Morgunblaðið - 19.01.2011, Blaðsíða 34
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. JANÚAR 2011
Smáauglýsingar
Fundir/Mannfagnaðir Kröfuhafafundur
slitastjórnar Sparisjóðsins í Keflavík
Fundur með kröfuhöfum vegna slitameðferðar
Sparisjóðsins í Keflavík, kt. 610269-3389,
verður haldinn þann 20. janúar 2011 á
Grand Hótel Reykjavík kl. 10.00.
Vinsamlegast athugið breyttan fundarstað.
Rétt til setu á fundinum eiga þeir sem lýst hafa
kröfu á hendur Sparisjóðnum í Keflavík.
Slitastjórn Sparisjóðsins í Keflavík,
Borgartúni 27,
105 Reykjavík,
slitastjorn@spkeflavik.is.
Félag sjálfstæðismanna í
Austurbæ - Norðurmýri
Aðalfundur
Félags sjálfstæðismanna í Austurbæ og
Norðurmýri
Félag sjálfstæðismanna í
Austurbæ og Norðurmýri
heldur aðalfund miðviku-
daginn 26. janúar kl. 17.30
í Valhöll.
Á dagskrá eru venjuleg
aðalfundarstörf en gestur
fundarins verður Júlíus Vífill Ingvarsson
borgarfulltrúi. Allir velkomnir!
Stjórnin.
Tilboð/Útboð
I.O.O.F. 7. 191011971/2
GLITNIR 6011011919 I
I.O.O.F. 9 19101198 K.k. HELGAFELL 6011011919 IV/V
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund í kvöld kl. 20.00.
Raðauglýsingar
Félagslíf
Auglýsing um skipulagsmál í Rangárvallasýslu.
Ásahreppur, Rangárþing eystra og Rangárþing ytra.
Samkvæmt 1. mgr. 25.gr. skipulags- og
byggingarlaga nr 73/ 1997 er hér með auglýst
eftir athugasemdum við eftirfarandi
deiliskipulagstillögur.
169 2010 Lindarbær, Ásahreppi, deiliskipulag
tveggja lóða fyrir íbúðarhús og hesthús.
Deiliskipulagið nær til 6 ha svæðis úr landi
Lindarbæjar 1C.
Deiliskipulagstillagan tekur til tveggja lóða, eina
undir íbúðarhús og hina undir hesthús/skemmu.
Aðkoma að svæðinu er um þjóðveg 273, Bugðuveg
og síðan um nýja aðkomu að lóðunum.
Deiliskipulagið samræmist bæði brottföllnu
aðalskipulagi Ásahrepps 2002-2014 og nýstaðfestu
aðalskipulagi Ásahrepps 2010-2022.
171 2010 Veiðivötn, deiliskipulag og umhverfis-
skýrsla þjónustusvæðis við Tjaldvatn, í
Rangárþingi ytra. Í Svæðisskipulagi miðhálendis
Íslands 2015 er svæðið skilgreint sem skálasvæði. Í
Aðalskipulagi Rangárþings ytra 2010-2022 (sem er í
ferli) er gert ráð fyrir áframhaldandi uppbyggingu
svæðisins og fjölgun gistiskála. Í gildi er deili-
skipulag af Veiðivatnasvæðinu dagsett í mars 1998.
Við gildistöku þessa deiliskipulags fellur eldra
deiliskipulag úr gildi.
Nýtt deiliskipulag gerir ráð fyrir 3 nýjum gistiskálum
og skemmu fyrir vélar og tæki og gistiaðstöðu fyrir
starfsfólk. Svæðið verður auk þess rafvætt.
Deiliskipulagið samræmist gildandi aðalskipulagi
Rangárþings ytra 2002-2014 og einnig aðalskipulagi
Rangárþings ytra 2010-2022 sem er í skipulagsferli.
173 2010 Deiliskipulag frístundabyggðar á
Gaddstöðum, í Rangárþingi ytra.
