Morgunblaðið - 27.02.2010, Síða 49

Morgunblaðið - 27.02.2010, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 2010 Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Sun 11/4 kl. 16:00 Sun 18/4 kl. 16:00 Fös 23/4 kl. 20:00 Fös 30/4 kl. 20:00 Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið Gunni Þórðar - Lífið og lögin (Söguloftið) Lau 27/2 kl. 17:00 Fös 5/3 kl. 20:00 Ö Lau 13/3 kl. 17:00 Ö Fös 19/3 kl. 20:00 Lau 27/3 kl. 17:00 Ö Fim 1/4 kl. 20:00 Fös 9/4 kl. 20:00 Jón Gnarr. Lifandi í Landnámssetri (Söguloftið) Lau 6/3 kl. 20:00 Fös 12/3 kl. 20:00 Lau 20/3 kl. 20:00 Fös 26/3 kl. 20:00 Lau 3/4 kl. 20:00 Lau 10/4 kl. 20:00 Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Ufsagrýlur (Hafnarfjarðarleikhúsið) Sun 28/2 kl. 20:00 Fös 5/3 kl. 20:00 Lau 13/3 kl. 20:00 Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Vetrarferðin eftir Franz Schubert - Jóhann Smári Sævarsson og Kurt Kopecky Sun 28/2 kl. 20:00 Aðeins þessi eina sýning! Aida - Ástarþríhyrningurinn- Elín Ósk, Jóhann Friðgeir og Hörn Hrafnsdóttir Fös 5/3 kl. 20:00 Aðeins þessi eina sýning! Algjör Sveppi - Dagur í lífi stráks Lau 27/2 13. sýn. kl. 13:00 Ö Lau 27/2 14. sýn. kl. 16:00 Fimm stjörnur í Fréttablaðinu! Hellisbúinn Fim 4/3 kl. 20:00 Lau 27/3 kl. 20:00 Vinsælasti einleikur allra tíma! Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Endalaus - Febrúarsýning2010 (Stóra sviðið) Sun 28/2 kl. 20:00 Sun 7/3 kl. 20:00 Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningU Ö F Ég fór að hugleiða það ífyrradag þegar bæklingurfrá Rúmfatalagernum beið mín í póstkassanum hvað barna- föt, leikföng og aðrar vörur ætl- aðar börnum eru yfirleitt kyn- bundnar. Í þessum tiltekna bæklingi voru náttföt og bolir með Dóru landkönnuði og Bubba bygg- ir auglýst til sölu. Fötin með Bubba voru ljósblá og dökkblá að lit og strákaleg en Dórufötin voru bleik, með blómum og dúlleríi á ermum eða í hálsmáli. Bubbaflík- urnar voru augljóslega ætlaðar strákum og Dóruflíkurnar stelp- um, þ.e. ef maður vísar til þeirrar staðalímyndar að strákar klæðist bláu, stelpur bleiku. Þetta kemur ekki á óvart, Dóra og Bubbi eru teiknimynda- persónur og stór hluti af barna- efni er annaðhvort stílaður inn á stráka eða stelpur, þótt það höfði til beggja kynja (enda börn sér ekki meðvitandi um þessa kynja- skiptingu fyrr en við fullorðna fólkið erum búin að innprenta þeim hana).    Markaðssetning á vörumtengdum barnaefni beinist stíft að öðru hvoru kyninu. Föt og dót með Dóru eða Sollu stirðu úr Latabæ er bleikt eða rautt, Hello Kitty er bara hægt að fá í „stelpu- litum“, Bubbi byggir, Leiftur McQueen, Kóngulóarmaðurinn eða Ben 10 er allt miðað við stráka. Hlutverk kynjanna í þessum þáttum eru líka undarlega gam- aldags. Í Bubba byggir er Selma aðstoðarkona hans, hún svarar símanum mjóróma lágri röddu, sér til þess að hann gleymi ekki neinu og gefur kettinum að borða. Hringla er eina „kvenkyns“ vélin hans Bubba, steypuhrærivélin sem er alltaf utan við sig, á meðan Loftur, Moki, Skófli og Valti eru karlkyns og stórir og stæðilegir. Karlkyns persónurnar eru oftast smiðir, slökkviliðsmenn eða ofur- hetjur, konurnar aðstoðarmenn þeirra eða eiginkonur og mæður. Er það veruleikinn?    