Morgunblaðið - 27.02.2010, Side 54

Morgunblaðið - 27.02.2010, Side 54
54 Útvarp | SjónvarpLAUGARDAGUR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 2010 Í kvöld verða Edduverð- launin veitt og Stöð 2 sýnir beint frá hátíðinni. Keppni í því hver er bestur er ágætur samkvæmisleikur en það á ekki að taka hann of alvar- lega. Þegar maður sér að Jón Gnarr, Jóhann Pétur og Jörundur Ragnarsson, þess- ir frábæru listamenn úr Vaktaþáttunum og Bjarn- freðarson, keppa um verð- laun í sama flokki, sem besti leikari ársins, þá er maður feginn að þurfa ekki að gera upp á milli þeirra í kosn- ingu. Þeir sköpuðu hver um sig persónur sem eru svo lif- andi, eftirtektarverðar og sérkennilegar að þær verða í huga manns raunverulegri en sumt af því raunverulega fólki sem maður umgengst. Maður vonar svo að Björn Thors vinni styttu fyrir best- an leik í aukahlutverki í Fangavaktinni þar sem hann var hreinlega stórkostlegur. Það er mikið gert af því að verðlauna leikara með styttum og það er alveg ágætt að eignast styttu. Sennilega er maður bara harðsoðinn kapítalisti þegar maður hugsar með sjálfum sér: Af hverju fá leikarar ekki líka peningaverðlaun, eins og handhafar Íslensku bókmenntaverðlaunanna? Leikarar hljóta að þurfa að lifa eins og annað fólk og þegar þeir gera vel má það alveg sjást á bankareikn- ingnum. ljósvakinn Morgunblaðið/Árni Sæberg Jón Gnarr Bjarnfreðarson. Keppt um styttur Kolbrún Bergþórsdóttir Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.30 Árla dags. Úr hljóðstofu með þul. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Sr. Guðlaug Helga Ás- geirsdóttir flytur. 07.00 Fréttir. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Gatan mín: Um Grímsstað- arholt. Jökull Jakobsson gengur með Eðvarði Sigurðssyni alþing- ismanni um Grímsstaðarholt. Frá 1971. Fyrsti hluti af fimm. 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu. Nátt- úran, umhverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Kvika. Útvarpsþáttur helg- aður kvikmyndum. Umsjón: Sig- ríður Pétursdóttir. 11.00 Vikulokin. Umsjón: Hall- grímur Thorsteinsson. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Sveitarstjórnarmál - kjör- lendi kvenna: Konur og fjölmiðlar í aðdraganda kosninga. Umsjón: Edda Jónsdóttir. (6:6) 14.00 Til allra átta. Umsjón: Sig- ríður Stephensen. 14.40 Lostafulli listræninginn. Spjallað um listir og menningu á líðandi stundu. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. 15.15 Vítt og breitt. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Orð skulu standa. Spurn- ingaleikur. Liðstjórar: Davíð Þór Jónsson og Hlín Agnarsdóttir. Umsjón: Karl Th. Birgisson. 17.05 Flakk: Um Ægisíðuna öðru sinni. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 Auglýsingar. 18.17 Bláar nótur í bland: Út og suður. Tónlist af ýmsu tagi með Ólafi Þórðarsyni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Breiðstræti. Þáttur um tón- list. Umsjón: Ólöf Sigursveins- dóttir. (e) 20.00 Sagnaslóð: Þingeyrarfeðgar - síðari þáttur. Umsjón: Jón Orm- ar Ormsson. Lesari: Sigríður Krist- ín Jónsdóttir. (e) 20.40 Mánafjöll: Hvað ætlar þú að gera þegar þú verður stór? Um- sjón: Marteinn Sindri Jónsson. (e) 21.10 Á tónsviðinu. