Morgunblaðið - 27.08.2010, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 27.08.2010, Blaðsíða 46
46 Útvarp | Sjónvarp MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. ÁGÚST 2010 Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.39 Morgunútvarp hefst. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Sigríður Guð- marsdóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 Vítt og breitt. - Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Óskastundin. Umsjón: Gerð- ur G. Bjarklind. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Sagnaslóð. Umsjón: Jón Ormar Ormsson. Lesari: Sigríður Jónsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Hádegisútvarpið. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Fram á nótt. Fjallað um böll fyrr og nú í víðum skilningi. Um- sjón: Gylfi Ólafsson. (1:4) 14.00 Fréttir. 14.03 Girni, grúsk og gloríur. Þáttur um tónlist fyrri alda og upp- runaflutning. Umsjón: Halla Stein- unn Stefánsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Eldfórnin. (18:20) 15.25 Rölt milli grafa. Gengið um Pere-Lachaise kirkjugarðinn og staldrað við leiði leikkonunnar Söru Bernhardt, svo og leiði Osc- ars Wilde. Umsjón: Arndís Hrönn Egilsdóttir. Lesari: Hjálmar Hjálm- arsson. (4:8) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Jazzhátíð Reykjavíkur 2010. Bein útsending úr Útvarpshúsinu, jazzsveitir leika á Markúsartorgi, Efstaleiti 1. Opið hús, allir vel- komnir. Kynnir: Lana Kolbrún Eddudóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. 18.00 Kvöldfréttir. 18.20 Auglýsingar. 18.22 Syrpan. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Tónlist fólksins. Alþýðu- og heimstónlistarhátíðin „Reykjavík Folk Festival“ Ljótu hálfvitarnir flytja. Umsjón: Ólafur Þórðarson. (e) 20.00 Leynifélagið. 20.30 Hringsól. Umsjón: Magnús R. Einarsson. (e) 21.30 Kvöldsagan: Rómeó og Júlía í sveitaþorpinu eftir Gottfried Kell- er. Njörður P. Njarðvík les þýðingu sína, sögulok. (Áður á dagskrá 1975) (8:8) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins. Steinunn Jó- hannesdóttir flytur. 22.15 Litla flugan. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. (e) 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturtónar. 16.35 Frumkvöðlar – Val- geir Þorvaldsson á Vatni Frá 2000. (1:3) 17.05 Friðlýst svæði og náttúruminjar – Lóns- fjörður Þættirnir voru gerðir á árunum 1993 til 1998. (22:24) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Fyndin og furðuleg dýr (26:26) 17.35 Fræknir ferðalangar (60:91) 18.00 Leó (Leon) (22:52) 18.05 Manni meistari (Handy Manny) (12:13) 18.30 Tómas og Tim Danskur brúðuþáttur. 18.40 Sander (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Hér er Henry Poole (Henry Poole Is Here) Bandarísk bíómynd frá 2008. Lífsþreyttur maður, Henry Poole, flyst í hús í gamla hverfinu sínu og vill fá að vera í friði. En þegar grannkona hans sér ásjónu frelsarans birtast á hús- veggnum er friðurinn úti og Henry öðlast aftur trú á lífið. Aðalhlutverk: Luke Wilson, Radha Mitchell, George Lopez og Adriana Barraza. 