Fréttablaðið - 17.12.2011, Blaðsíða 122

Fréttablaðið - 17.12.2011, Blaðsíða 122
17. desember 2011 LAUGARDAGUR90 E N N E M M / S ÍA / N M 4 4 2 2 9 Við leitum að dugnaðarforkum Skeljungur óskar eftir að ráða öfluga starfsmenn á fyrirtækjasvið og á Stöðina í Borgarnesi og á höfuðborgarsvæðinu. Um er að ræða spennandi störf í skemmtilegu vinnuumhverfi. Starfssvið: • Daglegur rekstur og umsjón • Áætlanagerð og kostnaðareftirlit • Samskipti við birgja • Eftirlit með rýrnun • Starfsmannamál, s.s. vaktaskipulag, skipulagning verkefna, þjálfun o.fl. Menntunar- og hæfniskröfur: • Stúdentspróf eða sambærileg menntun • Góð þekking á verslunarrekstri og reynsla af verslunarstörfum • Færni í mannlegum samskiptum og stjórnunarhæfileikar • Frumkvæði Vaktstjóri og kassastarfsmenn Við viljum ráða trausta og samviskusama starfsmenn í framtíðarstörf. Um er að ræða stöður vaktstjóra og kassastarfsmanna á Stöðinni á höfuðborgarsvæðinu. Við leggjum áherslu á að í störfin veljist glaðlegir, dugmiklir og þjónustulundaðir einstaklingar sem eru reiðubúnir að leggja sig fram um að mæta kröfum og væntingum viðskiptavina okkar. Umsækjendur þurfa að hafa náð tvítugsaldri. Vinsamlegast sækið um á heimasíðu fyrirtækisins www.skeljungur.is eða sendið upplýsingar á starf@skeljungur.is Umsóknafrestur er til 31. desember. Starfssvið: • Umsjón með sölu og reikningagerð • Umsjón með birgðahaldi • Aðstoð við innkaup og áætlanagerð • Samskipti við viðskiptamenn og sölumenn • Samskipti við erlenda birgja • Kostnaðareftirlit og birgðamál • Umsjón með gæðamálum Menntunar- og hæfniskröfur: • Menntun tengd landbúnaði eða öðru sem nýtist í starfi • Reynsla af sölumennsku er kostur • Reynsla af landbúnaði er kostur • Sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði í starfi • Jákvætt hugarfar og hæfni í mannlegum samskiptum • Mjög gott vald á íslensku og ensku • Góð færni í mannlegum samskiptum Viðskiptastjóri á fyrirtækjasviði Við leitum að öflugum og metnaðarfullum einstaklingi til starfa á fyrirtækjasviði. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf. Starfsfólk hjá Skeljungi er um 300 og starfar á bensínstöðvum Shell og Orkunnar, veitingastöðum Stöðvarinnar, við eldsneytisdreifingu í Örfirisey, á Reykjavíkurflugvelli og víða á landsbyggðinni auk ýmissa stjórnunar- og skrifstofustarfa að Borgartúni 26. Skeljungur leggur áherslu á góða þjónustu við viðskiptavini og að starfsmenn séu meðvitaðir um gildi félagsins. Boðið er upp á hvetjandi starfsumhverfi með góðum starfsanda og öflugri liðsheild. Vinsamlegast sækið um á heimasíðu fyrirtækisins www.skeljungur.is eða sendið upplýsingar á starf@skeljungur.is Nánari upplýsingar veitir Lilja Erla í síma 444 3004. Umsóknafrestur er til 31. desember. Stöðvarstjóri Skeljungur óskar eftir að ráða öflugan og metnaðarfullan stöðvarstjóra á Stöðina í Borgarnesi. Um er að ræða krefjandi starf fyrir athafnasaman einstakling. verulega atburði er tilviljun“. Samt er mjög auðveldlega hægt að lesa sig í gegnum söguna og þýða orðin: Hringur=Baugur, Sleipnir=Glitnir, auðmaðurinn sem efnaðist í Rússlandi og sagt er að hafi notið verndar rússnesku mafíunnar=Tja, hver var það aftur? Vitaskuld er þessi aðferð vel þekkt: að flétta saman skáldskap og sannleika í bók og kalla hana skáldsögu. En við lestur þessarar lykilsögu stóð ég mig aftur og aftur að því að spyrja eins og Lilla Hegga í Sálminum um blómið: „Er þetta satt?