Morgunblaðið - 27.02.2010, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 2010
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Barnagæsla
Au pair óskast í Lúxemborg
Óskað er eftir traustri au pair-stúlku
frá mars nk. Erum hollensk-íslensk
hjón með 2 börn á aldrinum 10
mánaða og 3ja ára. Þarf að hafa
bílpróf. Upplýsingar á orn.sigurds-
son@gmail.com eða í síma 897 5479.
Bækur
Mannlíf og saga fyrir vestan
Mannlíf og saga fyrir vestan.
Öll 20 heftin á 9.800 kr. Póstsending
innifalin. Upplögð afmælisgjöf!
Vestfirska forlagið. jons@snerpa.is,
sími 456-8181.
Frá Bjargtöngum að Djúpi
Frá Bjargtöngum að Djúpi. Allar
10 fyrstu bækurnar á 9000 kr.
Póstsending innifalin. Upplögð
afmælisgjöf! Vestfirska forlagið.
jons@snerpa.is, sími 456-8181.
Spádómar
ÞÓRA FRÁ BREKKUKOTI
– Spámiðill
Spái í spil og kristalskúlu
Heilunartímar
Fyrirbænir
Algjör trúnaður
Sími 618 3525
www.engill.is
Heilsa
Nudd og heilsa
Nudd og svæðanudd. Augnlestur og
heilsuráðgjöf. Lyfjalaus meðferð og
ráðgjöf við ýmsum heilsuvanda-
málum t.d. psoriasis, exemi, gigt,
mígreni, meltingarvandamálum,
íþróttameiðslum, ofvirkni og fl.
Heilsulind Heiðars Lyngási 18,
Garðabæ og Austurvegi 4,
Selfossi. Bókanir í s. 898 1501.
Hljóðfæri
Dúndurtilboð!!!!
Kassagítarar: 1/4 stærð 10.900
pakkinn með poka, strengjasetti
og stilliflautu. Kassagítartilboð:
Kr. 49.900 m. pickup, innbyggður
tuner, 10w magnari, poki, snúra,
ól, aukastrengjasett og eMedia
kennsluforrit í tölvu. Rafmagns-
gítarpakkar frá kr. 44.900.
Þjóðlagagítar frá 17.900.
Hljómborð frá kr. 8.900.
Trommusett kr. 79.900 með öllu.
Gítarinn, Stórhöfða 27,
sími 552 2125,
www.gitarinn.is
Húsnæði óskast
Ung hjón óska eftir íbúð til leigu
Ung og barnlaus hjón óska eftir 2ja
herbergja íbúð til leigu miðsvæðis í
Reykjavík. Erum mjög reglusöm og
ábyrg, reykjum hvorki né drekkum.
Annað okkar er í fullri vinnu en hitt í
háskólanámi. Trygging möguleg.
Vinsamlegast hafið samband í síma
823-5444 eða 867-3667.
Sumarhús
Sumarhús - orlofshús
Erum að framleiða stórglæsileg og
vönduð sumarhús í ýmsum stærðum.
Áratugareynsla.
Höfum til sýnis fullbúin hús og einnig
á hinum ýmsu byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Falleg og vönduð sumarhús frá
Stoðverk ehf. í Ölfusi
Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup-
enda.
Símar: 660 8732, 660 8730,
892 8661, 483 5009.
stodverk@simnet.is
Iðnaðarmenn
... fáðu þér viðhald!
10% afsláttur af vinnu fyrir eldri
borgara. Þorsteinn, s. 892 3628.
Til sölu
Stigamaðurinn
Stigar og handrið úti sem inni. Járn
og tré. Gerum föst verðtilboð. Uppl. í
s. 898 779 og 897 1479.
Verslun
Trúlofunarhringar,
gamaldags og nýmóðins
Auk gullhringa eigum við titanium-,
silfur- og tungstenpör á fínu verði.
Sérsmíði, skart, silfur og vönduð
armbandsúr. ERNA, Skipholti 3,
s. 552 0775, www.erna.is
Óska eftir
KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR
Kaupum gull til að smíða úr.