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (e) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Lestur Passíusálma. Úr seg- ulbandasafni: Jón Helgason les. Upptaka frá 1969. (24:50) 22.20 Hvað er að heyra?: Spurn- ingaleikur um tónlist. Liðstjórar: Steinunn Birna Ragnarsdóttir og Gautur Garðar Gunnlaugsson. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirs- dóttir. (e) 23.15 Stefnumót: Nokkrar söng- konur. Umsjón: Svanhildur Jak- obsdóttir. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturtónar. Sígild tónlist til morguns. 08.00 Barnaefni 09.55 Vetrarólympíuleik- arnir : Skíðastökk 12.20 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils Helgasonar. Textað á síðu 888. (e) 13.15 Bikarkeppnin í handbolta Bein útsending frá úrslitaleiknum í kvennaflokki. 16.00 Bikarkeppnin í handbolta Bein útsending frá úrslitaleiknum í karla- flokki. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Vetrarólympíuleik- arnir Samantekt frá við- burðum gærdagsins. 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Spaugstofan Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.10 Gettu betur: Fjöl- brautaskóli Suðurlands – Fjölbrautaskólinn í Breið- holti Spyrill er Eva María Jónsdóttir, spurningahöf- undur og dómari er Örn Úlfar Sævarsson. 21.15 Úthverfastelpan (Suburban Girl) Bandarísk bíómynd frá 2007. Ung kona, ritstjóri hjá forlagi í New York fer að búa með fimmtugum manni sem er með margvíslegan far- angur úr fyrri sam- böndum. Meðal leikenda eru Sarah Michelle Gellar og Alec Baldwin. 22.50 Vetrarólympíuleik- arnir : Svig karla, fyrri ferð. 23.40 Vetrarólympíuleik- arnir: Svig karla, seinni ferð. 00.30 Vetrarólympíuleik- arnir: Hátíðarsýning. 03.00 Útvarpsfréttir 07.00 Barnaefni 08.00 Algjör Sveppi 09.30 Latibær 09.55 Maularinn 10.20 Daffi önd og félagar 11.10 Njósnaraskólinn 11.35 Ofurmennið 12.00 Glæstar vonir 13.50 Wipeout – Ísland 14.40 Ný ævintýri gömlu Christine 15.05 Sjálfstætt fólk Um- sjón: Jón Ársæll Þórð- arson. 15.45 Logi í beinni Um- sjón: Logi Bergmann. 16.35 Auddi og Sveppi 17.15 Skemmtanaheim- urinn (ET Weekend) 18.00 Sjáðu 18.30 Fréttir 18.49 Íþróttir 18.56 Lottó 19.04 Veður 19.10 Ísland í dag – helg- arúrval 20.10 Eddan 2010 Bein út- sending frá Háskólabíói þar sem Edduverðlaunin verða veitt í tólfta sinn við hátíðlega athöfn. Meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar munu kjósa vinningshafa úr hópi tilnefndra. Flestar tilnefningar fá Bjarnfreð- arson og Fangavaktin eða samtals átján. Næst á eftir kemur Mamma Gógó með átta tilnefningar. 