Morgunblaðið - 27.02.2010, Qupperneq 51
Tyler Stóðst prófið hjá Aerosmith.
BANDARÍSKA rokksveitin Aero-
smith mun brátt leggja í tónleikaferð
um Evrópu og það með söngvaranum
Steven Tyler. Þetta væri svo sem ekki
í frásögur færandi ef ekki væri fyrir
nýlegar fréttir af því að Tyler væri
hættur í sveitinni. Til stóð að finna
annan söngvara en Tyler hendir gam-
an að þessu og segir að hann hafi far-
ið í áheyrnarprufur hjá sveitinni og
verið ráðinn. Ferðin hefst í júní.
Vandræðin hófust í ágúst í fyrra
þegar Tyler datt fram af sviði á tón-
leikum og fresta varð tónleikaferð
um Norður-Ameríku. Í desember
lagðist Tyler inn á stofnun vegna
verkjalyfjafíknar en sagðist ekki
ætla að hætta í Aerosmith. Mánuði
síðar kynnti annar liðsmaður sveit-
arinnar að verið væri að leita að nýj-
um söngvara. Sá nýi er s.s. hinn
gamli, Tyler.
Tyler í tónleikaferð með Aerosmith
Morgunblaðið/hag
Hljómsveitin Reykjavík! Bóas og félagar kunna að skemmta lýðnum.
HLJÓMSVEITIN Reykjavík! segir
íslenskt samfélag sjóða yfir og niður
af gömlum, morknum hugmyndum,
staðnaðri reiði, úrtölum og uppgjöri.
Því hafi sveitin ákveðið að efna til
Kvölds nýjunga og frumsýninga í
Batteríinu í kvöld. Þar munu Flor-
ita, Borgar Magnason og Legend
stíga á svið og leika ný og eldri verk.
Gleðin hefst kl. 22.30.
„Þetta kvöld, engum líkt, verður
vettvangur frumsýninga, nýjunga,
gleði og ánægju. Hljómsveitin
Reykjavík! mun þar stíga í fyrsta
skiptið á svið á nýfæddum áratug, en
sveitin hefur haldið sig til hlés frá
Airwaves-hátíðinni, skerpt á
áherslum, snúið sér í hringi og
stundað íhugun og lagasmíðar,“ seg-
ir í tölvupósti frá sveitinni. Fjöldi
nýrra verka verði frumfluttur af
þessu tilefni og segir Reykjavík! tón-
svið þeirra spanna allt frá gleðipoppi
til dauðaglundurs, auk þess sem
nokkuð sé horft til hinnar fersku
tónlistarstefnu „Chill Wave“. Hljóm-
sveitin Florita verður „frumsýnd“
en hana skipa Benedikt og Pétur,
fyrrverandi skátar, ásamt Úlfi
Hanssyni og Alberti Finnbogasyni
úr Swords of Chaos. Einnig mun
kontrabassaleikarinn og tónsmiður-
inn Borgar Magnason leika fyrir
gesti. Rúsínan í pylsuendanum ku
svo vera dúettinn Legend (eða LEG-
END), þeir Krummi Björgvinsson
og Halldór Björnsson. Aðgangseyrir
er 1.000 kr.
Reykjavík! blæs til Kvölds
nýjunga og frumsýninga
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 2010
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Borgarbíó
Shutter Island kl. 5 - 8 - 11 B.i. 16 ára Avatar 3D kl. 1(950kr) - 4:45 B.i.10 ára
Loftkastalinn sem hrundi kl. 5 - 8 - 11 B.i. 14 ára Alvin og Íkornarnir kl. 1(600kr) - 3 LEYFÐ
Loftkastalinn sem hrundi kl. 2 - 5 - 8 - 11 LÚXUS Skýjað með kjötbollum... 2D kl. 1(600kr) LEYFÐ
PJ / The Lightning Thief kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 10 ára Skýjað með kjötbollum... 3D kl. 1(950kr) - 3:10 LEYFÐ
Edge of the Darkness kl. 8 - 10:30 B.i. 16 ára
SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI, REGNBOGANUM OG BORGARBÍÓI
ÞRIÐJA OG SÍÐASTA MYNDIN
Í MILLENNIUM ÞRÍLEIKNUM
HHH
„Flottur endir á skemmtileg-
um þríleik. Lisbeth Salander
er ein af minnisstæðari kvik-
myndapersónum síðari ára.”
T.V. - Kvikmyndir.is
HHH
Noomi Rapace er sem fyrr
æðisleg í hlutverki Lisbeth
Salander. Stund hefndar-
innar er runnin upp.
ÞÞ Fbl
HHHHH
„Frábær! 5 stjörnur af fimm.
Noomi Rapace gerir Lisbeth
Salander endanlega ódauðlega.
Maður gleymir Lisbeth aldrei!”
H.K. Bítið á Bylgjunni
VINSÆLASTA MYNDINÁ ÍSLANDI Í DAG!
Fráskilin... með fríðindum
Sýnd kl. 4, 7 og 10
HHH
T.V. - Kvikmyndir.is
HHHH
-H.S.S., MBL
Sýnd kl. 1:50 (600kr) Sýnd kl. 10:20Sýnd kl. 5:40 og 8
Nú með
íslenskum
texta
Fráskilin... með fríðindum
SÝND Í REGNBOGANUM
OG BORGARBÍOI SÝND Í SMÁRABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓISÝND Í REGNBOGANUM
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
OG REGNBOGANUM
VINSÆLASTA MY
NDIN
Á ÍSLANDI Í DAG
!
Sýnd kl. 4:10, 7 og 10
FÓR BEINT Á TOPPINN
Í BANDARÍKJUNUM!
STÆRSTA OPNUN
ALLRA TÍMA Á MARTIN
SCORSESE MYND
HHHH
„Scorsese veldur ekki
vonbrigðum frekar fyrri
daginn.... Shutter Island er
útpæld, vel unnin, spennandi
og frábærlega leikin.”
T.V. - Kvikmyndir.is
HHH
„Öll áferð verksins, andrúmsloft,
leikur, lýsing, myndataka, klipping,
er með sérstökum sóma“
-Ó.H.T, Rás 2
SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI
Sýnd kl. 2 (600kr) og 3:50 Sýnd kl. 2 (900kr) og 3:50
SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.is
50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á
Tilboð í bíó GILDIR Á ALLARSÝNINGAR MERKTARMEÐ RAUÐU
-bara lúxus
Sími 553 2075
með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!