Morgunblaðið - 27.08.2010, Blaðsíða 42
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. ÁGÚST 2010
ALLAR SVÖLUSTU HASARHETJURNAR
Í EINNI FLOTTUSTU MYND ÁRSINS
HHHHH
Fyrir alla KARLMENN í heiminum þá er þessi mynd mesta veisla sem
hægt er að fara á. Það er einfaldlega upplifun að sjá þessa mynd.
Gillz - DV
HHH
T.V - Kvikmyndir.is
HHHH
„Magnad madur, magnad”
ÞÞ - FBL
TOPPMYNDIN Í DAG Á ÍSLANDI OG USA!
HHH
The Expendables uppfyllir
það sem hún lofar...
S.V. - MBL
2 VIKUR Á TOPPNUM Í
USA!
SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
FRÁ LEIKSTJÓRA HOT FUZZ OG SHAUN OF THE DEAD
KEMUR EIN FYNDNASTA OG FRUMLEGASTA MYND ÁRSINS
Scott Pilgrim kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára Ljóti andarunginn og ég kl. 3:30 (650 kr) LEYFÐ
Expendables kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 16 ára The Last Airbender 3D kl. 3:20 B.i. 10 ára
Expendables kl. 5:40 - 8 - 10:20 LÚXUS Karate Kid kl. 5:10 LEYFÐ
Salt kl. 8 - 10:10 B.i. 14 ára Shrek 4 2D íslenskt tal kl. 3:30 LEYFÐ
Vampires Suck kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára
Sími 462 3500
Scott Pilgrim kl. 8 - 10:10 B.i. 12 ára
Vampires Suck kl. 6 B.i. 12 ára
The Expendables kl. 8 - 10 B.i. 16 ára
Salt kl. 6 B.i. 14 ára
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Smárabíó,
Háskólabíó
og Borgarbíó
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Smárabíó,
Háskólabíó
og Borgarbíó
HHHH
-Þ.Þ., FBL
HHH
T.V. - Kvikmyndir.isSÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI
Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Háskólabíói ef þú borgar bíómiðann með K
Fjölhæfir og aðrir óhæfir leikarar
Visual Press Agency
Breaking Bad Jesse og Walter slá í gegn í eiturlyfjabransanum þrátt fyrir að vanta allt götuvit.
sjónvarpsþátt sem ég hafði aldrei heyrt um
áður, Breaking Bad. Reyndar verð ég að við-
urkenna að hafa heyrt grófa lýsingu á þeim:
„Miðaldra háskólaprófessor sem leiðist út í
dópsölu. Aðalleikarinn er sá hinn sami og
túlkaði Hank, brjálaða pabbann úr Malcolm
in the Middle.“ Þessi lýsing hljómaði ekkert
svakalega spennandi í mínum eyrum. Ein-
hvern veginn var ég alveg viss um að þetta
væri einn af þessum leiðinlegu spin-off-
grínþáttum.
Boy oh boy hafði ég rangt fyrir mér!Breaking Bad er allt annað en mislukk-
aður þáttur. Gamli góði Hank, eða Bryan
Cranston eins og leikarinn nefnist, vinnur
mikinn leiksigur og það tók mig ekki langan
tíma að aðskilja Hank frá Walter, aðal-
persónu Breaking Bad. Þessi leiksigur fékk
mig til að leiða hugann að því hversu misgóð-
ir leikarar eru í dag. Sumir virðast festast í
sömu hlutverkunum, leika í rauninni ekkert
og treysta á útlit sitt. Gott dæmi um þetta er
hin viðkunnanlega Jennifer Aniston. Hún
leikur alltaf góðu stelpuna með ástarvanda-
málin en samkvæmt slúðurblöðunum er það
einmitt góð lýsing á henni í raunveruleik-
anum. Hugh Grant er í sama pakkanum,
nema karlkynsútgáfa. Hann leikur viðkunn-
anlega glaumgosann og virðist ekki þurfa að
hafa mikið fyrir því.
Sem betur fer eru leikarar þarna úti semvelja sér (eða bjóðast, hvernig sem litið
er á það) krefjandi verkefni og takast alla
mannaflóruna á hendur. Þessir leikarar
treysta ekki á útlit sitt heldur hæfileika. Kon-
ungur þessa leikarahóps er án efa Anthony
Hopkins, en fyrrnefndir leikarar eru kett-
lingar í samanburði við hann.
Hopkins hefur túlkað allt frá illræmdri
mannætu til ástkærs föður á trúverðugan
hátt. Þetta er einungis á færi örfárra manna
á þessari plánetu.
Maður á þó aldrei að dæma þætti eða bíó-
myndir á leikaravalinu einu því þá gæti mað-
ur misst af meistaraverki. Það lærði ég af
þættinum Breaking Bad.
»Hún leikur alltaf góðustelpuna með ástarvanda-
málin en samkvæmt slúð-
urblöðunum er það einmitt góð
lýsing á henni
AF SJÓNVARPSÞÁTTUM
Hugrún Halldórsdóttir
hugrun@mbl.is
Ég er mikill áhugamaður um sjónvarps-þætti og get spænt heilu seríurnarupp á mettíma. Ég hef meira að segja
lagt í vana minn að setja þætti í gang til að
gera leiðinlegar stundir léttbærari. Nú
strauja ég til dæmis með bros á vör fyrir
framan húsmæðurnar í Desperate House-
wives og elda með ekki ómerkari mönnum en
Homer Simpson og Jerry Seinfield.
Heimilisverkin verða því miður ekkijafn skemmtileg á sumrin því þá fer
sjónvarpsþáttagerð í algjöra biðstöðu. Að-
standendur þeirra fara víst líka í sumarfrí
eins og við hin, okkur sjónvarpssjúklingunum
til mikils ama. Ég hef þó reynt að nýta þenn-
an tíma til þess að heilsa upp á gamla kunn-
ingja af skjánum (ásamt því að fara út og
gera allt það sem forfallnir sjónvarpssjúkl-
ingar gera ekki). Fjölskyldan í Arrested
Development svíkur engan, sama hversu oft
er litið í heimsókn, vinirnir í Friends taka
ávallt á móti manni opnum örmum og meira
að segja vitleysingarnir í Ally McBeal eldast
vel.
Ég datt þó á bólakaf í lukkupottinn ádögunum þegar ég uppgötvaði nýjan