21.45 Játningar forfall- innar eyðsluklóar (Confes- sions of a Shopaholic) 23.30 Fuglaflensufarald- urinnn (Fatal Contact:Bird Flu in America) 00.55 Valdatafl (All the King’s Men) 03.00 Smokin’ Aces 04.45 Allt í steik (Grilled) 09.00 PGA Tour Highlights (Mayakoba Classic At Ri- viera Maya-Cancun) 10.00 Inside the PGA Tour 10.25 Meistarad. Evrópu (Stuttgart – Barcelona) 12.10 Meistaradeild Evr- ópu (Meistaramörk) 12.35 Fréttaþáttur Meist- aradeildar Evrópu 13.05 Evrópudeildin (Uni- rea – Liverpool) 14.50 NBA All Star Game (NBA 2009/2010 – All Star Game) 16.45 Veitt með vinum (Fluguhnýtingar) 17.15 Spænsku mörkin 18.10 La Liga Report 18.50 Spænski boltinn (Tenerife – Real Madrid) Bein útsending. 20.50 Spænski boltinn (Barcelona – Malaga) Bein útsending. 22.50 Franski boltinn (Mónakó – Boulogne) 00.30 UFC Live Events 08.00 The Sandlot 3 10.00 French Kiss 12.00 Journey to the Cent- er of the Earth 14.00 French Kiss 16.00 The Sandlot 3 18.00 Journey to the Cent- er of the Earth 20.00 The Pursuit of Happyness 22.00 Freedom Writers 24.00 The World Is Not Enough 02.05 Half Nelson 04.00 Freedom Writers 06.00 Gridiron Gang 10.25 7th Heaven 11.05 7th Heaven 11.50 Dr. Phil 12.35 Dr. Phil 13.15 Dr. Phil 13.55 Still Standing 14.15 High School Reu- nion – Lokaþáttur 15.00 What I Like About You 15.20 Rules of Engage- ment 15.45 Britain’s Next Top Model Kynnirer breska fyrirsætan Lisa Snowdon 16.30 How to Look Good Naked 17.20 Top Gear 18.15 Girlfriends 18.35 Game tíví Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelson 19.05 Accidentally on Pur- pose 19.30 Intolerable Cruelty 21.10 Saturday Night Live 22.00 Owning Mahowny 23.45 Djúpa laugin 00.45 Spjallið með Sölva 01.35 Premier League Po- ker Programme 2007 15.55 Nágrannar 17.55 Gilmore Girls 18.40 Ally McBeal 19.25 E.R. 20.15 Wipeout – Ísland 21.00 Logi í beinni 21.45 Auddi og Sveppi 22.25 Gilmore Girls 23.10 Ally McBeal 23.55 E.R. 00.40 Auddi og Sveppi 01.20 Logi í beinni 02.05 Sjáðu 02.30 Fréttir Stöðvar 2 03.15 Tónlistarmyndbönd 08.00 Benny Hinn Brot frá samkomum, fræðsla og gestir. 08.30 Samverustund 09.30 Við Krossinn Gunnar Þorsteinsson 10.00 Jimmy Swaggart 11.00 Robert Schuller 12.00 Lifandi kirkja 13.00 Michael Rood 13.30 Ljós í myrkri Sig- urður Júlíusson 14.00 Kvöldljós Ragnar Gunnarsson 15.00 Ísrael í dag Ólafur Jóhannsson 16.00 Global Answers 16.30 David Cho 17.00 Jimmy Swaggart 18.00 Avi ben Mordechai 18.30  Way of the Master 19.00 Bl. íslenskt efni 20.00 Tissa Weerasingha 20.15 Tomorroẃs World 20.45 Nauðgun Evrópu 22.00 Áhrifaríkt líf 22.30 Helpline 23.30 Michael Rood 24.00 Kvikmynd 01.30 Ljós í myrkri 02.00 Samverustund sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 NRK1 11.00 OL hoydepunkter 17.00 OL direkte 18.45 Lor- dagsrevyen 19.25 Lotto-trekning 19.30 OL direkte 22.30 Kveldsnytt 22.45 OL studio NRK2 9.25 Fra Buskerud, Telemark og Vestfold 9.40 Fra Aust- og Vest-Agder 10.00 Fra Rogaland 10.20 Fra Hordaland og Sogn og Fjordane 10.35 Fra More og Romsdal 10.55 Oddasat – nyheter på samisk 11.10 Fra Sor- og Nord-Trondelag 11.25 Fra Nordland 11.45 Fra Troms og Finnmark 12.05 Jazz jukeboks 13.30 Tsjernobyl på liv og død 15.05 Uka med Jon Stewart 15.30 Kunnskapskanalen 16.15 Trav: V75 17.00 OL direkte 