Fréttablaðið


Fréttablaðið - 22.10.2011, Qupperneq 66

Fréttablaðið - 22.10.2011, Qupperneq 66
KYNNING − AUGLÝSINGJólahlaðborð LAUGARDAGUR 22. OKTÓBER 201110 Við höfum orðið mikla reynslu af jóla-hlaðborðum og þar erum við búnir að prófa ýmislegt. Reyndar prófum við eitthvað nýtt á hverju ári en það er allt- af það vinsælasta sem helst inni á matseðl- um. Því erum við bara með það besta á borð- um,“ segir Rúnar Gíslason, yfirmatreiðslu- maður hjá Kokkunum veisluþjónustu. Hann telur upp hátíðarmat á borð við purusteik, hangikjöt með uppstúfi, danska lifrarkæfu, kalkúnabringu með beikon-og ferskjufyll- ingu, villibráðarbollur og sinnepsgljáðan hamborgarhrygg. Meðlætið er heldur ekki af verri endanum, sykurbrúnaðar kartöflur, Waldorf-salat, flatkökur og nýbakað brauð svo nokkuð sé nefnt. „Við erum með allt þetta hefðbundna á okkar jólahlaðborðum og auk þess bjóðum við upp á villibráð með, fyrir þá sem vilja. Sú blanda hefur gefist vel og sótt í sig veðrið á seinni árum,“ segir Rúnar. Þegar matseðill- inn er skoðaður koma þar fyrir eðalréttir eins og heitreyktur lundi, grafin villigæsarbringa með hindberja-vinaigrette og hreindýra- steik með rauðvínskjarna. Kokkarnir veislu- þjónusta var stofnuð 2002 og þar starfa nú nítján manns í fullu starfi. Rúnar segir allan mat gerðan á staðnum og einungis úr völdum hráefnum. „Við gerum graflaxinn okkar sjálf- ir og erum mjög stoltir af því hvað hann er hrikalega góður, graflaxsósan er líka æðisleg og hún fæst líka í Hagkaup,“ tekur hann fram. Fyrirkomulag þjónustunnar er þannig að Kokkarnir koma þangað sem óskað er, að sögn Rúnars, hvort sem það er í veislusali eða heimahús. Fyrir utan matinn auðvitað, taka þeir með sér borðbúnað og allt sem til þarf, sé þess óskað. „Það fer bara eftir aðstæðum á hverjum stað fyrir sig hvaða farangur við höfum með okkur,“ segir yfirkokkurinn. Bara með það besta á borðum Kokkarnir hafa verið við lýði í rúm níu ár og eru orðnir vel kynntir á Íslandi enda kunna þeir til verka þegar kemur að veisluhöldum eins og jólahlaðborðum. Rúnar Gíslason er yfirmatreiðslumaður í eldhúsinu og hann fer með sínar veitingar hvert sem er, ásamt borðbúnaði ef þörf krefur. Heitreyktur lax er einn af eðalréttunum á jólahlaðborði Kokkanna. Þar blanda þeir saman hefðbundnum jólamat og villibráð. „Við gerum graflaxinn okkar sjálfir og erum mjög stoltir af því hvað hann er hrikalega góður,“ segir Rúnar. MYND/VALLI Örn Garðarsson rekur veisluþjón- ustuna Soho Catering og Stapann í Hljómahöllinni í Keflavík. Í Stap- anum er undirbúningur fyrir jóla- hlaðborðin þegar hafinn. „Við héldum þau í fyrsta skipti í nýuppgerðri Hljómahöllinni í fyrra og byggjum á þeirri reynslu. Aðstaðan er til fyrirmyndar og við leggjum undir okkur heilan sal fyrir hlaðborðin. Við útbúum sex hlaðborð en þannig komast gest- ir hjá hvimleiðum biðröðum,“ segir Örn. Hann segir hlaðborð- in að öðru leyti hefðbundin og munu borðin svigna undan nauta- framhrygg með béarnaise-sósu kalkúni, lambalæri, purusteik og reyktri svínasteik ásamt hefð- bundnu meðlæti sem og heima- löguðu rauðkáli, ris à l ámande og súkkulaðimús svo dæmi séu nefnd. Þá munu Valdimar Guð- mundsson og Bríet Sunna og Guð- mundur Hermannsson leika ljúfa tóna yfir borðhaldinu. „Við byrjum síðustu helgina í nóvember og verðum með tvö til viðbótar fyrstu tvær helgarnar í desember,“ segir Örn sem hefur áralanga reynslu af veitinga- bransanum og var með veitinga- rekstur á Hótel Borg til margra ára, var yfir kokkur á Lækjarbrekku og viðriðinn kokkalandsliðið svo eitthvað sé nefnt. Hann rekur auk Stapans veisluþjónustuna Soho Catering en þar er hægt að panta jólahlaðborð hvert á höfuðborg- arsvæðið sem er og víðar. „Fólk pantar þau ýmist í veislusali eða heimahús og velur hvort þjónusta og borðbúnaður fylgi með.“ Örn segir mikið um að hópar taki sig saman og fái jólahlaðborð heim en yfirleitt er miðað við tuttugu manna lágmark. Nánari upplýs- ingar um matseðil, fyrirkomulag og verð er að finna á www.soho.is og www.stapinn.is Áralöng reynsla skilar sér til gesta Hjá veisluþjónustunni Soho Catering er hægt að panta veitingar í brúðkaup, fermingar, erfisdrykkjur, árshátíðir og heimaveislur svo eitthvað sé nefnt en næstu vikurnar verða jólahlaðborðin ofarlega á baugi. Matreiðslumeistarinn Örn Garðarsson heldur um stjórnartaumana en hann sér einnig um veitingar í Stapanum í Keflavík. Þar verða haldin jólahlaðborð líkt og í fyrra. Örn tók við rekstri Stapans í fyrra og stóð fyrir jólahlaðborðum í nýuppgerðri Hljómahöll í Keflavík. Hann endurtekur leikinn í ár. Gestir mega eiga von á dýrindis kræsingum frá Erni en hann hefur verið viðriðinn veitingabransann frá fimmtán ára aldri og veit hvað hann syngur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.