Spörum gjaldeyri. Heiðarleg
viðskipti. Aðeins í verslun okkar
Laugavegi 61. Jón og Óskar,
jonogoskar.is - s. 552-4910.
KAUPI GULL !
Ég, Magnús Steinþórsson gull-
smíðameistari, kaupi gull, gull-
peninga og gullskartgripi. Kaupi
allt gull, nýlegt, gamalt og illa
farið. Leitið til fagmanns og fáið
góð ráð. Upp. á demantar.is, í
síma 699 8000 eða komið í
Pósthússtræti 13 (við Austurvöll).
Verið velkomin.
Kaupi 40 ft. gáma. Vinsamlega
hafið samband við Íslenska dreifingu
ehf., sími 568 73 74. e-mail:
islenskdreifing@simnet.is
Bókhald
Bókhald og Fjármál ehf.
Ársreikningur, skattframtal, bókhald
og fjármálaráðgjöf fyrir fyrirtæki, ein-
staklinga og húsfélög. Sími 568-7400
/ 842-5500, tp.: bfm@simnet.is
Þjónusta
Snjómokstur
Hreinsa veggjakrot og þakrennur.
Vörudreifing, vélavinna og ýmis
smærri verk. Uppl. 847 8704 eða
manninn@hotmail.com
Hanna og smíða stiga
Fást á ýmsum byggingarstigum.
Sérlausnir í þrengslum. 25 ára
reynsla. Uppl. í síma 894 0431.
Ýmislegt
www.vinkjallarinn.is
Er ekki kominn tími til að búa til sitt
eigið vín fyrir sumarið? Vínkjallarinn,
Suðurhrauni 2, Garðabæ býður 10%
afslátt af öllum víngerðarefnum
1., 2. og 3. mars.
Tískuverslunin Smart
Grímsbæ/Bústaðavegi
Nýkomið - jakkar
St. S-XL, litir: svart beis.
Verð kr. 13.500,
Sími 588 8050
TILBOÐ
Vandaðir herrakuldaskór úr leðri og
fóðraðir með lambsgæru. Stærðir:
40 - 48. Verð áður kr: 26.900.-
Tilboðsverð: kr. 15.000.-
Sími: 551 2070,
opið: mán.- fös. 10 - 18,
lau. 10 -14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.mistyskor.is
Erum einnig á Facebook.
Lífsorka. Frábærir hitabakstrar
Betra líf, s. 581 1380, Kringlunni.
Gigtarfélag Íslands, s. 530 3600,
Umboðsm. Hellu, Sólveig sími
863 7273. www.lifsorka.com
Lífsorka. Frábærir hitabakstrar
Betra líf, s. 581 1380, Kringlunni.
Gigtarfélag Íslands, s. 530 3600,
Umboðsm. Hellu, Sólveig sími
863 7273. www.lifsorka.net
ATH - NÝJA VARAN STREYMIR
INN - SAMA GÓÐA VERÐIÐ
Teg. 84009 - mjög flottur og
haldgóður í CDE skálum á kr. 3.950,-
buxur í stíl á kr. 1.950,
Teg. 1102 - flottur blúnduhaldari í CD
skálum á kr. 3.950,- buxur í stíl á
kr. 1.950,-
Teg. 3341 - haldgóður og
yndislegur í CD skálum á kr. 3.950,-
buxur í stíl á kr. 1.950,-
Laugavegi 178, sími 551 3366
Opið mán.-fös. 10-18,
laugard. 10 - 14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.misty.is
Vélar & tæki
Sand- og saltdreifarar
Til sölu vandaðir sand- og saltdreifar-
ar í ýmsum stærðum.
Orkuver ehf.
www.orkuver.is
Sím: 534 3435.
Bátar
Útvega koparskrúfur á allar
gerðir báta beint frá framleiðanda.
Uppl. á www.somiboats.is
Óskar, sími 004-67040-51340 eða
oskar@somiboats.is
Bílar
Toyota Land Cruiser 120 VX,
árgerð 2005, ekinn 640.000 km,
diesel/sjálfsk., leður, prófílbeisli,
spoiler, filmur, glugga- og húddhlíf.