22.30 Keno 22.35 OL direkte SVT1 10.00 OS i Vancouver 17.00 Rapport 17.15 Olymp- iska vinterstudion 18.00 OS i Vancouver 18.30 Rap- port 18.45 Sportnytt 19.00 Melodifestivalen 2010 20.30 Rapport 20.35 OS i Vancouver SVT2 10.15 Värdshusträdgården 10.40 Vetenskapens värld 11.40 Drömmarna på taket 12.40 Debatt 13.10 Dina frågor – om pengar 13.40 Sissela och dödssynderna 14.10 Zawinul in memoriam 14.40 Bandy: Elitserien 16.50 Helgmålsringning 16.55 Kö- ren med rösten som instrument 17.00 Ridsport: Göteborg Horse Show 18.00 Spår av brott 18.30 OS i Vancouver 20.35 Alla säger I Love You 22.15 Band of Brothers 23.10 OS i Vancouver ZDF 10.00 heute 10.05 Die Küchenschlacht – Der Woc- henrückblick 12.00 heute 12.05 ZDFwochen-journal 13.00 Wilsberg 14.30 Die Kinder-Küchenschlacht 15.15 Lafer!Lichter!Lecker! 16.00 heute 16.05 Länderspiegel 16.45 Menschen – das Magazin 17.00 hallo deutschland 17.30 Leute heute 18.00 heute 18.20 Wetter 18.25 Unser Charly 19.15 Wet- ten, dass ..? 21.45 heute-journal 21.58 Wetter 22.00 das aktuelle sportstudio 23.15 The Business: Schmutzige Geschäfte ANIMAL PLANET 8.05 Miami Animal Police 8.55 Animal Cops Hou- ston 9.50 Dolphin Days 10.15 Pet Rescue 10.45 The Planet’s Funniest Animals 11.40 K9 Cops 16.15 Xtremely Wild 17.10 Up Close and Dangerous 18.10 Crime Scene Wild 19.05 Untamed & Uncut 20.55 Animal Cops Miami 21.50 I’m Alive 22.45 Night 23.40 Untamed & Uncut BBC ENTERTAINMENT 8.00 EastEnders 9.00 Doctor Who 11.15 New Tricks 12.05 Never Better 13.05 The Weakest Link 13.50 Monarch of the Glen 14.40 Jonathan Creek 15.30 Absolutely Fabulous 16.30 My Hero 17.00 Strictly Come Dancing 18.50 Torchwood 19.40 Holby Blue 20.30 The Jonathan Ross Show 21.20 My Family 21.50 Two Pints of Lager and a Packet of Crisps 22.20 Primeval 23.05 The Mighty Boosh 23.35 Marc Wootton Exposed DISCOVERY CHANNEL Survival 8.05 MythBusters 9.00 Wheeler Dealers 10.00 Beetle Crisis 11.00 American Hotrod 13.00 X- Machines 14.00 Factory Made 15.00 Sci-Trek 16.00 Green Wheels 17.00 Discovery Project Earth 18.00 Mega Engineering 19.00 Storm Chasers 20.00 Ul- timate Weapons 21.00 Dirty Jobs 22.00 Black Gold 23.00 One Way Out 23.30 The Indestructibles EUROSPORT 7.25 Bobsleigh 8.25 Alpine skiing 9.30 Biathlon 11.00 Winter sports 11.30 Alpine skiing 12.30 Biat- hlon 14.00 Winter sports 14.30 Alpine skiing 15.30 Biathlon 17.00 Winter sports 18.00 Alpine skiing 19.00 Biathlon 19.45 Cross-country Skiing 21.15 Snowboarding 21.45 Alpine skiing 22.45 Bobsleigh 23.30 Speed Skating MGM MOVIE CHANNEL 8.10 Marie: A True Story 10.00 Barbershop 2: Back in Business 11.45 The Burning Bed 13.20 Convicts 14.50 The Pride and the Passion 17.00 Salvador 19.00 Hair 21.00 The World of Henry Orient 22.50 The Russia House NATIONAL GEOGRAPHIC 8.00 Japan’s Secret Sub 9.00 Nazi Art Theft 11.00 Monster Moves 12.00 Breaking Up The Biggest 13.00 Megastructures 14.00 Brtain’s Greatest Machines 15.00 Air Crash Investigation 21.00 Brta- in’s Greatest Machines 22.00 LSD: Trip To Hell? 23.00 Diamonds: The Dark Side ARD 8.00 Tagesschau 8.05 Olympia extra 11.00 Tagessc- hau 11.03 Der letzte Trapper 12.30 Traumhotel – In- dien 14.00 Tagesschau 14.03 Rudi Cerne 14.30 Tim Mälzer kocht! 