21.55 Varg Veum – Grafnir hundar – Grafnir hundar (Varg Veum: Begravde hunder) Norsk spennu- mynd frá 2008 um einka- spæjarinn Varg Veum í Björgvin og ævintýri hans. Bannað börnum. 23.25 Uppgjörið (Führer Ex) Þýsk bíómynd frá 2002. (e) Stranglega bann- að börnum. 01.05 Útvarpsfréttir 07.00 Barnatími 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Heimilislæknar (The Doctors) 10.15 Fríða og nördin (Beauty and the Geek) 11.00 60 mínútur 11.50 Valið minni (Amne$ia) 12.35 Nágrannar 13.00 Hannað til sigurs (Project Runway) 13.45 Ljóta-Lety (La Fea Más Bella) 15.25 Bernskubrek (Won- der Years) 15.55 Barnatími 17.08 Glæstar vonir 17.33 Nágrannar 17.58 Simpson fjölskyldan 18.23 Veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Bandarískur pabbi (American Dad) 19.45 Simpson fjölskyldan 20.10 Ameríski draum- urinn 20.55 Þúsund andlit Fylgst er með Bubba Morthens á tónleikaferð í kringum landið í tilefni 30 ára starfsafmæli hans. 21.25 Verði hennar vilji (What a Girl Wants) 23.05 Úlfur, úlfur (Cry Wolf) Hrollvekja. 00.35 Skrítnar skrúfur (Fierce People) 02.25 Hverfi B13 (District B13) Frönsk spennumynd. 03.50 10 atriði í fari þínu sem ég þoli ekki (10 Things I Hate About You) Rómantísk gamanmynd. 05.25 Fréttir/Ísland í dag 07.00 UEFA Europa League 2010 (Trabzonspor – Liverpool) 17.10 PGA Tour Highlights (Wyndham Champions- hip) 18.05 Inside the PGA Tour 18.30 UEFA Super Cup 2010 (Inter – Atl. Madrid) Bein útsending frá leik sem fram fer í Mónakó. 20.30 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu 21.00 F1: Föstudagur 21.30 La Liga Report 22.00 European Poker Tour 5 – Pokerstars (Prague 2) 22.50 European Poker Tour 5 – Pokerstars (Prague 3) 23.40 UEFA Super Cup 2010 (Inter – Atl. Madrid) 06.20 Wedding Daze 08.00 Akeelah and the Bee 10.00 The Groomsmen 12.00 Garfield Gets Real 14.00 Akeelah and the Bee 16.00 The Groomsmen 18.00 Garfield Gets Real 20.00 Wedding Daze 22.00 Wind Chill 24.00 Irresistible 02.00 Lady Vengance 04.00 Wind Chill 06.00 Mr. Wonderful 08.00 Rachael Ray 08.45 Dynasty 09.30 Pepsi MAX tónlist 16.30 Dynasty 17.15 Rachael Ray Spjall- þáttur þar sem Rachael Ray fær til sín gesti og eld- ar gómsæta rétti. 18.00 Three Rivers Dramatísk og spennandi þáttaröð um lækna sem leggja allt í sölurnar til að bjarga sjúklingum sínum. 18.45 How To Look Good Naked – Revisited Bresk þáttaröð þar sem löguleg- ar línur fá að njóta sín. 19.35 Biggest Loser Bandarísk raunveru- leikasería um baráttuna við mittismálið. 21.00 Á allra vörum 24.00 Parks & Recreation Bandarísk gamansería með Amy Poehler í aðal- hlutverki. 00.25 Law & Order: Speci- al Victims Unit 01.05 Life 02.00 Last Comic Stand- ing Raunveruleikasería þar sem grínistar berjast með húmorinn að vopni. 