Fréttablaðið - 17.12.2011, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 17.12.2011, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl - júní 2011 Helgarblað alla daga til jóla Opið til 22 dagar til jóla Opið til 22 í kvöld 7 Jólaleikur BYKO! Vinningshafi gærdagsins er Guðmundur Gunnarsson Nýr vinningur á hverjum degi Pottasett, 4 stk. að v erðmæti 16.990 kr. Vinningur dagsins: Sjá nánar á www.byko.is spottið 18 17. desember 2011 295. tölublað 11. árgangur 3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Heimili & hönnun l Allt Allt atvinna Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 MECHANICAL ENGINEERS, ELECTRO ENGINEERS, PROGRAMMERS/SOFTWARE DEVELOPERSJobconnect is a Norwegian staffing and recruiting agency. We are successfully recruiting qualified personnel from abroad, offering exciting job opportunities in Norway within large international companies. We are now searching on behalf of: National Oilwell Varco Norway AS, a worldwide leader in the design, manufacture and sale of comprehensive systems and components used in oil and gas drilling and production. The National Oilwell Varco Norway AS headquarter is in Kristiansand, with branch offices in Stavanger, Molde, Asker and Arendal and subdivisions in Tønsberg and Trondheim. www.nov.com GENERAL QUALIFICATIONS AND SKILLS: We are looking for efforts willing employees with the ability to work independently and at the same time contribute to positive teamwork. Applicants should have a background as engineers (BSc. or MSc.). It is also important with good communication skills in English. ONE OR MORE OF THE FOLLOWING POINTS IS A PLUS: Work experience from oil-related or other rel Experience and kn l Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Brynja Dan Gunnarsdóttir brynjadan@365.is 512 5465 Snorri Snorrason snorris@365.is 512 5457 Samtök brúðuleikara á Íslandi halda sína árlegu jólahátíð í dag, en hún er nú til styrktar Fjölskylduhjálp Íslands og Mæðrastyrksnefnd. Hátíðin fer fram í bókasal Þjóðmenningarhússins og hefst klukkan 14 með brúðuleiksýningunni Vetrarævintýrið um Selinn Snorra. Hafliði Ragnarsson súkkulaðimeistari ætlar að kaupa jólagjafirnar og skreyta jólatréð um helgina. Skotinn í súkkulaðifógeta É g hef alltaf verið mikill sælgætisgrís og snobba ekki fyrir sætindum, enda alinn upp við að borða kökur og fæ mér Prins Póló og Hraunbita eins og allir hinir,“ segir Hafliði yfir dýrindis, handgerðum konfekt-molum í sparistofu Skúla fógeta þar sem hann hefur opnað súkkulaði-búð í elsta húsi Reykjavíkur. „Ég vona að Skúli sé ánægður með að ég hafi fyllt öll borð í stofunni hans af konfekti, en hér er einkar viðeigandi að bera konfekt á borð. Fógetinn hefur vafalaust átt fín sætindi í fórum sínum og hér ríkir afar hátíðleg stemning,“ segir Hafliði sæll í nýju súkkulaðibúðinni sem enn hefur ekki fengið nafn.„Ég er dálítið skotinn í Súkkulaðifógetanum, en ætla að melta nafngiftina aðeins lengur,“ segir Hafliði kátur, enda staddur í eigin draumi. Laugavegur 55, sími 551-1040 Sendum í póstkröfu um allt land. Refa ks ott og leðurha sk r n a sa am n aðeins 8900 kr ný send ng af s urrefi ilf opið t k 22 alla daga t Jólail l. il www.smartboutique.is Mikið úrval af fallegum skóm og tösk heimili& hönnun  SÉRBLAÐ FRÉTTABL AÐSINS UM HÍBÝLI  desember 2011 Epli, popp og sykurstafir Sigríður Heimisdótti r skrifar um uppruna jólaskrautsins. SÍÐA 4 Leikföng úr lerki Hjónin Guðrún Vald imarsdóttir og Oddur Jóhannsson h anna skemmtilega kubba. SÍÐA 2 Æla og orðheppni Íslenskt grín hefur í gegnum aldirnar jafnt stuðað og veitt útrás, lyft upp og sært. húmor 48 Drottinn kom með jólin Ruth Reginalds er hamingjusamlega gift við Kaliforníustrendur. tónlist 36 Undur alheimsins ljósmyndir 58 Trúðslæti og dramatík myndlist 28 & 30 VERKSMIÐJA JÓLANNA Eins undarlega og það kann að hljóma er önnur meginuppistaðan í einni helstu neysluvöru Íslendinga á jólum appelsínugulur gosdrykkur. Sá heitir Appelsín og hefur verið framleiddur hjá Ölgerð Egils Skallagrímssonar í 56 ár. Hjá Ölgerðinni er Appelsíninu tappað án afláts á flöskur í jólamánuðinum. Fréttablaðið leit inn í verksmiðjurnar þar sem jólin eru framleidd. sjá síðu 34 FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Sjálfstæðisflokki treyst Almenningur treystir Sjálfstæðisflokknum best til að leiða málaflokka samkvæmt könnun MMR. könnun 40 TÆKNI Rúmlega tíu prósent íslenskra tölva eru smituð af tölvu- veirum sem leyfa tölvuþrjótum að nota tölvurnar til að gera netárásir og senda ruslpóst. Miðað við fjölda heimila sem eiga eina eða fleiri nettengdar tölvur má áætla að tugir þúsunda tölva séu sýktar. Ísland er í sjötta sæti á lista yfir þær þjóðir sem eru með hæst hlutfall af smituðum tölvum, sam- kvæmt rannsókn sem gerð var við hollenskan háskóla. Í efstu sætun- um eru Grikkland og Ísrael, þar sem fimmta hver tölva er smituð. Tölvuþrjótar sem stýra tölvum sem eru smitaðar leigja öðrum aðgang að miklum fjölda tölva í einu, oft í glæpsamlegum tilgangi. Þeir sem leigja slík tölvunet geta notað þau til að gera álagsárásir á netsíður og til að senda mikið magn af ruslpósti á stuttum tíma. Netþrjótar geta ekki aðeins notað sýktar tölvur til að gera net- árásir og senda ruslpóst. Þeir geta einnig nálgast viðkvæmar upp- lýsingar á tölvunum, til dæmis greiðslukortanúmer sem notuð eru í viðskiptum á netinu og númer á bankareikningum, segir Jón Krist- inn Ragnarsson, sérfræðingur í upplýsingatækni hjá Deloitte. Jón Kristinn telur það varfærið mat hjá hollensku sérfræðingun- um að tíunda hver tölva hér á landi sé smituð, frekar megi reikna með að vandinn sé vanmetinn en ofmet- inn. - bj / sjá síðu 6 Tugir þúsunda tölva sýktar Ein af hverjum tíu tölvum á Íslandi er smituð af óværu sem gerir tölvuþrjótum kleift að nota hana til net- árása og ruslpóstsendinga. Varfærið mat segir sérfræðingur. Íslenskar tölvur eru þær sjöttu sýktustu í heimi. íslenskra tölva eru smitaðar af óværu sem leyfir tölvuþrjótum að nota þær til að gera netárásir. 10%
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.