Fréttablaðið - 17.12.2011, Page 124

Fréttablaðið - 17.12.2011, Page 124
17. desember 2011 LAUGARDAGUR92 Ástkær eiginkona mín, móðir og tengdamóðir, Soffía Guðmundsdóttir tónlistarkennari, sem lést fimmtudaginn 8. desember, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni mánudaginn 19. desember kl. 13. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á að láta líknarfélög njóta þess. Jón Hafsteinn Jónsson Guðmundur Karl Jónsson Olga Björg Jónsdóttir Nanna Ingibjörg Jónsdóttir Jón Ingvar Jónsson Brigitte M. Jónsson Contemporary Icelandic Literature Bókadómar Hallbergs Hallmundssonar Dómar um verk Steinunnar Sigurðardóttur, Þorsteins frá Hamri, Ólafs Jóhanns Sigurðssonar, Einars Más Guðmundssonar ásamt dómum um verk 97 ann¬arra íslenskra rithöfunda Fyrr á árinu dó Hallberg Hallmundsson áður en honum tókst að koma bókadó- mum sínum úr World Litera ture Today á prent. Ættingjar hans hafa nú gefið þessa bókadóma frá New York út en þeir taka yfir árin 1970-2002.Ritið er allt á ensku og því upplögð gjöf fyrir menningarþyrsta erlenda vini. Dreifing: JPV. Bækurnar fást helst í búðum fyrir erlenda ferðamenn. Brú félag stjórnenda (áður Verkstjórafélag Reykjavíkur) heldur sitt árlega jólaball að Hótel Loftleiðum Víkingasal, þriðjudaginn 27. desember 2011 kl. 17.00. Frítt er inn á ballið fyrir félagsmenn og gesti þeirra. Skráning er á skrifstofu félagsins s. 562-7070 eða senda tölvupóst bfs@bfs.is fyrir 23. desember n.k. Stjórn og starfsfólk óskar félagsmönnum sínum og fjölskyldum þeirra, Gleðilegra jóla og farsæls nýs árs. Jólaball – Jólaball ! HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Laugardagur 17. desember ➜ Tónleikar 15.00 Fjölskyldustuðhljómsveitin Pollapönk fagnar útgáfu nýjustu plötu sinnar, Aðeins meira Pollapönk, á Græna hattinum á Akureyri. Miðaverð er 2.000 krónur. 20.00 Tónlistarmaðurinn Mugison heldur fría tónleika í Félagsheimili Bolungarvíkur. 21.00 Blúsharmónían kemur fram á Bar 11. Sveitina leiða þeir Tómas Axel Ragnarsson munnhörpuleikari og söngvari og Skúli Þórðarson gítarleikari og söngvari. 22.00 Hjalti Þorkelsson heldur tónleika ásamt gestum á Ob-La-Dí-Ob-La-Da, Frakkastíg 8. Miðaverð er 1.000 krónur. 22.30 Hljómsveitin GusGus ætlar að koma aðdáendum sínum í jólagírinn með tónleikum á Nasa. 20 ára aldurs- takmark og miðaverð er kr. 2.900. 22.00 Jólaball íslenskra neðanjarðar danstónlistarmanna er haldið á Faktorý. Fram koma: Óli Ofur, Karíus og Baktus, Orang Volante, Steve Sampling, Juan Solo og Hregg. Sérstakur gestur kvölds- ins verður Thor (Þórhallur Skúlason), stofnandi Thule Records. 23.30 Contalgen Funeral leikur á Kant- inum í Grindavík. 15.00 Andkristnihátíðin verður haldin í tíunda sinn á Gauk á Stöng. Fyrri hluti tónleikanna hefst klukkan 15. Aðgangs- eyrir er 500 krónur og ekki er aldurs- takmark. Klukkan 20 verður staðurinn rýmdur og hefst seinni hluti tónleikana klukkan 21. Þá kostar 1.000 krónur inn og aldurstakmark er 20 ár. Nánar á Facebook. ➜ Leiklist 14.00 Sýningar á Jóla Trúðabíói fara fram í Gaflaraleikhúsinu. Um er að ræða einstakt samspil klassískra gaman- mynda og leikhúss þar sem trúðahópur stjórnar bíósýningunni. Miðaverð er kr. 1.700. 20.00 Heimildarleikritið Elsku barn er sýnt í Borgarleikhúsinu. Miðaverð er kr. 4.400. ➜ Uppákomur 12.00 Fjölbreytt og skemmtileg dag- skrá í Café Flóru í Grasagarðinum. Kaffihúsið og jólabasarinn eru opin frá kl. 12-18. Jólalegar veitingar og ljúfar stundir í fallegu umhverfi. Nánari upp- lýsingar á Grasagarður.is. ➜ Dansleikir 23.59 Hljómsveitin Á móti sól leikur á jóladansleik Spot í Kópavogi. 