19.30 The Doctors 20.15 Oprah’s Big Give 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.45 NCIS: LA 22.30 The Closer 23.15 The Forgotten 24.00 Oprah’s Big Give 00.45 The Doctors 01.25 Ameríski draum- urinn 02.10 Fréttir Stöðvar 2 03.00 Tónlistarmyndbönd SkjárEinn kynnti vetrar- dagskrá sína í fyrrakvöld og virðist stöðin vera að sækja í sig veðrið, enda gerðist hún áskriftarstöð sl. vetur. Að venju eru raunveruleika- þættir svonefndir áberandi, efni sem höfðar ekki til und- irritaðs. Að hlusta á fólk kvarta og kveina og baktala annað fólk er orðið dauð- þreytandi sjónvarpsefni. En sem betur fer er ýmislegt annað í boði, þ. á m. íslensk- ir þættir. Sölvi Tryggvason mun halda áfram með ágæt- an spjallþátt sinn og hinn óborganlegi Karl Berndsen mun halda áfram að breyta útliti fólks og koma með gullmola. Hæ Gosi heitir svo nýr gamanþáttur og spenn- andi verður að sjá hvort hann hittir í mark. Öllu verra er að Laddi heldur áfram með Fyndnar fjöl- skyldumyndir því að mati undirritaðs hefur Laddi misst marks í þeim þáttum. Game Tíví er á sínum stað og sjónvarpsþættir byggðir á skvísuskruddu Tobbu Marinós, Makalaus, vænt- anlegir á næsta ári og spennandi að sjá hvernig til tekst með þá. Af erlendum þáttum verður Top Gear að teljast sá sem helst freistar og The Office. Dagskráin er langt frá því að vera ómót- stæðileg en ágætis tilbreyt- ing frá Sjónvarpinu. Skjár- Einn er a.m.k. með íslenska gamanþætti og það tvo. ljósvakinn Morgunblaðið/Golli Makalaus Tobba Marinós. Gott og slæmt á SkjáEinum Helgi Snær Sigurðsson 05.00 Við Krossinn 05.30 Tónlist 06.00 David Wilkerson 07.00 Maríusystur 07.30 Trúin og tilveran 08.00 Joel Osteen 08.30 Kall arnarins 09.00 Tissa Weerasingha 09.30 Samverustund 10.30 In Search of the L.W. 11.00 Jimmy Swaggart 12.00 Blandað ísl. efni 13.00 Við Krossinn 13.30 The Way of the M. 14.00 Michael Rood 14.30 David Wilkerson 15.30 Robert Schuller 16.30 Tissa Weerasingha 17.00 Hver á Jerúsalem? 18.00 Tónlist 18.30 David Cho 19.00 Við Krossinn 19.30 Tomorrow’s World 20.00 Galatabréfið 20.30 Michael Rood 21.00 David Wilkerson 22.00 Trúin og tilveran 22.30 Lifandi kirkja 23.30 The Way of the M. 24.00 Freddie Filmore 00.30 Kvöldljós 01.30 Kall arnarins sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 på månen 15.30 Solens mat 16.03 Dagsnytt atten 17.00 Jean Michel Jarre med lav oksygen 17.55 Fre- dag i hagen 18.25 Ingen grunn til begeistring 18.55 Keno 19.00 Nyheter 19.10 Europa/en reise gjen- nom det 20. århundret 19.45 Kongebryllup/i gode og onde dager 20.15 Skyggespill 21.05 Ein nødven- dig krig 22.00 Takk for sist 22.40 Oddasat 22.55 Distriktsnyheter 23.10 Fra Østfold 23.30 Fra Hed- mark og Oppland 23.50 Fra Buskerud, Telemark og Vestfold SVT1 13.00 Engelska Antikrundan 14.00 Rapport 14.05 Gomorron Sverige 14.55 Blomsterspråk 15.00 Friid- rott: Finnkampen 16.00/17.30 Rapport/A-ekonomi 16.10/17.15 Regionala nyheter 16.15 Friidrott: Finnkampen 18.00 Doobidoo 19.00 Rolling Stones/ Exile on Main Street 20.00 Five Days 21.00 Elvis Costello med gäster 21.45 Val 2010: Tom Alandh i Sverige 22.15 Nightmares and dreamscapes 23.00 Sommarkväll med Anne Lundberg SVT2 12.00 Kära medborgare 12.30 Uppdrag hälsa 13.00 Valturnén 13.30 En annan del av verkligheten 14.20 Raja Bjarne 