
esson, prestur sr. Ágúst Einarsson. Barna-
stund með Birnu. Kaffi.
ÍSLENSKA Kristskirkjan | Barnastarf kl. 11
í aldursskiptum hópum. Fræðsla fyrir full-
orðna á sama tíma, Halldóra Ólafsdóttir
kennir. Samkoma kl. 20. Lofgjörð og fyr-
irbænir, Ragnar Schram predikar. Sjá
kristskirkjan.is
KAÞÓLSKA kirkjan:
Péturskirkja, Akureyri | Messa kl. 11 og
laugardag kl. 18.
Þorlákskapella, Reyðarf. | Messa kl. 11 og
19. Virka daga er messa kl. 18.
Jósefskirkja, Hafnarfirði | Messa kl. 10.30
og virka daga kl. 18.30 (nema föstudaga).
Karmelklaustur, Hafnarfirði | Messa kl.
8.30 og virka daga kl. 8.
Barbörukapella, Keflavík | Messa kl. 14.
Kristskirkja, Landakoti | Messa kl. 10.30
og á ensku kl. 18. Virka daga er messa kl.
18.
Maríukirkja við Raufarsel, Rvk. | Messa kl.
11 og virka daga kl. 18.30. Laugardaga er
messa á ensku kl. 18.30.
Stykkishólmur | Messa kl. 10 og virka
daga kl. 18.30.
Ísafjörður | Messa kl. 11.
Flateyri | Messa laugardag kl. 18.
Bolungarvík | Messa kl. 16.
Suðureyri | Messa kl. 19.
Riftún í Ölfusi | Messa kl. 16.
KEFLAVÍKURKIRKJA | Guðsþjónusta kl.
11. Félagar úr Kór Keflavíkurkirkju syngja
undir stjórn organistans, Arnórs Vilbergs-
sonar, sr. Erla Guðmundsdóttir hefur um-
sjón með barnastarfinu og prestur er sr.
Skúli S. Ólafsson.
KFUM og KFUK | Samkoma kl. 20. Ræðu-
maður sr. Halla Jónsdóttir. Tónlist, söngur
og boðskapur. Kaffi á eftir.
KÓPAVOGSKIRKJA | Tónlistarmessa kl. 11.
Sr. Sigurður Arnarson prédikar og þjónar fyr-
ir altari, kór Kópavogskirkju syngur undir
stjórn Lenku Mátéová. Sunnudagaskólinn í
safnaðarheimlinu Borgum á sama tíma í
umsjón Ingu Harðardóttur, Sigríðar Stef-
ánsdóttur og Sólveigar Aradóttur.
LANDSPÍTALI | Guðsþjónusta á Landakots-
spítala kl. 14 á stigapalli á 2. hæð. Rósa
Kristjánsdóttir djákni og organisti er Helgi
Bragason, félagar úr kór Grensáskirkju
syngja.
LANGHOLTSKIRKJA | Messa og barnastarf
kl. 11. Lilja Dögg Gunnarsdóttir syngur,
prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson, organisti
Jón Stefánsson. Barnastarfið hefst í kirkj-
unni en síðan fara börnin í safnaðarheimilið
með Rut og Aroni. Skírn. Kaffisopi á eftir.
LAUGARNESKIRKJA | Messa og sunnu-
dagaskóli kl. 11. Sr. Bjarni Karlsson þjónar
ásamt kór og organista safnaðarins,
messuþjónum og hópi fermingarbarna. Há-
kon Jónsson, Snædís Björt Agnarsdóttir og
Stella Rún Steinþórsdóttir annast börnin.
Kaffi. Guðsþjónusta í sal Sjálfsbjargar á
höfuðborgarsvæðinu í Hátúni 12 kl. 13.
Guðrún K. Þórsdóttir þjónar ásamt sókn-
arpresti, organista og hópi sjálfboðaliða.
LÁGAFELLSKIRKJA | Guðsþjónustan á
Mosfelli kl. 11. Sunnudagaskóli kl 13. Um-
sjón hafa Arndís Linn, Hreiðar Örn og Jónas
Þórir.
LINDAKIRKJA í Kópavogi | Sunnudagaskóli
kl. 11. Guðsþjónusta kl 14. Kór Lindakirkju
leiðir safnaðarsönginn undir stjórn Óskars
Einarssonar og sr. Guðmundur Karl Brynj-
arsson þjónar.
MOSFELLSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11.
Sr. Skírnir Garðarsson predikar og þjónar
fyrir altari, organisti er Jónas Þórir og með-
hjálpari Arndís B. Linn. Kammerkór Mos-
fellsbæjar syngur, einsöngvari er Sighvatur
S. Árnason og stjórnandi er Símon Ív-
arsson. Á undan og eftir guðsþjónustunni
leika Hrafnkell Sighvatsson og Ívar Sím-
onarson gítardúetta. Vænst er þátttöku
fermingarbarna og foreldra.
NESKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11.