23.59 Hljómsveitin Span heldur próf- lokaball á Úrillu Górillunni við Gullinbrú. Miðaverð 1.500 krónur. ➜ Ljósmyndasýningar 13.00 Ljósmyndasýning Ingibjörns Guðjónssonar opnuð í Bókasafni Kópavogs. Myndirnar eru prentaðar á striga og strekktar á ramma. Þær eru allar til sölu. ➜ Tónlist 22.00 Útvarpsþátturinn Skýjum ofar snýr aftur með 15 ára afmælissam- komu á skemmtistaðnum Barböru, Laugavegi 22. Plötusnúðar: Addi, Eldar, Reynir, Bjarki, Agilla, Héðinn, Kristinn, Bjössi, Hugh Jazz, Plasmic og erlendur leynigestur. Aðgangseyrir er 200 krónur, en 500 krónur eftir miðnætti. ➜ Fyrirlestrar 13.00 Dr. Terry Gunnell heldur erindi í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands um íslenska jólasiði í aldanna rás, frá heiðnum goðum til hrekkjóttra íslenskra jólasveina. Fyrirlesturinn er á ensku. Eftir fyrirlesturinn verða léttar veitingar í boði The English-Speaking Union á Íslandi. Aðgangur er ókeypis og eru allir velkomnir. ➜ Myndlist 17.00 Breski portrettlistamaðurinn Nikhil Nathan Kirsh opnar dyrnar að Austurstræti 3 og sýnir verk sín. Nikhil mun gefa plaköt frá sýningunni Portraits Of Concession sem hann hélt í London 2009. Aðeins 22 fyrstu gestirnir eiga kost á að fá frítt eintak. ➜ Markaðir 12.00 Kraumur ætlar að opna Vonarstræti 4b fyrir tónlistarfólki og slá upp basar á tveimur hæðum þar sem fólk getur gert góð kaup beint af bandi. Þarna hafa boðað komu sína Reykajvík!, amiina, Nóra, Nola, Sóley, Low Roar, Paradísarborgarplötur og fleiri. Kaffi, kakó og eitthvað fleira gott í boði fyrir gesti. 14.00 ARTÍMA gallerí listfræðinema við Háskóla Íslands verður með lista- og hönnunarmarkað frá kl. 14-19 að Smiðjustíg 10. 14.30 Jólaþorpið í Hafnarfirði er opið frá 13-18. Útijólaball með Sigga Hlö kl. 14.30 og margt fleira. Sunnudagur 18. desember ➜ Tónleikar 16.00 3 Voices og Beatur halda tónleika á heimili söngvaskáldanna Uni og Jóns Tryggva, Merkigili á Eyrarbakka. Notaleg jólastemning. Frítt inn en frjáls framlög vel þegin. 20.00 Tónlistarmaðurinn Mugison heldur fría tónleika í félagsheimilinu á Seyðisfirði. Opið fyrir alla meðan hús- rúm leyfir. 17.00 Boðið verður upp á ítalska jóla- veislu á jólatónleikum Kammersveitar Reykjavíkur í Norðurljósasal Hörpu. Miðasala á Harpa.is. 20.30 Ragga Gröndal og dúettinn Song for Wendy, skipaður þeim Bryndísi Jakobsdóttur og Mads Mouritz, standa fyrir tvöföldum útgáfutónleikum í Fríkirkjunni. Ragga Gröndal flytur lög af nýjustu plötu sinni Astrocat Lullaby og Song for Wendy fagnar fyrstu plötu sinni Meeting Point. Sérstakur gestur á tónleikunum verður Sigríður Thorlacius. Miðaverð er 1.500 kr. á midi.is en 2.000 kr. við inngang. 20.00 Breiðfirðingakórinn heldur sína árlegu jólatónleika í Fella- og Hóla- kirkju. Einsöngvari er Davíð Ólafsson. Aðgangseyrir er kr. 2.000.- en frítt fyrir 12 ára og yngri. Kaffi og piparkökur í hléi. ➜ Leiklist 14.00 Gaflaraleikhúsið heldur sýningu á Jóla Trúðabíói. Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Miðaverð er kr. 1.700. 16.00 Síðustu sýningar á jólasýningu Leikfélagsins Peðsins, gamansöng- leiknum Andakt eftir Guðjón Sigvalda- son í leikstjórn Vilhjálms Hjálmarssonar. Tónlistin er eftir Kormák Bragason, Inga Gunnar Jóhannsson, Ásgeir Jónsson, Magnús R. Einarsson og Tómas Tómas- son. Sýnt er klukkan 16 og 18 á Gallerý Bar 46, Hverfisgötu 46. ➜ Sýningar 13.00 Jólasýning Árbæjarsafns verður opin til kl.17.00. Þar er hægt að fylgjast með hvernig undirbúningur jólanna fór fram í gamla daga. Aðgangseyrir er kr. 1.000 fyrir fullorðna en ókeypis fyrir börn, ellilífeyrisþega og öryrkja. ➜ Upplestur 16.00 Rithöfundarnir Hallgrímur Helgason, Vigdís Grímsdóttir, Yrsa Sig- urðardóttir og Steinunn G. Helgadóttir lesa upp úr bókum sínum á stofuupp- lestri á Gljúfrasteini. Ókeypis aðgangur og allir velkomnir. ➜ Kvikmyndir 22.00 Kvikmyndin Christmas Vacation verður sýnd í þynnkubíói Priksins. ➜ Uppákomur 12.00 Fjölbreytt og skemmtileg dag- skrá í Café Flóru í Grasagarðinum. Kaffihúsið og jólabasarinn eru opin frá kl. 12-18. Jólalegar veitingar og ljúfar stundir í fallegu umhverfi. Nánari upp- lýsingar á Grasagarður.is. ➜ Dansleikir 20.00 Danshljómsveitin Klassík leikur fyrir dansi á dansleik Félags eldri borgara í Reykjavík að Stangarhyl 4. Aðgangseyrir er 1.500 krónur en 1.300 krónur fyrir félagsmenn FEB. ➜ Myndlist 15.00 Ragna Sigurðardóttir myndlistar- gagnrýnandi og rithöfundur tekur þátt í spjalli um sýningu Daða Guðbjörnsson- ar Á slóðum Ódysseifs, en hún skrifar texta um verk og feril Daða í bók sem kom út samhliða sýningunni. Sýningar- spjallið er á Kjarvalsstöðum. ➜ Markaðir 13.00 Jólaþorpið í Hafnarfirði er opið frá 13-18. Útijólaball með Dasbandinu kl. 15. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.