“ Sigrún Davíðsdóttir hefur aug- ljóslega mikla innsýn í rangala „íslenska efnahagsundursins“ og ég vildi að hún hefði skrifað „sanna sögu“ um málin, fyrir okkur fávísa fólkið. Mig langar að vita hvort Ísland var í rauninni stærsta pen- ingaþvottastöð í Evrópu eða hvort það hljómar bara vel í skáldsögu. En kannski segir það ýmislegt um víðtæka spillinguna að ekki sé vog- andi að gefa út slíka sögu – og ÞAÐ er ógnvekjandi. Ef Samhengi hlutanna er lesin sem skáldsaga, alveg óháð því hvort í henni leynist nýr sannleikur eður ei, þá er hún engan veginn nægi- lega vel heppnuð. Hún er of löng og of fyrirsjáan- leg og það eru á henni augljós- ir gallar (t.d. bara á málfari og stíl). Persónurn- ar eru líka margar ansi klisjukenndar. Einkum á það við um alla vitlausu Íslendingana sem halda að þeir séu svo spes og að það sé nauðsynlegt „að skilja Íslend- ingseðlið“ til þess að skilja banka- hrunið. Nýríka fíflið, karlremban, vændiskúnninn og kókaínhausinn Óli Örvar og freka mágkonan Rut, sem unir sér best í óhófinu, er með þrjú baðherbergi í húsinu en hefur ekkert vit á listum. Arnar sögu- maður þykir mér heldur daufleg- ur karakter, þó að höfundur nái á köflum að vekja samúð með honum. Í lokin skal þó sagt: Margt er áhugavert í bókinni, einkum fyrir þau sem eiga auðveldara með að greina á milli sannleika og skáld- skapar en sú sem hér skrifar. Þórunn Hrefna Sigurjónsdóttir Niðurstaða: Þörf umræða um spill- inguna fyrir og eftir bankahrun, en fremur klisjukennd skáldsaga og ekki nægilega vel unnin. Bækur ★★ Samhengi hlutanna Sigrún Davíðsdóttir Uppheimar Arnar, sem eitt sinn var lögfræð- ingur á Íslandi en nú er listamað- ur í London, missir Huldu kærustu sína í upphafi sögunnar Samhengi hlutanna. Hulda var blaðakona sem rannsakaði umsvif íslenskra auð- manna erlendis, flutti gagnrýna pistla í íslenska ríkisútvarpið og var að skrifa bók um efnið þegar hún lést af slysförum, rétt rúm- lega þrítug. Fljótlega eftir dauða Huldu kemur Raggi, æskuvinur hennar, til Arnars og stingur upp á því að þeir haldi verki hennar áfram og klári að skrifa bókina. Arnar er ekki of spenntur í fyrstu, en lætur fljótlega tilleiðast og með aðstoð Möru (sem er svona Lisbeth Salander-týpa, rosalega töff, sæt og eldklár) fylgja þau vísbendingum Huldu og komast á snoðir um ótrú- lega spillingu sem teygir sig vítt og breitt um Evrópu, jafnt um undir- heima í Lettlandi sem uppheima á Íslandi. Samhengi hlutanna gerist á árun- um 2009-2010 og er „skrifuð inn í“ atburði sem áttu sér stað á þeim tíma. Í henni koma fram ýmsar upplýsingar um spillingu á Íslandi, fyrir og eftir hrun, og því gæti sagan verið mjög gagnleg til þess að fræða almenning. Sumt ber les- andi strax kennsl á sem sannleika, það sem kom fram í Rannsóknar- skýrslunni og í fréttum, en hvað með allt hitt? Hvað er satt og hvað er sett í söguna til þess að krydda hana? Fremst í bókinni er prentuð rullan: „Sagan er skáldskapur og öll líkindi við einstaklinga og raun- Samhengi hlutanna? „Það var strax kominn áhugi áður en við fórum í fram- leiðslu sem er ekkert skrýtið, þetta er bara þannig verk. Maður heldur ekkert niðri í sér andanum því þetta fer núna í eitthvert þróunarhelvíti,“ segir Ragnar Bragason leikstjóri. Í gær var greint frá því að bandaríska fram- leiðslu- og dreifingarfyrirtækið Electus hefði samið um dreifingu- og endurgerðarrétt á sjónvarpsþáttaröðinni Heimsendi. Aðal- maður fyrirtækisins er Ben Silverman sem hefur náð góðum árangri í að endurgera erlendar sjónvarpsseríur í Bandaríkjun- um. Hann á meðal annars heiðurinn af Ugly Betty og The Office. „Þetta er mað- urinn sem byrjaði á þessum endurgerð- um í Bandaríkjunum,“ segir Ragnar. Í fréttatilkynningu sem Saga Film, framleiðandi þáttanna sendi frá sér, er haft eftir Kjartani Þór Þórðarsyni að fyrirtækið sé himinlifandi með samn- inginn. „Ben Silverman er augljóslega í fremstu röð í að koma alþjóðlegum þátt- um til Bandaríkjanna með The Office og Ugly Betty á ferilskránni.“ - fgg Missir ekki svefn yfir endurgerð Heimsenda POLLRÓLEGUR Ragnar Bragason er rólegur yfir hugsanlegri endurgerð Heimsenda í Banda- ríkjunum. SIGRÚN DAVÍÐSDÓTTIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.