Fréttablaðið - 17.12.2011, Page 88

Fréttablaðið - 17.12.2011, Page 88
heimili&hönnun8 Hann lærði textílhönnun en klár- aði aldrei námið því honum lá svo á að komast út í atvinnulífið til þess að koma hugmyndum sínum í verk. Hann hóf samstarf við kennara sinn úr skólanum og þeir einbeittu sér að framleiðslu á húsgögnum, keramiki og textíl. Eftir náin kynni við Frakkland næstu ár, þar sem Conran kynntist einfaldleika í matargerð og hrein- leika í úrvali eldhúsáhalda og hrá- efnis, ákvað hann að kynna þennan lífsmáta í heimalandi sínu, Bret- landi. Þessi einfaldleiki einkennir lífsviðhorf Conrans og það skipt- ir engu hvar hann kemur við, ávallt stýrir áhugi hans á einfald- leikanum verkinu. Næstu ár tóku við sýningar og framleiðsla á húsgögnum og 1953 opnaði hann sinn fyrsta veitinga- stað, The Soup Kitchen, þar sem boðið var upp á einfalda elda- mennsku úr eðalhráefni. Í kjölfarið opnaði hann fleiri veitingastaði og stofnaði einnig Conran Design Group, sem ein- beitti sér að alls konar hönnun. Hann lagði áherslu á að húsgögn og nytjahlutir ættu að vera á verði fyrir flesta og ekki munaðarvara. Þannig taldi hann bráðnauðsynlegt fyrir hönnuði og framleiðendur að taka tillit til takmarkana fram- leiðslunnar og að hlýða lögmálum hennar. Þetta þótt i nýstárlegur hugsunar háttur en sjöundi ára- tugurinn í Bretlandi var áratugur ungu kynslóðarinnar og nýjar hug- myndir fengu ágætis undirtektir. Conran opnaði því árið 1964 verslun sem hann kallaði Habitat og vakti hún bæði athygli fyrir einfalda og góða hönnun og frá- bært verð. Verslanakeðjan óx, veitinga- stöðunum fjölgaði og hönnunar- stofa Conrans tók að sér risastór verkefni á heimsvísu. Stofan og stofnandinn sjálfur eru enn í fullu fjöri eftir 55 ár í bransanum og leiðandi í hönnun og vöruþróun í dag. Hann varð áttræður á árinu og í Hönnunar- safninu í London er skemmtileg sýning tileinkuð honum sem eng- inn ætti að láta framhjá sér fara. Sjá nánar á www.design- museum.org. Snillingurinn Conran ● Bretar eiga mikinn fjársjóð í hugsjónamanninum Sir Terence Conran. Stílhrein húsgögn sem einkenndu 6. áratuginn teiknuð og framleidd af Conran. Hefðbundið og óhefðbundið í bland. Conran var jafnvígur á húsgögn jafnt sem nytjahluti. MYNDIR/LUKE HAYESFrá sýningu á verkum Conrans í London. Terence Conran í upphafi ferils- ins í stól sem hann teiknaði og kallast The Weave Chair. Sigga Heimis iðnhönnuður skrifar í Heimili&hönnun sigga@siggaheimis.com MYND/ RAY WILLIAMS o.fl. o.fl. sögur uppskriftir leikirgjafir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.