Flottur og vel með farinn bíll. Ásett
verð 5.990 þús., listaverð 6.430 þús.
Upplýsingar í síma 696 4248.
Til sölu Toyota Land Cruiser
GX 2007 ek. aðeins 28.500 km.
Tilbúinn í snjóinn! Skuldlaus bíll.
Glæsilegur bíll í toppstandi, lítur út
eins og nýr. Nýskoðaður til 2012.
Aukahlutir: spoiler, krókur og bakk-
vari. Nýjar felgur. Ásett verð
6.800.000 (verð nýr ca. 10.400.000).
30 þús. km skoðun hjá umboði
19. febr. Skipti koma til greina.
Uppl. í síma 857 3190 um helgina.
Subaru Legacy Spec. B. árg. ´07
Subaru Legacy Spec. B. árg. '07.
Ekinn 40 þús. 3,0L, 245 hö. Ssk.
Leðurinnr., topplúga, 18" dekk og
felgur, spoiler, filmur, kastarar, Xenon
aðalljós. Skoðaður '12. Uppl. í síma
896 8995, e. kl. 12 á daginn.
Bílar óskast
Skráðu þinn bíl með mynd á
söluskrá okkar núna.
Ef það gerist þá gerist það hjá okkur.
Bílfang.is. Malarhöfði 2.
www.bilfang.is
Bílaþjónusta
Bílavarahlutir
Vél eða kjallari óskast í Kia
Carnival 2,9 dísel, árgerð 1999-
2006, er sú sama og í Nissan Perra-
can, árgerð 2000-2007. Upplýsingar í
síma 895 3842.
Hjólbarðar
Til sölu Dunlop AT 20
260/60R18. Nánast ónotuð jeppa-
dekk. Verð 120.000 þús.
Upplýsingar í síma: 863 2949.
Jeppadekk
Jeppadekk til sölu, Pro Comp X-Ter-
rain stærð 40x13.5x16 Radial. Ný og
ónotuð. Verð 300.000,- kr. gangurinn.
Uppl. í s. 845 2936 e. kl. 13.00.
Fjórhjóladekk
Fjórhjóladekk - Kenda Bear Klaw.
Fram 27x9x12. Aftur 27x12x12. Ný og
ónotuð. Verð 88.000,- kr. fyrir öll 4.
Uppl. í s. 845 2936 e. kl. 13.00.
Ökukennsla
Glæsileg kennslubifreið
Subaru Impreza AERO 2008, 4WD.
Öruggur í vetraraksturinn.
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 6960042,
bilaskoli.is
Bilaskoli.is
Bókleg námskeið - ökukennsla -
akstursmat - kennsla fatlaðra
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza '08.
6960042/5666442.
Snorri Bjarnason
BMW 116i ´07. Bifhjólakennsla.
8921451/5574975. Visa/Euro.
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat '08.
8924449/5572940.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '06.
8637493/5572493.
Húsviðhald
Þak og
utanhússklæðningar
og allt húsaviðhald
Ragnar V Sigurðsson ehf
Sími 892 8647.
Húsasmiður getur bætt við
verkum - Mikil reynsla í viðhaldi og
nýsmíði, tek einnig að mér ráðlegg-
ingar. Er einnig með vinnulyftur og
gröfu. Traustur verktaki. Holtagarður
ehf. sími 777-0002.
Bílar aukahlutir
Pallalok á Nissan Navara
Pallalok á Nissan Navara árg. 2006
og uppúr. Silfurlitað (auðvelt að
sprauta í annan lit). Nýtt og ónotað.
Verð: 180.000,- kr. Uppl. í s. 845 2936
e. kl. 13.00.
Snjómokstur
Hreinsa veggjakrot og þakrennur.
Vörudreifing, vélavinna og ýmis
smærri verk. Uppl. 847 8704 eða
manninn@hotmail.com
Ford F-550 til sölu,
F 550, 4x4, 9/2005 til sölu, ásamt 12
metra flatvagni. Vél V8, 6l power
stroke, 325hp. Diesel, sjálfskiptur.
Burðargeta vagns 6.6t. Ekinn 51þús.
km. Frekari uppl. í síma 842 4025.