Fréttablaðið - 17.12.2011, Blaðsíða 71

Fréttablaðið - 17.12.2011, Blaðsíða 71
LAUGARDAGUR 17. desember 2011 3 Sendum í póstkröfu Kringlan 4 - 12 Reykjavík s: 588 - 1705 Hafnarstræti 106, göngugötunni Akureyri s: 463 - 3100 Lj ós m yn da ri He id a. is S - XL 5.900.-S - XL 5.900.- Skyrta S - XL 5.900.- Golla S - XL 4 litir 4.950.- Gallabuxur d.bláar stretch 7.900.- Gallabuxur bláar stretch 7.900.- 25% afsláttur af HUMMEL laugardag & sunnudag JÓLAGJÖFINA FINNUR ÞÚ HJÁ OKKUR ! Ég gæti trúað að það lægi í eðli okkar kvenna að vilja hlúa að samfélaginu og eitt af gildum ELLU er að vera samfélagslega ábyrgt fyrirtæki,“ segir Elínrós Líndal, eigandi ELLU, um ástæðu styrkveitingarinnar. „Við völd- um UN Women af því við viljum styðja við konur sem minna mega sín í þróunarlöndum. Styrkurinn okkar rennur óskertur í Styrkt- arsjóð samtakanna til að afnema ofbeldi gegn konum. Þannig mun ELLA með litlum vængjaslætti í norðri hafa fiðrildaáhrif á líf kvenna og fjölskyldna þeirra víða um heiminn.“ Ilmvötnin ELLA Day og ELLA Night voru sett á markað í apríl á þessu ári og Elínrós segir það hafa verið ákveðið strax í upphafi að heita á UN Women. „Við trúð- um því að það færði okkur lukku, og það hefur sannast. Salan hefur verið ótrúlega góð og við fáum pantanir í gegnum vefsíðuna alls staðar að úr heiminum.“ Elínrós vill þó ekki gefa upp hversu há upphæð styrksins er en hún sé umtalsverð miðað við fyrirtæki í nýsköpun. „Það er gleðilegt þegar svona lítið nýsköpunarfyrirtæki getur látið til sín taka með þess- um hætti og við erum mjög ánægð og þakklát.“ UN Women hafa starfað á Íslandi í tæpt ár og Elínrós segir samtökin eiga sérstakan stað í hjarta sér. „Ég var svo lánsöm að hafa tíma aflögu fyrir nokkrum árum og vann þá hluta af ári fyrir þessu einstöku samtök. Þar kynnt- ist ég því hversu vel rekin þessi stofnun er og hversu mikil áhrif hún hefur. Til styrktarsjóðsins sækja konur um fjármagn til að útrýma ofbeldi í sínum samfélög- um. Þetta eru konur rétt eins og þú og ég nema hvað að þær eru ekki svo lánsamar að vera fæddar hér á landi. Þess vegna er svo mikilvægt að við styrkjum þær og sendum skýr skilaboð um að annars stað- ar á jarðkringlunni séu konur sem láta sig velferð þeirra varða.“ fridrikab@frettabladid.is Styrkir UN Women með ágóða af ilmvatnssölu ELLA gefur 1.000 krónur af hverju seldu ilmvatnsglasi til UN Women og verður styrkurinn afhentur í hófi í versluninni á morgun á afmæli samtakanna. Elínrós Líndal, eigandi ELLU, segir söluna á ilmvatninu hafa farið fram úr björtustu vonum. Elínrós Líndal, eigandi ELLU, segist þakklát og ánægð með viðtökurnar sem ilmvötnin ELLA Day og ELLA Night hafa fengið. MYND/LILJA BJÖRG Jón Svavar Jósefsson og djasskvartettinn Ferlíki verða í jólaskapi á Café Haiti í kvöld og leika og syngja djasskorn og dægurljóð úr ýmsum áttum. „Ég er nú tiltölulega nýkominn inn í þetta. Ferlíki var búið að spila saman í töluverðan tíma áður en ég bættist við. En við höfum haldið tvenna tónleika og erum bara svo góðir að fólk vill endilega heyra meira frá okkur,“ segir Jón Svavar og glottir. „Við verðum í léttum aðventufíling og uppistaðan í prógramminu eru svona „krú- nerdjasslög“. Trommuleikarinn verður reyndar fjarri góðu gamni en í staðinn fáum við trompetleikarann Ragnhildi Gunnarsdóttur til liðs við okkur og ég er mjög spenntur fyrir því.“ Jón Svavar mun einnig syngja með Ferlíki á Kaffibarnum á þriðjudagskvöldið og þá verður trommarinn Magnús Tryggvason Eliassen aftur mættur til leiks. „Þar verðum við væntanlega í enn meiri aðventufíling,“ segir Jón Svavar. „Og þá er frítt inn meira að segja.“ Aðrir meðlimir Ferlíkis eru Ásgrímur Angantýsson á píanó, Jón Ómar Árnason á gítar og Þórður Högnason bassaleikari. - fsb Við erum bara svo góðir Jón Svavar Jósefsson söngvari verður í aðventufíling með djasskvartettinum Ferlíki á Café Haiti í kvöld. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Jólasýning Árbæjarsafns er opin á sunnudaginn frá klukkan 13 til 17. Klukkan 14 er guðsþjónusta í safn- kirkjunni og á sama tíma les Bryndís Björgvinsdóttir úr bók sinni Flugan sem stöðvaði stríðið. Klukkan 15 hefst jólatrésskemmtun á torginu. Þar verða sungin jólalög og dansað í kringum jólatréð. Jólasveinar verða á vappi frá 14 til 16. www.gerumeitthvad.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.