15.00 Senegal 15.30 Europamagazin 16.00 Tagesschau 16.03 Ratgeber: Auto + Verkehr 16.30 Wort zum Sonntag 16.35 Olympia live 18.57 Glücksspirale 19.00 Tagesschau 19.15 Olympia live 22.35 Tagesthemen 22.45 Olympia live DR1 9.25 Troldspejlet 9.45 Kika og Bob 10.00 Sign up 10.15 Tidens tegn 11.00 DR Update – nyheder og vejr 11.10 Troldspejlet 11.30 Boogie 12.15 Eureka 13.00 X Factor 14.30 Vinter OL 16.00 Vinter OL Stu- diet 16.20 For sondagen 16.30 Carsten og Gittes Vennevilla 16.50 Sallies historier 17.00 Held og Lotto 17.05 Geniale dyr 17.30 TV Avisen med vejret 17.55 SportNyt 18.00 Vinter OL 19.45 Kroniken 20.45 Vinter OL Studiet 21.00 Vinter OL DR2 11.40 Danskernes Akademi 11.41 Kobenhavn-Paris på en balle halm 12.00 Klimanord special 12.30 Mad og energi til 9 milliarder 12.50 Bibelske Plager 13.20 Jorden brænder – om klimaforandringer og etik 13.40 Nyheder fra Gronland 14.10 OBS 14.15 Niklas’ mad 14.40 Tinas kokken 15.10 Geniet og kannibaldrengene 16.30 Camilla Plum og den sorte gryde 17.00 Frilandshaven 17.30 24 timer vi aldrig glemmer 18.20 Forliset 19.00 Kussen 19.01 Spro- get om kussen 19.10 Mode for kusser 19.30 Koll- ektivet Kussemosen 19.45 Orgasme i kulturhuset 20.05 Den fodende kusse 20.25 Med kussen til massage 20.40 Intimkirurgi 20.45 Kvindens blomst 21.30 Deadline 21.45 Vinter OL 23.10 Debatten 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 09.00 Blackburn – Bolton (Enska úrvalsdeildin) 10.40 Goals of the Season 2007 11.35 Premier League World 12.05 Premier League Pre- view 2009/10 12.35 Chelsea – Man. City Bein útsending. 14.45 Burnley – Portsmo- uth Bein útsending. Sport 3: Bolton – Wolves, Sport 4: Birmingham – Wigan. 17.15 Stoke – Arsenal Bein útsending. 19.30 Mörk dagsins 20.10 Leikur dagsins 21.55 Mörk dagsins ínn 19.00 Eldhús meistaranna Magnús Ingi Magnússon. 19.30 Grínland 20.00 Hrafnaþing 21.00 Græðlingur Gestur Gurrýar er Ágústa Er- lingsdóttir skrúðgarð- yrkjumeistari. 21.30 Mannamál Umsjón: Sigmundur Ernir. 22.00 Kokkalíf Landsliðs- kokkur kvöldsins er Gunn- ar Karl Gíslason á Dill, gestur er Siggi Hall. 22.30 Heim og saman Um- sjón: Þórunn Högnadóttir. Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. BRESKA tónlistarkonan Lily Allen ætlar að opna fataleigu með völdum fötum, „vintage“ eins og það heitir á ensku, og taka sér frí frá tónlistar- störfum. Leiga þessi kemur til með að heita Lucy In Disguise. Allen ætlar sem sagt að leigja út notuð föt á viðráðanlegu verði, að því er fram kemur á vef tónlistartímaritsins NME. Hún ætlar að hefja reksturinn formlega á Goodwood-hátíðinni 13.-15. ágúst næstkomandi. Reuters Flott Lily er orðin leið á söngnum og ætlar að fata mann og annan upp. Allen opnar fataleigu með „vintage“ fötum

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.