Rangárþing ytra leggur fram deiliskipulagstillögu
fyrir 29 frístundahúsalóðir í landi Gaddstaða. Um er
að ræða um 40 ha svæði úr landi Gaddstaða
sunnan Suðurlandsvegar og austan Hellu.
Deiliskipulagið samræmist gildandi aðalskipulagi
Rangárþings ytra 2002-2014 og einnig aðalskipulagi
Rangárþings ytra 2010-2022 sem er í skipulagsferli.
------------------------------------------------------------
Samkvæmt 41.gr. skipulagslaga nr.123/2010,
er hér með auglýst eftir athugasemdum við
eftirfarandi deiliskipulagstillögur.
186 2011 Álfaskeið í Haukadal, Rangárþingi ytra,
deiliskipulag frístundabyggðar. Deiliskipulagið
tekur til tæplega 10 ha. lóðar sem er innan
jarðarinnar Haukadals, landnúmer 195201. Um er
að ræða 7 lóðir fyrir frístundahús. Deiliskipulagið
samræmist gildandi aðalskipulagi Rangárþings ytra
2002-2014 og einnig aðalskipulagi Rangárþings ytra
2010-2022 sem er í skipulagsferli.
188 2011 Garður í Rangárþingi ytra,
deiliskipulag landspildu.
Deiliskipulagið nær til um um 68,2 ha svæðis en
byggingarreitur er markaður á um 2,350m2 svæði.
Um er að ræða uppbyggingu á allt að þremur
íbúðarhúsum og þremur sumarhúsum, auk véla- og
verkfæraskemmu.
Deiliskipulagið samræmist gildandi aðalskipulagi
Rangárþings ytra 2002-2014 og einnig aðalskipulagi
Rangárþings ytra 2010-2022 sem er í skipulagsferli.
2011 Eystra - Seljaland Rangárþingi eystra,
deiliskipulag ferðatengdrar þjónustu.
Deiliskipulagið nær til um 10 ha spildu úr landi
Eystra-Seljalands þar sem heimilað er að byggja 2
frístundahús, allt að 80 m² hvort og 15 smáhýsi sem
hvert um sig er allt að 25m². Skipulagið er í
samræmi við aðalskipulag Rangárþings eystra
2003-2015,sem heimilar allt að 1500 m² til
ferðaþjónustunota á hverju býli og þriggja
sumarhúsa innan hverrar jarðar.
184 2011 Skeið, Rangárþingi eystra,
deiliskipulag íbúðarhúss, frístundahúsa, skemmu
og hesthúss. Deiliskipulagið gerir ráð fyrir 7 lóðum
með byggingarreitum, þremur lóðum fyrir íbúðarhús,
einni lóð fyrir hesthús, einni fyrir vélageymslu og
tveimur frístundahúsalóðum, auk reits fyrir
hestagerði.
Deiliskipulagið er í samræmi við aðalskipulag
Rangárþing eystra 2003-2015.
Uppdrættir og önnur meðfylgjandi gögn liggja
frammi á skrifstofu byggingar- og skipulagsfulltrúa,
Ormsvelli 1, Hvolsvelli frá 19. janúar til og með 16.
febrúar n.k.
Athugasemdafrestur er til kl 16.00, þriðjudaginn
1. mars 2011. Athugasemdum ef einhverjar eru skal
skila skriflega á skrifstofu byggingar- og
skipulagsfulltrúa, fyrir lok ofangreinds frests. Þeir
sem ekki gera athugasemd við tillöguna teljast
samþykkir henni.
netföng hjá skipulags- og byggingarfulltrúa:
runar@hvolsvollur.is , runar@rang.is og
byggingarfulltrui@rang.is
Nánari lýsingu á ofangreindum skipulagstillögum
er hægt að skoða á heimasíðum
sveitarfélaganna:
Ásahreppur - http://www.asahreppur.is/
Rangárþing eystra - http://www.hvolsvollur.is/
Rangárþings ytra -
http://www.rangarthingytra.is/
f.h. Ásahrepps
f.h. Rangárþings eystra
f.h. Rangárþings ytra
Hvolsvelli 19. janúar 2011
Rúnar Guðmundsson
skipulags- og byggingarfulltrúi
Rangárþings bs.
