Fréttablaðið - 17.12.2011, Qupperneq 80
17. desember 2011 LAUGARDAGUR8
Ú t b o ð
Brúarvogur 1-3, frágangur 1. og 3. hæðar,
sameignar og lóðar
Reginn ehf., auglýsir hér með eftir tilboðum í innanhúss-
og lóðarfrágang í skrifstofu- og vöruhúsi að Brúarvogi 1-3
í Reykjavík. Verkið felst í frágangi á u.þ.b. 2.700 m2 innan-
húss, ásamt lóðarfrágangi.
Útboðsgögn er hægt að nálgast frá og með mánudeginum
19. desember 2011 á útboðsvef Conís. www.conis.is
Tilboðum skal skila eigi síðar en kl.: 14:00 þann 9. janúar
2011 til skrifstofu Conís, Hlíðasmára 11, 201 Kópavogi.
Tilkynningar
Útboð
Til leigu
Útboð á veiðirétti
A-deild Veiðifélags Skjálfandafljóts óskar eftir tilboðum í lax- og
silungsveiði á starfssvæði félagsins árin 2012 til 2015, að báðum
árum meðtöldum. Um er að ræða 6 laxveiðistangir og 10
silungsveiðistangir.
Umsjónarmaður útboðsins er Gunnar Sólnes hrl., Hafnarstræti
91 - 95, 600 Akureyri.
Útboðsgögn fást hjá honum gegn greiðslu kr. 25.000.
Tilboðum skal skila fyrir 16. janúar 2012, kl. 12.00, þá verða
tilboðin opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda sem þess óska.
HAMARSHÖLLIN,
UNDIRSTÖÐUR OG FRÁGANGUR
Verkís hf., fyrir hönd Fasteignafélags Hveragerðisbæjar, óskar
eftir tilboðum í framkvæmdir vegna Hamarshallarinnar á
íþróttasvæði Hveragerðisbæjar.
Um er að ræða loftborið íþróttahús, og felur útboðið í sér
jarðvinnu, uppsteypu sökkla og botnplötu, innanhússfrágang,
lagnir, raflagnir og frágang á lóð.
Nokkrar magntölur:
- Flatarmál húss: 5.000 m²
- Mótafletir: 1.570 m²
- Bendistál: 45 tonn
- Steinsteypa: 820 m³
Reisning yfirbyggingar, gervigras og gólfefni er undanskilið
útboði þessu.
Verklok 1. áfanga er 6. maí 2012, 2. áfanga 12. ágúst 2012 og
heildarverklok 15. september 2012.
Útboðsgögn verða afhent í gegnum verkefnavef Verkís frá 21.
desember 2011. Sækja þarf um aðgangsorð á tölvupóstfang
verkis.selfoss@verkis.is með nafni, heimilisfangi og síma.
Kynningarfundur verður haldinn á verkstað 3. janúar kl.14.00.
Tilboðum skal skila á Bæjarskrifstofur Hveragerðisbæjar,
Sunnumörk 2, 810 Hveragerði fyrir kl.14.00, 12. janúar 2012,
en þá verða þau opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum,
sem þess óska.
ÚTBOÐ
Skrifstofa í Austurstræti til leigu
17,5 fm skrifstofa laus til leigu.
Skrifstofan er á 5. hæð í góðu skrifstofuhúsnæði með aðgengi
að eldhúsi, salernisaðstöðu og helstu skrifstofutækjum.
Jafnframt er innifalin móttaka, símsvörun, vel búið fundarher-
bergi, kaffivél, póstsendingar, öryggiskerfi o.fl.
Hentar vel einstaklingi í sjálfstæðum rekstri en á hæðinni er
blönduð starfsemi úr viðskiptalífinu.
Upplýsingar veitir Lilja í síma 415 2200
"
#
$%
&
$
'
(
(
& )*+++),*-+
. /
0 / '
)*+++),*-*
1
213 &/
(
& )*+++),*)4
1 /
213
5672 (
& )*+++),*)8
# / &/ 99 213&/
99 (
& )*+++),*):
1# 1# (
& (
& )*+++),*);
1# 1# (
& (
& )*+++),*)<
=
3
&
0
>
&
(
& )*+++),*)?
@
& = (
& )*+++),*)-
%
>
&
>
&
)*+++),*))
(
& = (
& )*+++),*)+
Auglýsing tillögu að deiliskipulagi
Þeistareykjavirkjunar, Þingeyjarsveit
Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar samþykkti á fundi sínum 8.
desember 2011 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi Þeista-
reykjavirkjunar í Þingeyjarsveit ásamt umhverfisskýrslu sam-
kvæmt 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagssvæðið
er alls um 76,5 km² en meginviðfangsefni deiliskipulagsins
er 16 km² orkuvinnslusvæði á Þeistareykjum þar sem gert er
ráð fyrir allt að 200 MWe jarðvarmavirkjun.
Skipulagstillagan ásamt umhverfisskýrslu liggur frammi á
skrifstofu Þingeyjarsveitar, Kjarna, Laugum og á Skipulags-
stofnun frá 20. desember 2011 til 30. janúar 2012 þannig að
þeir sem þess óska geti kynnt sér tillöguna og gert við hana
athugasemdir. Sömu gögn eru einnig á vef sveitarfélagsins
www.thingeyjarsveit.is
Frestur til að senda inn athugasemdir er til 30. janúar 2012.
Athugasemdum við tillöguna skal skila skriflega á skrifstofu
Þingeyjarsveitar, Kjarna, 650 Laugum.
Hver sá sem ekki gerir athugasemdir við tillöguna innan
þessa frests telst vera henni samþykkur.
Sveitarstjóri Þingeyjarsveitar.