Fréttablaðið - 17.12.2011, Blaðsíða 134

Fréttablaðið - 17.12.2011, Blaðsíða 134
17. desember 2011 LAUGARDAGUR102 SMÁRATOGI 1 KÓPAVOGI Partývörur Gjafavörur Bílavörur Snyrtivörur Skófatnaður Leikföng Heimilisvörur Búsáhöld Gæludýravörur Húfur og vetlingar Garn Barnavörur Nærföt Ilmvötn Og margt fl. TILBOÐ TIL JÓLA 3 FYRIR 2 Á ÖLLUM VÖRUM ÖLL LEIKFÖNG OG JÓLASKRAUT Á 50% AFSLÆTTI 10. DES 10-20 11 DES. 12-20 12-16 DES. 11-18 17 – 22 DES 11-22 23 DES 10-23 24 LOKAÐ OPNUNARTÍMI WWW.DOMTI.IS Greniskreytingarnar vinsælu frá 690 kr Celine Dion ætlar að halda upp á sautján ára brúðkaupsafmæl- ið sitt með því að fara með fjöl- skyldunni í skíðaferð. Kanad- íska söngkonan ætlar að skíða í fjöllum Utah ásamt eiginmanni sínum Rene Angelil, tíu ára syni þeirra Rene-Charles og hinum fjórtán mánaða tvíburum, Eddy og Nelson. „Tvíburarnir ætla að leika sér í snjónum,“ sagði Dion í viðtali við Hello!. Dion og Angelil giftu sig í Quebec í Kanada árið 1994. Skíðaferð í fyrsta sinn „Þetta er svona einn dagur á viku sem maður lætur eins og algjör letingi. Þetta lag var gert á svoleiðis degi,“ segir rapparinn Alexand- er Jarl Abu-Samrah, betur þekktur sem Alli abstrakt. Alli sendi nýlega frá sér myndband við lagið Nenni ekki, sem hefur vakið talsverða athygli á myndbandasíðunni Youtube. Í laginu túlkar Alli mikinn letingja, en hann segir mánudag- ana oftast verða fyrir barðinu á letinni. „Því miður,“ segir hann. Alli var að læra undir jarðfræðipróf þegar Fréttablaðið hafði samband en tók sér smá hlé til að ræða við blaðamenn, gegn því að viðtalið yrði ekki of langt. Í laginu Nenni ekki virðist hann vera undir miklum áhrifum frá íslensk- um röppurum á borð við Sjöberg og Skytturn- ar. Hann staðfestir það. „Ég er undir miklum áhrifum frá þeim. Ég elska Sjöberg og Skytt- urnar, þeir eru hestu áhrifavaldarnir mínir ásamt Forgotten Lores,“ segir hann. Plata er á leiðinni frá Alla á næstunni, en hann ætlar að gefa hana á netinu. „Ég ákvað að gefa hana frítt út, ég nennti ekki að standa í neinu veseni,“ segir hann, „Hún er tilbúin en ég er að redda umslaginu og svoleiðis.“ - afb Alli abstrakt nennti í viðtal NENNI EKKI Mánudagar eru oftast letidagar hjá Alla abstrakt. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Fatahönnuðurinn Gúrý Finnbogadóttir og gullsmiðurinn Breki Magnússon héldu sýningu á verkum sínum á Kex Hosteli á fimmtudagskvöldið. Parið hefur verið búsett í Víetnam undanfarin ár þar sem það hefur þróað hönnun sína samhliða öðrum verkefnum. Fatalínan nefnist Gury og skartgripalínan ber heitið Zero6. Margir lögðu leið sína í Kex til að fagna með parinu og skoða herlegheitin. Sýndu skartgripi og fatnað úr eigin smiðju HÖNNUÐURNIR Gúrý Finnbogadóttir og Breki Magnússon voru ánægð með kvöldið. GÓÐIR GESTIR Edda Dröfn Daníelsdóttir, Mæja Daníelsdóttir og Greg Downing létu sig ekki vanta. TÍSKUSÝNING Fyrirsætur gengu um og sýndu viðstöddum hönnun Gúrýar. BROSMILDAR Sigrún Rut Hjálmarsdóttir og leikkonan Nanna Kristín Magnúsdóttir voru að sjálfsögðu mættar en Nanna Kristín er systir Breka. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN VÖKTU ATHYGLI Bæði skartgripirnir og fatnaðurinn vöktu athygli gestanna og sumir skoðuðu handverkið betur en aðrir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.