Fréttablaðið - 17.12.2011, Blaðsíða 130

Fréttablaðið - 17.12.2011, Blaðsíða 130
17. desember 2011 LAUGARDAGUR98 Rokkekkjan Courtney Love á það á hættu að vera rekin út af heim- ili sínu í New York. Konan sem hefur leigt henni íbúðina síðast- liðna tíu mánuði er orðin lang- þreytt á Love og segir hana hafa eyðilagt íbúðina. Hún heldur því einnig fram að söngkonan skuldi henni fúlgur fjár í leigu. Málið verður flutt fyrir dómstólum á Manhattan 21. desember. Að sögn leigjandans stóð það skýrt í leigusamningnum að ekki mætti breyta neinu innanhúss en Love lét það sem vind um eyru þjóta og setti þar upp veggfóður og málaði allt upp á nýtt. Vill reka Love úr íbúð REKIN AÐ HEIMAN Svo getur farið að Courtney Love verði rekin að heiman á næstunni. Bandaríska fjármálatíma- ritið Forbes hefur tekið saman lista yfir þá leikara sem trekktu hvað mest að í bíó, hvað peninga varð- aði. Fáum kemur á óvart að þar skuli Daniel Radcliffe, sjálfur Harry Potter, tróna á toppnum. Forbes skoðaði þær kvikmyndir sem voru vinsælastar á árinu og hvaða leikarar báru þær uppi. Og komust þá að þessari, nánast eðli- legu, niðurstöðu að Daniel Rad- cliffe væri sá leikari sem skilaði besta búinu í Hollywood þetta árið. Radcliffe og LaBeouf verða hins vegar eflaust báðir víðs- fjarri þegar árið 2012 verður gert upp, Harry Potter hefur sagt sitt síðasta og LaBeouf vill ekki leika oftar í Transformers. Forbes telur því líklegt að Tom Cruise og Daniel Craig muni taka sér sæti í efri lögum listans; Cruise muni njóta góðs af Mission Impossible- æðinu sem mun ganga yfir heim- inn og Craig verður hvorki slypp- ur né snauður þegar Karlar sem hata konur og Skyfall hafa verið gerðar upp. Athygli vekur að Forbes velur þrjár stjörnur í fimmtu Fast and the Furious-myndinni, þá Paul Walker, Vin Diesel og Dwayne Johnson. Þá eru tveir leikarar úr annarri Hangover-myndinni á listanum og jafnmargir úr síð- ustu Twilight-mynd, Breaking Dawn. freyrgigja@frettabladid.is Daniel Radcliffe galdramaður í miðasölu DANIEL RADCLIFFE (1,3 MILLJARÐAR) Þrátt fyrir að hafa aðeins leikið í einni mynd á árinu trónir Daniel Radcliffe á toppi listans. Harry Potter- gengið samanstendur auðvitað af þremur leikurum, Radcliffe, Emmu Watson og Ron Weasley, en engum sem séð hefur síðustu Potter- myndina dylst að þetta er myndin hans Radcliffe; hann er nánast í hverri einustu senu. NORDIC PHOTOS/GETTY SHIA LABEOUF (1,1 MILLJARÐAR) Shia er í sömu stöðu og Radcliffe, hann getur þakkað þriðju Transformers-myndinni, Dark of the Moon, að hann nær silfursætinu. Leikarinn hefur hins vegar lýst því yfir að hann muni ekki leika í fjórðu myndinni og því má fastlega gera ráð fyrir því að LaBeouf verði víðsfjarri þegar þessi sami listi verður birtur á næsta ári. JOHNNY DEPP (1 MILLJARÐUR) Johnny Depp er einn vinsæl- asti leikari Hollywood um þessar mundir. Fjórða sjóræningjamyndin um Jack Sparrow fleytir honum í þriðja sætið en hin myndin hans á árinu, The Rum Diary, hefur reynst flopp í miðasölu. ROBERT PATTINSON (750 MILLJÓNIR) Pattinson nær að skjótast fram úr mótleikkonu sinni og unnustu, Kristen Stewart, með því að leika í kvikmyndinni Water for Elephants. Að sjálfsögðu er það Twilight-myndin Breaking Dawn sem skilar honum þessum árangri en því má ekki gleyma að Water for Elephants skilaði 117 milljónum í miðasölu þrátt fyrir að vera fremur „ódýr“ í framleiðslu. BRADLEY COOPER (743 MILLJÓNIR) Árið 2011 hefur reynst Bradley Cooper ákaflega gjöfult. Hann var útnefndur kyn- þokkafyllsti karl- maður í heimi og svo slógu báðar myndir hans í gegn. Hangover II þykir reyndar töluvert síðri en fyrirrenn- arinn en náði engu að síður þeim glæsilega árangri að verða sjötta mest sótta kvikmyndin á heims- vísu. Limitless reyndist síðan óvæntur gleði- gjafi í buddu Cooper, hún náði að hala inn 162 milljónir. HINIR 6.Kristen Stewart 7.Vin Diesel 8.Dwayne Johnson 9.Paul Walker 10.Ed Helms FULL BÚÐ AF KJÓLUM OG PILSUM FYRIR JÓLIN BIRNA Concept ShopSkólavörðustíg 2, 101 Rvk. S: 445-2020 BIRNA Pop-Up Markaður Dalsbraut 1, 600 Akureyri. www.birna.net www.birnashop.net FRÍ HEIMSENDING ÚT DESEMBER NÝTT KORTATÍMABIL. OPIÐ TIL KL 22 FRAM AÐ JÓLUM.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.