15.20 Nyhetstecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Friidrott: Finnkampen 16.15 Vem vet mest? 16.45 Stenkatapult och andra moj- änger 16.55 Rapport 17.00 Checkoo 17.15 Friidrott: Finnkampen 19.00 Aktuellt 19.30 Trädgårdsfredag 20.00 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.25 Rapport 20.35 Skinnskatteberg 21.05 Möhippan 21.50 Kobra sommar 22.20 Vetenskapens värld 23.20 Dr Åsa 23.50 Bokprogrammet ZDF 13.00 heute 13.05 Topfgeldjäger 14.00 heute/ Europa 14.15 Hanna/Folge deinem Herzen 15.00 heute/Wetter 15.15 hallo deutschland 15.45 Leute heute 16.05 SOKO Wien 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 Die Rettungsflieger 18.15 Der Kriminalist 19.15 SOKO Leipzig 20.00 heute-journal 20.29 Wet- ter 20.30 heute-show 21.00 aspekte 21.30 Lanz kocht 22.35 heute nacht 22.50 Miami Vice ANIMAL PLANET 12.30 Mark After Dark 13.25 All New Planet’s Funn- iest Animals 14.20 Groomer Has It 15.15 Great Ocean Adventures 16.10 Moon Bears/Journey to Freedom 17.10/21.45 Animal Cops: Houston 18.05 I Shouldn’t Be Alive 19.00 Whale Wars 19.55 Animal Cops: Philadelphia 20.50 Untamed & Uncut 22.40 I Shouldn’t Be Alive 23.35 Whale Wars BBC ENTERTAINMENT 12.30 My Hero 13.30 My Family 14.30 ’Allo ’Allo! 15.00 Dalziel and Pascoe 15.50 The Weakest Link 16.35 Monarch of the Glen 17.25/23.50 The Black Adder 18.00 Harry and Paul 18.30 Lead Balloon 19.00 Little Britain 19.30 Hustle 20.25/22.10 Jo- nathan Ross Show 21.15 Harry and Paul 21.45 Come Dine With Me 23.00 Torchwood DISCOVERY CHANNEL 13.00 Dream Fishing 13.30 Wheeler Dealers 14.00 Mega Builders 15.00 How Do They Do It? 15.30 How It’s Made 16.00 Huge moves 17.00 MythBusters 18.00 Extreme Loggers 19.00/23.30 Cash Cab 19.30 Heartland Thunder 20.30 Surviving Disaster 21.30 Der Checker 22.30 Forensic Factor EUROSPORT 16.00/17.10 Tennis: WTA Tournament in New Haven 17.00 Eurogoals Flash 17.45 Bowling 18.45 Stron- gest Man 19.45 Pro wrestling 20.45 Hill climbing 21.15 Beach Soccer 22.30 Best of Tour de France MGM MOVIE CHANNEL 12.55 Moonstruck 14.35 Overboard 16.25 The Kitc- hen Toto 18.00 Heart of Dixie 19.35 Midnight Cowboy 21.25 Flawless 23.14 Kiss the Sky NATIONAL GEOGRAPHIC 13.00 The Alhambra 14.00 Megastructures 15.00 Air Crash Investigations 16.00 Battle of the Hood and the Bismarck 18.00 Air Crash Special Report 19.00/23.00 Monster Fishing 20.00 Hawking’s Uni- verse 21.00 Time Travel: The Truth 22.00 Dive De- tectives ARD 12.00/13.00/14.00/15.00/18.00 Die Tagessc- hau 12.10 Rote Rosen 13.10 Sturm der Liebe 14.10 Panda, Gorilla & Co. 15.15 Brisant 16.00 Verbotene Liebe 16.25 Marienhof 16.50 Duell im Ersten 17.20 Das Quiz 17.45 Wissen vor 8 17.50 Wetter 17.55 Börse im Ersten 18.15 Glück auf halber Treppe 19.45 Polizeiruf 110 21.10 Tagesthemen 21.23 Wet- ter 21.25 Die Entführung 22.55 Nachtmagazin 23.15 Håkan Nesser: Das falsche Urteil DR1 12.00 Rabatten 12.30 Nabokrig 13.00 Update/ nyheder og vejr 13.10/22.55 Boogie Mix 14.05 Fa- mily Guy 14.30 AF1 – alle for 1 14.50 Alfred 15.00 Vinden i piletræerne 15.20 Sallies historier 15.30 Kirsten har virus. 