Dýrahald
Pomeranian hvolpar
Til sölu pomeranian hvolpar (rakkar),
tilbúnir til afhendingar. Ættbók.
Upplýsingar í s. 861-0460.
Gisting
AKUREYRI
Höfum til leigu 50, 85 og 140 m²
sumarhús 5 km frá Akureyri, öll
með heitum potti og flottu útsýni yfir
Akureyri. Bjóðum einnig upp á íbúðir
á Akureyri. www.orlofshus.is,
Leó, s. 897- 5300.
Veitingastaðir
Frystiskápar fyrir veitingastaði
og matvælaframleiðendur
Stærð: H: 2010 x B: 1340 x D: 800
mm. 1200 ltr. 42cu.ft.
Verð 449.500.- m/vsk.
Senson s. 511 1616,
Skútuvogi 12b.
Sumarhús
Sumarhús - orlofshús
Erum að framleiða stórglæsileg og
vönduð sumarhús í ýmsum stærðum.
Áratugareynsla.
Höfum til sýnis fullbúin hús og einnig
á hinum ýmsu byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Hestar
Fullþurrkað gæðarúlluhey til
sölu. Heimakstur á höfuðborgar-
svæðinu. Verð 7000 pr. rúllu heim-
komið. Uppl. í síma 892-4811.
Verslun
Fallegu silfurskeiðarnar
eru smíðaðar í smiðjunni okkar ásamt
borðsilfrinu íslenska. Skeiðarnar
kosta 16.300,- og við getum áletrað
ef vill með stuttum fyrirvara.
ERNA, s.552 0775, www.erna.is
Óska eftir
KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR
Kaupum gull til að smíða úr.
Spörum gjaldeyri. Heiðarleg
viðskipti. Aðeins í verslun okkar
Laugavegi 61. Jón og Óskar,
jonogoskar.is - s. 552-4910.
KAUPI GULL!
Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíða-
meistari, kaupi gull, gullpeninga og
gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt,
gamalt og illa farið.
Leitið til fagmanns og fáið góð ráð.
Uppl. á demantar.is, í síma 699 8000
eða komið í Pósthússtræti 13 (við
Austurvöll).
Verið velkomin.
Bókhald
Bókhaldsstofan ehf. Reykja-
víkurv. 60, Hf. Færsla á bókhaldi,
launaútr., vsk-uppgjör, skattframtöl,
stofnun fyrirtækja. Magnús Waage,
viðurkenndur bókari, s. 863 2275,
www.bokhaldsstofan.is.
Ýmislegt
Ódýr gæðablekhylki og tonerar
í prentarann þinn. Öll blekhylki
framleidd af ORINK.
Blekhylki.is
Fjarðargötu 11, Hafnarfirði
Bílar óskast
Jepplingur á undir 200 þ. óskast
Óska eftir jeppling (eða station) í
góðu standi og ekki keyrður of mikið.
Sparneytinn er líka góður fídus. Má
max kosta 200 þús. Sími 691 6993.
Bílaþjónusta
Hjólbarðar
14“ vetrardekk – tilboð
185/65 R 14 kr. 9800
175/70 R 14 kr. 8900
175/80 R 14 kr. 7900
195/80 R 14 kr. 8500
Einnig útsala á 13”.
Kaldasel ehf. dekkjaverkstæði,
Dalvegur 16 b, Kópavogur,
sími 544 4333.
Ökukennsla
Bilaskoli.is
Bókleg námskeið - ökukennsla -
akstursmat - kennsla fatlaðra
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '06.
8637493/5572493.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza '08.
6960042/5666442.
Snorri Bjarnason
BMW 116i.
8921451/5574975. Visa/Euro.
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat '08.
8924449/5572940.
Byssur
SJÓFUGLASKOT ISLANDIA
34 gr, 36 gr og 42 gr sjófuglaskotin
komin. Topp gæði - botn verð. Send-
um um allt land. Sportvörugerðin,
sími 660-8383. www.sportveidi.is