Sameiginlegt upphaf. Félagar úr Kór Nes-
kirkju leiða safnaðarsöng, organisti er
Steingrímur Þórhallsson og sr. Þórhildur
Ólafs prédikar og þjónar fyrir altari. Messu-
þjónar aðstoða. Barnastarfinu í umsjón Sig-
urvins, Maríu og Ara. Veitingar á Torginu á
eftir.
ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN | Djassmessa kl.
14. Kórinn syngur lög í djassútsetningum
með hljómsveit. Hljómsveitina skipa: Hauk-
ur Gröndal á saxófón, Árni Heiðar Karlsson
á píanó og orgel, Valdimar Kolbeinn Sig-
urjónsson á kontrabassa, Scott McLemore
á trommur. Sr. Pétur þjónar fyrir altari,
Ragnar Kristjánsson er meðhjálpari og Val-
ur Sigurbergsson í móttökunni. Sjá ohadis-
ofnudurinn.is
REYNIVALLAKIRKJA í Kjós | Messa kl. 14.
Gunnar Kristjánsson sóknarprestur.
SALT kristið samfélag | Samkoma kl. 17.
Ræðumaður Skúli Svavarsson.
SELFOSSKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Óskar
Hafsteinn Óskarsson þjónar ásamt Eygló J.
Gunnarsdóttur djákna, organisti er Jörg
Sondermann. Sunnudagaskóli á sama
tíma. Umsjón hefur Ninna Sif æskulýðs-
fulltrúi. Léttur hádegisverður í safn-
aðarheimili á eftir og Unglingakór kirkjunnar
stendur auk þess fyrir kökubasar að messu
lokinni. Sjá www.selfosskirkja.is
SELJAKIRKJA | Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Ólafur Jóhann
Borgþórsson prédikar og þjónar fyrir altari,
kór Seljakirkju leiðir safnaðarsöng, org-
anisti er Tómas Guðni Eggertsson. Guðs-
þjónusta í Skógarbæ kl. 16. Sr. Valgeir Ást-
ráðsson prédikar og þjónar ásamt Aase
Gunn djákna, félagar úr kór Seljakirkju
syngja undir stjórn organistans,Tómasar
Guðna Eggertssonar.
SELTJARNARNESKIRKJA | Þemaguðsþjón-
usta kl. 11, „Von“. Kammerkór kirkjunnar
leiðir söng undir stjórn Friðriks Vignis Stef-
ánssonar organista. Band hinna trúuðu
leikur undir, hljóðfæraleikarar eru Árni Ás-
kelsson, Gestur Guðnason og Guðjón S.
Þorláksson. Gestir eru Bjarni Gíslason og
Hrafnhildur Sigurðardóttir. Sunnudagaskóli
á sama tíma.
SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Messa kl. 11.
Sóknarprestur.
TORFASTAÐAKIRKJA | Guðsþjónusta kl.
14. Bæna- og kyrrðarstund við kertaljós
sunnudagskvöld kl. 20.30. Sóknarprestur.
VEGURINN kirkja fyrir þig | Samkoma kl.
14. Barnastarf, lofgjörð, predikun og fyr-
irbæn. Kolbrún Sigurðardóttir predikar.
VÍDALÍNSKIRKJA | Messa og sunnudaga-
skóli kl. 11. Sr Friðrik J. Hjartar prédikar og
þjónar fyrir altari, kór Vídalínskirkju syngur
og leiðir safnaðarsöng, organisti er Jóhann
Baldvinsson. Börnin taka þátt í upphafi
messunnar. Molasopi og djús að lokinni at-
höfn. Kvöldvaka kl. 20. Sr. Jóna Hrönn
Bolladóttir þjónar fyrir altari, Gospelkór
Jóns Vídalins syngur undir stjórn Maríu
Magnúsdóttur við undirleik Ingvars Alfreðs-
sonar. Ung kona úr gospelkórnum Sig-
urveig Grétarsdóttir flytur hugleiðingu.
VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði | Guðsþjón-
usta kl. 11. Kirkjuferð Frímúrarastúkunnar
Hamars. Vignir Karlsson syngur við undir-
leik Arngerðar Maríu Árnadóttur og prestur
er Bragi J. Ingibergsson. Prédikun: Friðrik
Guðlaugsson, stólmeistari Hamars, fjallar
um störf frímúrara. Barnaguðsþjónusta kl.
11 í loftsal kirkjunnar.
ÞINGVALLAKIRKJA | Messa kl. 14. Minnst
verður Sigurðar K. Oddssonar, fyrrverandi
þjóðgarðsvarðar, en hann hefði orðið sjö-
tugur 22. janúar sl. Benedikt Kristjánsson
syngur einsöng og leiðir sönghóp ungra
söngvara, organisti er Guðmundur Vil-
hjálmsson, Kristján Valur Ingólfsson predik-
ar og þjónar fyrir altari.
Morgunblaðið/Ernir
Hallgrímskirkja.
Orð dagsins:
Kanverska konan.
(Matt. 15)