Ég þekki litla stráka sem eruhrifnir af Sollu stirðu og Dóru og ég þekki litlar stelpur sem eru hrifnar af Bubba byggir og Kóngulóarmanninum. Ég hét sjálfri mér því þegar sonur minn fæddist að verða ekki upptekin af bleiku og bláu kynja- skiptingunni og hefur það tekist nokkuð vel. Nú er sonurinn tveggja ára og upptekinn af ýms- um teiknimyndapersónum, þar á meðal Dóru og Sollu stirðu. Ef ég eða einhver hefði áhuga á því að kaupa handa honum dót merkt þeim er ekki möguleiki á að fá neitt annað en bleikt með glimm- eri eða öðru dúlleríi. Ég get ekki keypt grænan, brúnan eða gulan bol með Dóru eða appelsínugulan eða bleikan bol með Bubba byggir, hvað þá eitthvað annað en blátt með Íþróttaálfinum eða bleikt með Sollu stirðu. Það er alveg ótrúleg kynjaskipting í því sem á að höfða til barna. Solla stirða er fyrir stelpurnar og því er allt Sollu stirðu-dót stelpulegt og öfugt með Íþrótta- álfinn, sem er fyrir strákana. Solla stirða er líka í stuttu pilsi á meðan Íþróttaálfurinn er full- klæddur með sperrtan brjóstkass- ann.    Það var ekki fyrr en ég eign-aðist barn sjálf að ég gerði mér grein fyrir því hversu mikil kynjaskipting er í mörgu tengdu börnum. Strákar eiga að vera blá- ir grallarar, stelpur bleikar prins- essur. Þetta viðhorf er víða og erfitt að berjast á móti því, sér- staklega þegar öll markaðs- setning tengd börnum byggist á því. Ég heyrði á tal móður og af- greiðslukonu í barnafatadeild um daginn, þar spurði móðirin hvort ekki væri neitt annað í boði en bleikt á stelpur, hvort það væri ekki bara hægt að fá venjulega boli sem eru ekki bleikir með glimmerhjörtum eða slaufum. Af- greiðslukonan svaraði neitandi. Það er enda auðvelt að sjá úti í búð hvað á að höfða til stráka og hvað til stelpna; stelpudeildin er rauð og bleik, strákadeildin blá, svört og grá, fátt er þar á milli og svo er það líka með mikið af því barnaefni sem boðið er upp á, því miður. ingveldur@mbl.is Bleikt og blátt AF BARNAEFNI Ingveldur Geirsdóttir » Strákar eiga að verabláir grallarar, stelpur bleikar prins- essur. Þetta viðhorf er víða og erfitt að berjast á móti því, sérstaklega þegar öll markaðs- setning tengd börnum byggist á því. Barnaefni Dóru landkönnuði er beint að stelpum, hún er í bleikum bol, rauðum buxum og með armband, á meðan Diego frændi hennar er blár. Notaðu LEIKHÚSKoRtIð! ÞJÓÐLEIKHÚSI SÍMI: 551 1200 • WWW.LEIKHUSID.IS Ð Brennuvargarnir (Stóra sviðið) Fim 4/3 kl. 20:00 Mið 17/3 kl. 20:00 Aukas. Mið 24/3 kl. 20:00 Aukas. "Besta leiksýning ársins!" Mbl. IÞ. Aukasýning 24. mars komin í sölu! Oliver! (Stóra sviðið) Sun 28/2 kl. 15:00 Sun 14/3 kl. 15:00 Lau 27/3 kl. 15:00 Sun 28/2 kl. 19:00 Sun 14/3 kl. 19:00 Lau 27/3 kl. 19:00 Sun 7/3 kl. 15:00 Sun 21/3 kl. 15:00 Sun 28/3 kl. 15:00 Sun 7/3 kl. 19:00 Sun 21/3 kl. 19:00 Fjórar stjörnur! Mbl. GB - Sýningum lýkur í maí Gerpla (Stóra sviðið) Lau 27/2 kl. 20:00 6.k Fim 11/3 kl. 20:00 Fim 18/3 kl. 20:00 Fös 5/3 kl. 20:00 7.k Fös 12/3 kl. 20:00 Fös 19/3 kl. 20:00 Lau 6/3 kl. 20:00 8.k Lau 13/3 kl. 20:00 Lau 20/3 kl. 20:00 Fjórar stjörnur! Mbl. I.