Morgunblaðið - 27.08.2010, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 27.08.2010, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. ÁGÚST 2010 FRÁBÆR GRÍNMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA! HHHHH „Bíómyndir verða ekki mikið betri en þessi.“ Þ.Þ. FBL HHHH 1/ 2/HHHHH „Því er best að hvetja fólk til þess að drífa sig í bíó og narta í þetta gúmmelaði, því svona, já akkúrat svona, á að gera þetta.“ DV.IS HHHHH/ HHHHH „Óskarstilnefningar blasa við úr hverju horni.“ „Það er tillhlökkunarefni að sjá hana aftur og fylla upp í eyðurnar." STÆRSTA TEIKNIMYNDALLRA TÍMA Á ÍSLANDI Ý Í Á Ú HHHHH / HHHHH EMPIRE HHHH / HHHH ROGER EBERT HHHHH / HHHHH KVIKMYNDIR.IS SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI FRÁBÆR MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI 7 SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI NICOLASCAGE - JAYBARUCHEL SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI NÚ ÞURFA HUNDAR OG KETTIR AÐ SNÚA BÖKUM SAMAN EF EKKI Á ILLA AÐ FARA FYRIR MANNFÓLKINU... SÝND Í Frábær ástar- saga með Amöndu Siefried úr Mamma Mia ásamt óskars- verðlauna- leikkonunni Vanessu Red- grave og Ís- landsvininum Gael Garcia. Ástin blómstrar á vínekrum Ítalíu í þessari hjartnæmu mynd Ástin á ávallt skilið annað tækifæri HHH / HHHH R.EBERT, CHICAGO-SUN TIMES HHH / HHHH ENTERTAINMENT WEEKLY SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI ÆÐISLEG FJÖLSKYLDUMYND MEÐ FRÁBÆRUM HÚMOR SPARBÍÓ 600 krkr á allar sýningar merktar með appelsínugulu HHHH „BRÁÐFYNDIN OG HJARTNÆM FRÁ BYRJUN TIL ENDA, LANG BESTA SHREK MYNDIN OG ÞAÐ ERU ENGAR ÝKJUR.“ BOXOFFICE MAGATZINE SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI STEP UP 3 kl. 8 -10:20 7 VAMPIRES SUCK kl. 8 - 10 12 HUNDAR OG KETTIR 2 m. ísl. tali kl. 6 L SHREK: SÆLL ALLA DAGA ísl. tal kl. 6 L STEP UP - 3D kl. 83D -103D 7 HUNDAR OG KETTIR 2 - 3D m. ísl. tali kl. 63D L THE SORCERER'S APPRENTICE kl. 6 7 LETTERS TO JULIET kl. 8 L INCEPTION kl. 10 12 STEP UP 3 kl. 8 -10:20 7 HUNDAR OG KETTIR 2 m. ísl. tali kl. 6 L KNIGHT AND DAY kl. 8 12 22 BULLETS kl. 10:20 16 SHREK: SÆLL ALLA DAGA ísl. tal kl. 6 L / KEFLAVÍK/ SELFOSSI/ AKUREYRI/ KRINGLUNNI INCEPTION kl. 8 -10:10 12 SHREK: SÆLL ALLA DAGA 3D m. ísl. tali kl. 3:403D L LEIKFANGASAGA 3 m. ísl. tali kl. 3:40 L um að unga fólkið sleppi úr klóm dýrsins, eins og vera ber, en til þess þarf klókindi og réttar ákvarðanir. Á köflum er myndin svo viðbjóðsleg að maður þarf að líta undan og vissulega er manni órótt eftir að myndinni lýkur, enda má segja að hún komi á óvart undir lokin, án þess að nánar verði farið út í það. Og stjörnugjöfin, tvær og hálf stjarna, hvernig er hægt að gefa hryllilegum viðbjóði slíka einkunn? Jú, meta verður myndina miðað við þann flokk kvikmynda sem hún til- heyrir og tilganginn með verkinu og sem slík er hún ágæt. Undirritaður er að vísu lítt gefinn fyrir slíkar myndir og hefur ætíð forðast þær. Það hefur ekki verið úr miklu að moða peningalega séð við gerð myndarinnar og það gefur henni skemmtilega hráan blæ. Þá er