SunnudagsMogginn - 06.03.2011, Blaðsíða 9

SunnudagsMogginn - 06.03.2011, Blaðsíða 9
Tískuhúsið Christian Dior kynnti haust- og vetrarlínuna 2011-12 í garði við Rodin-safnið í París á föstudaginn. Línan var í anda átt- unda áratugarins og var með bó- hemísku yfirbragði. Yfirhafnir voru með loðkrögum og mikið var um djúpa liti. Léttleikandi kjólar að hætti Gallianos léku líka stórt hlut- verk að venju. Aðalhönnuðurinn var ekki viðstaddur. Dulúð og djúpir litir Í lok sýningarinnar stigu tugir starfsmanna vinnustofu Dior fram íklæddir hvítum sloppum og klöppuðu gestirnir, sem voru um þúsund talsins, fyrir þeim í um mínútu. Reuters 6. mars 2011 9 Ármúli 38 | 568 5150 | gasar.is Nína Tryggvadóttir Stúlka Sunnudagskvöldið 6. mars kl. 18.30 fer fram málverka- uppboð í sýningarsal okkar að Ármúla 38. Á uppboðinu verða verk m.a. eftir Kjarval, Tolla, Jóhannes Jóhannesson, Nínu Tryggva- dóttur, Flóka, Baltasar, Þorvald Skúlason o.fl. Allir velkomnir! S t y r k t a r f é l a g S a m h j á l p a r 2 0 1 1 Háskólabíó Laugardaginn 19. mars 2011 – kl. 20.00 Listamenn sem koma fram: Ellen Kristjáns og Pétur Hallgríms / Hjálmar / Sniglabandið / Fjallabræður Ferlegheit / Siggi Kafteinn / Blússveit Þollýar KK / UNG Kynnir Bjarni töframaður / Verð aðeins kr. 2.900,- Miðasala á skrifstofu Samhjálpar og á www.samsala.is Lokatónleikar í tónleikaröðinni FULLT TUNGL TIL STYRKTAR KAFFISTOFU SAMHJÁLPAR . . . og þeirra sem minna mega sín Háskólabíó T Ó N L E I K A R Styrktaraðili K A S A D A

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.