Þ Fíasól (Kúlan) Lau 13/3 kl. 15:00 Frums. Mið 7/4 kl. 17:00 Fim 22/4 kl. 15:00 Aukas. Sun 14/3 kl. 13:00 Lau 10/4 kl. 13:00 Lau 24/4 kl. 16:00 Sun 14/3 kl. 15:00 Lau 10/4 kl. 15:00 Sun 25/4 kl. 13:00 Lau 20/3 kl. 13:00 Sun 11/4 kl. 13:00 Sun 25/4 kl. 15:00 Lau 20/3 kl. 15:00 Sun 11/4 kl. 15:00 Sun 2/5 kl. 13:00 Sun 21/3 kl. 13:00 Mið 14/4 kl. 17:00 Sun 2/5 kl. 15:00 Sun 21/3 kl. 15:00 Lau 17/4 kl. 13:00 Lau 8/5 kl. 13:00 Lau 27/3 kl. 13:00 Lau 17/4 kl. 15:00 Lau 8/5 kl. 15:00 Lau 27/3 kl. 15:00 Sun 18/4 kl. 13:00 Sun 9/5 kl. 13:00 Sun 28/3 kl. 13:00 Sun 18/4 kl. 15:00 Sun 9/5 kl. 15:00 Sun 28/3 kl. 15:00 Fim 22/4 kl. 13:00 Aukas. Sprellfjörug sýning um gleðisprengjuna ómótstæðilegu! Hænuungarnir (Kassinn) Lau 27/2 kl. 20:00 Frums. Lau 6/3 kl. 20:00 Fös 12/3 kl. 20:00 Fös 5/3 kl. 20:00 Fim 11/3 kl. 20:00 Lau 13/3 kl. 20:00 Bráðfyndið verk eftir Braga Ólafsson, einn af okkar ástsælustu höfundum! 568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is Harry og Heimir - drepfyndnir! Gauragangur (Stóra svið) Mið 17/3 kl. 20:00 fors Fös 26/3 kl. 20:00 Lau 17/4 kl. 20:00 Fim 18/3 kl. 20:00 fors Fim 8/4 kl. 20:00 Mið 21/4 kl. 20:00 K.8. Fös 19/3 kl. 20:00 frums Fös 9/4 kl. 20:00 Fim 22/4 kl. 20:00 K.9. Sun 21/3 kl. 20:00 K.2. Lau 10/4 kl. 16:00 K.4. Fös 23/4 kl. 20:00 Þri 23/3 kl. 20:00 Lau 10/4 kl. 20:00 K.5. Fim 29/4 kl. 20:00 Mið 24/3 kl. 20:00 Fös 16/4 kl. 20:00 K.6. Fös 30/4 kl. 20:00 Fim 25/3 kl. 20:00 K.3. Lau 17/4 kl. 16:00 K.7. Eftir Ólaf Hauk Símonarson - tónlist Nýdönsk Faust (Stóra svið) Fös 5/3 kl. 20:00 Sun 14/3 kl. 20:00 Sun 11/4 kl. 20:00 Ný auka Lau 6/3 kl. 20:00 Lau 20/3 kl. 20:00 Fim 15/4 kl. 20:00 Ný auka Lau 13/3 kl. 20:00 Sun 28/3 kl. 20:00 Sun 18/4 kl. 20:00 Ný auka í samvinnu Borgarleikhússins og Vesturports Skoppa og Skrítla á tímaflakki (Litla svið) Lau 27/2 kl. 12:00 Sun 7/3 kl. 12:00 Lau 20/3 kl. 12:00 Lau 27/2 kl. 14:00 Sun 7/3 kl. 14:00 Lau 20/3 kl. 14:00 Sun 28/2 kl. 12:00 Lau 13/3 kl. 12:00 Sun 21/3 kl. 12:00 Sun 28/2 kl. 14:00 Lau 13/3 kl. 14:00 Sun 21/3 kl. 14:00 Lau 6/3 kl. 12:00 Sun 14/3 kl. 12:00 Sun 28/3 kl. 12:00 Lau 6/3 kl. 14:00 Sun 14/3 kl. 14:00 Sun 28/3 kl. 14:00 Fjölskyldan - ágúst í Osagesýslu (Stóra sviðið) Lau 27/2 kl. 19:00 Fös 12/3 kl. 19:00 Fim 4/3 kl. 19:00 Lau 27/3 kl. 19:00 síð. sýn Sýningin er þrír þættir, hver 1 klst að lengd. Sýningin snýr aftur næsta haust. Harry og Heimir (Litla sviðið) Lau 27/2 kl. 19:00 Lau 13/3 kl. 19:00 Sun 28/3 kl. 20:00 Síð. sýn. Fös 5/3 kl. 19:00 Lau 13/3 kl. 22:00 Lau 6/3 kl. 19:00 Lau 20/3 kl. 20:00 Sýningum lýkur í mars Leikfélag Akureyrar Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is 39 þrep (Samkomuhúsið) Lau 27/2 kl. 19:00 Fös 12/3 kl. 19:00 Ný sýn Fös 26/3 kl. 19:00 Ný sýn. Fös 5/3 kl. 19:00 Lau 13/3 kl. 19:00 Ný sýn Lau 27/3 kl. 19:00 Ný sýn. Lau 6/3 kl. 19:00 Fös 19/3 kl. 19:00 Ný sýn. Fim 1/4 kl. 19:00 Ný sýn. Lau 6/3 kl. 22:00 Lau 20/3 kl. 19:00 Ný sýn. Lau 3/4 kl. 19:00 Ný sýn. Horn á höfði (Rýmið) Mið 31/3 kl. 16:00 1.sýn Fim 1/4 kl. 16:00 3.sýn Lau 3/4 kl. 16:00 5.sýn Fim 1/4 kl. 14:00 2.sýn Lau 3/4 kl. 14:00 4.sýn

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.