Dr. Heiter eftirminnilegt illmenni sem á margt skylt við mannætuna Hanni- bal Lecter. En þeir sem eru klígju- gjarnir ættu að forðast myndina í lengstu lög. Eins og gagnrýnandi Rolling Stone, Peter Travers, orð- aði það þá fara menn annaðhvort á myndina með ælupoka eða stóran skammt af kolsvörtu skopskyni. Hryllileg er hún og það hlýtur að hafa verið markmiðið. The New York Times 30/100 Entertainment Weekly 67/100 Variety 60/100 The Human Centipede Myndin er sögð ein mest sjokk- erandi mynd allra tíma. Hún fjallar um tvær bandarískar stúlkur sem eru á ferðalagi um Evrópu. Í Þýska- landi enda þær með bilaðan bíl úti í skógi. Þær leita hjálpar og finna af- skekkta villu þar sem Dr. Heiter tekur á móti þeim. Næsta dag vakna þær ásamt manni nokkrum í Þrjár myndir koma til sýningar í bíóhús landsins um helgina. Scott Pilgrim vs. the World Um er að ræða gamanmynd sem segir frá Scott Pilgrim sem er 23 ára bassaleikari í bílskúrsbandinu Sex Bob-omb. Hann hefur aldrei átt í vandræðum með að ná sér í kær- ustur, vandamálið hefur frekar ver- ið að losna við þær. Þegar hann hittir loks draumastúlkuna, Ra- monu, hefur hún fortíðarbagga sem veldur Scott talsverðum vandræð- um, sjö fyrrverandi kærastar sem ætla að drepa hann. Nú verður Scott að losa sig við þá alla til að geta verið með Ramonu sinni. Erlendir dómar: The New York Times 100/100 Entertainment Weekly 83/100 Variety 60/100 Step Up 3-D Í Step Up 3D segir frá hörðum hópi götudansara, þar á meðal þeim Luke og Natalie sem slást í hóp með háskólanemanum Moose. Saman takast þau á við hóp heimsklassa break-dansara í keppni þar sem allt er lagt undir og mun breyta lífi þeirra til framtíðar. Erlendir dómar: kjallara hússins sem hefur verið gerður að skurðstofu og gestgjaf- inn kynnir sig sem fremsta skurð- lækni heims. Hann hyggst sameina með skelfilegri skurðaðgerð „sjúk- linga“ sína þrjá og láta þann sjúka draum rætast að tengja fólk saman í gegnum meltingarkerfin og þar með skapa fyrstu mannlegu marg- fætluna. Erlendir dómar: Entertainment Weekly 83/100 Variety 20/100 Rolling Stone 50/100 Kvennagull, dansarar og klikkhaus Scott Pilgrim vs. the World Michael Cera og Mary Elizabeth Winstead í hlutverkum sínum í myndinni sem hefur fengið góða gagnrýni. BÍÓFRUMSÝNINGAR» Framleiðendur hæfileikaþáttarins X-Factor hafa viðurkennt að hafa notað raddhækkun í raunveru- leikaþáttunum til að bæta sönginn hjá sumum keppendunum. Það er sama tækni og er notuð í hljóðverum til að bæta sönginn með því að leiðrétta tónhæðina og taka í burtu mistök. Talsmaður X-Factor segir að fyr- irframvinna sé nauðsynleg í þátt- unum því svo mikið af míkrófónum sé í gangi þegar tökur fara fram. „Dómaranir byggja ákvörðun sína á æfingunum sem fara fram yfir dag- inn, í lifandi flutningi,“ bætti tals- maðurinn við. „Hljóð og mynd er síð- an löguð til fyrir útsendingarþáttinn til þess að áhorfendur fái sem mest út úr því að horfa. En þegar það kemur að beinni útsendingu er allt eðlilegt,“ sagði hann ennfremur. Bæta sönginn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.