15.40 Alfons Åberg 15.50 Lillef- inger 16.00 Aftenshowet 16.30 Avisen/Sport/Vejret 17.00 Disney Sjov 18.00 Talent 2010 19.00 Avisen 19.30 13 snart 30 21.10 Et år med terror DR2 12.40 De Omvendte 13.10 Hjernestorm 13.35/ 21.00 The Daily Show 14.00 Storbritanniens historie 15.00 Deadline 17:00 15.30 Columbo 16.40 Hitlers livvagter 17.30 Udland 18.00 Sherlock Holmes 18.50 Omars Ark/Var penge en god idé? 19.00 Skråplan 19.30 Moderne klassikere 20.00 Sådan er mødre 20.30 Deadline 21.20 Smack the Pony 21.45 Stemmen i mørket 23.45 Brotherhood NRK1 12.30 Toppform 13.00/15.00 Filmavisen 1960 13.10 Millionær i forkledning 14.00 Derrick 15.10 Tingenes tilstand 15.40 Oddasat 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 Førkveld 16.40 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.40 Norge rundt 17.55 Dia- mond Leaguefinale fra Brussel 20.00 Tause vitner 21.00 Kveldsnytt 21.15 Tause vitner 22.00 Hotel Babylon 22.50 Pop-revy fra 60-tallet 23.20 Little Britain USA 23.45 Country jukeboks u/chat NRK2 13.05 Døden er et kjærtegn 14.35 Den natta vi var 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 15.50 Sunnudagsmessan Umsjón: Guðmundur Benediktsson og Hjörvar Hafliðason. 16.50 Arsenal – Blackpool /HD (Enska úrvalsdeildin) 18.40 Stoke – Tottenham (Enska úrvalsdeildin) 20.30 Ensku mörkin 2010/11 21.00 Premier League Preview 2010/11 21.30 Premier League World 2010/11 22.00 Puskas (Football Legends) Sýnt frá bestu knattspyrnumönnum sög- unnar, en að þessu sinni verður fjallað um Ungverj- ann Ference Puskas. 22.30 Premier League Pre- view 2010/11 23.00 West Ham – Bolton (Enska úrvalsdeildin) ínn 19.00 Eitt fjall á viku Pétur Steingrímsson og föruneyti á fjöllum. 19.30 Í nærveru sálar End- urfluttur einn af frábærum þáttum Kolbrúnar. 20.00 Hrafnaþing Heimastjórnin skoðar nýjustu tíðindi. 21.00 Golf fyrir alla Spilum 8. holu með Unni og Hirti sem bördar og 9. holu með Júlíönu og Fjólu. 21.30 Eldum íslenskt Það gerist ekki betra íslenska nýmetið. Dagskrá er endurtekin allan sólarhringinn. Kvikmyndaleikstjórinn Francis Ford Coppola mun hljóta heiðurs- óskarsverðlaun fyrir ævistarf sitt síðar á þessu ári. Verða það sjöttu óskarsverðlaunin hjá hinum 71 árs Godfather-leikstjóra, en fern þeirra voru fyrir Godfather- myndirnar. Heiðursverðlaun verða einnig veitt franska leikstjóranum Jean- Luc-Godard, leikaranum Eli Wall- ach og kvikmyndafræðingnum Kevin Brownlow. „Allir þeir sem heiðraðir verða hafa snert kvikmyndaáhorfendur alls staðar í heiminum og haft áhrif á kvikmyndaiðnaðinn með vinnu sinni,“ sagði formaður bandarísku kvikmyndaakademí- unnar, Tom Sherak. Verðlaunin verða veitt við hátíðlega athöfn í Los Angeles í nóvember. Coppola fær Irving Thalberg- minningarverðlaunin fyrir að vera skapandi leikstjóri sem gerir gæðamyndir en hann hefur fram- leitt yfir þrjátíu kvikmyndir. Leikstjóri Francis Ford Coppola. Coppola heiðraður

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.