Fréttablaðið - 17.12.2011, Page 70

Fréttablaðið - 17.12.2011, Page 70
„Allt frá því ég byrj- aði að handgera konfekt 2003 hefur mig dreymt um að eignast súkkulaði- búð,“ segir Hafliði, sem fékk bakstursáhugann á æskuárunum. „Ég minnist nota- legra stunda í smáköku- bakstri með mömmu og áts dásamlegs bakkelsis hjá ömmu og svo afa í hina áttina sem var bak- ari. Bakstur er svo nota- legur, en einnig skap- andi. Þá sköpunarþrá og skemmtun þarf að varð- veita við störf í bakaríi og ekki nóg að henda í hrærivél og inn í ofn, því þá verður bragðið ekki einu sinni gott. Því þarf alltaf að baka með ástríðu og heilum hug,“ segir Hafliði, sem einnig starfar í Mosfells- bakaríi sem hefur verið í eigu fjölskyldu hans í hartnær þrjátíu ár. „Ég baka lítið heima í eldhúsi fyrir jólin, fyrir utan að hnoða í pipar- kökur og setja saman piparkökuhús til að fá jólalykt í húsið. Þá lími ég húsið saman og börnin skemmta sér við að skreyta.“ Og þótt nú sé upp runnin síðasta helgi fyrir jól segir Hafliði enn tíma til að skella í nokkrar smákökur. „Það er aldrei of seint að baka, en enginn verður góður bakari án þess að hafa prufað sig áfram. Æfingin skapar meistarann í þessu sem öðru. Mikilvægt að velja góðar, einfaldar og margreyndar uppskriftir og fara eftir þeim í hvívetna,“ segir Hafliði sem býður sínum gestum eðlilega upp á smákökur úr bakaríinu um jólin. Um helgina ætlar Hafliði að setja heimili sitt í jólabúning og kaupa fáeinar jólagjafir. „Ég er nýbyrjaður í jólainnkaupunum því mér finnst skemmtilegast að vera í bænum þegar mikið er af fólki og jólastemningin allsráðandi. Konan mín sér um stærstu innkaupin en ég fer með, segi já og nei, og tek upp budduna. Þá ætla ég með krakkana á jólamarkaðinn á Ingólfs- torgi og velja þar stafafuru í fyrsta sinn sem jólatré.“ thordis@frettabladid.is Hafliði í súkkulaðibúðinni í húsi Skúla fógeta í Aðal- stræti 10. Þar verður opið til klukkan 22 fram til jóla. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Framhald af forsíðu laxdal.is Glæsileg vönduð Ullarkápa er drauma-jólagjöfin 25% af hagnaði frá framleiðanda fer til góðgerðamála, nú í ár styðjum við samtök gegn einelti. Á Íslandi ætlum við að styrkja Regnbogabörn. Útsölustaðir: Kastanía Höfðatorgi, Rvík Versl. Arna Grímsbæ, Rvík Kultur Kringlunni, Rvík Úr og Gull Firði Hafnarfirði Nýtt á Íslandi Good Works leðurarmböndin sem slegið hafa í gegn víða um heim Heildsöludreifing: Óm snyrtivörur ehf Tunguvegi 19 108 Reykjavík S: 568 0829 www.om.is Mörkinni 6 - Sími 588 5518 Opið mán - fös 10-18, laugardaga og sunnudaga 10-18, www.topphusid.is Jólasöngvar Kórs Langholtskirkju verða haldnir um helgina. Þar syngur kórinn ásamt Gradualekór Langholtskirkju, en stjórnandi er Jón Stefánsson. Kórarnir flytja jólalög hvor fyrir sig og einnig allir saman en gestakór er Táknmálskórinn. Í hléi er boðið upp á rjúkandi jólasúkkulaði og piparkökur. Hlýja og kærleikur er þemað á árlegri Sælustund í Fríkirkjunni. Áhorfendur leika ekki síður hlut- verk í dagskránni en þeir tón- listarmenn er fram koma. Svokölluð árleg Sælustund í skammdeginu er haldin í Fríkirkj- unni í Reykjavík í kvöld og hefst klukkan 21. Sælustundin saman- stendur af ljúfri jóladagskrá, söng, hugvekjum og sögum, þar sem fram koma tónlistarmenn úr ýmsum áttum. Má þar nefna Karít- ur Íslands og Hilmar Örn Agnars- son, Svavar Knút, Önnu Jónsdóttur sópransöngkonu og Myrru. Þá er slegið til samsöngs en áherslan er á hlýju og mannlega nærveru. Miðaverð er 2.500 krónur en ókeypis er fyrir börn í fylgd með foreldrum. Miðasala er meðal ann- ars á midi.is. Sælustund í skammdegi Meðal tónlistarfólks sem fram kemur í Fríkirkjunni í kvöld eru Karítur Íslands, Anna Jónsdóttir og Myrra.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.