Morgunblaðið - 19.01.2011, Blaðsíða 35
DAGBÓK 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. JANÚAR 2011
Sudoku
Frumstig
3 5
8 4 1 7
1
5 8 2 9
2 5 7 4
4 9 3
1 2
3 9
8 7 9
4
6 2 5 9 3
8 3 2 4
1
8 5 3 2
6 9 5
5 9 8 3
1 6
3 2
3 6 9 8 2
2 9 1 7
8 1
3 1 8 6
7 2 1
4
4 5 6 3
3 5
8 7 3 9 1 4 6 5 2
5 1 6 2 8 3 9 7 4
9 2 4 7 6 5 8 3 1
2 8 1 3 9 6 5 4 7
6 5 7 4 2 1 3 9 8
4 3 9 8 5 7 1 2 6
1 9 5 6 4 2 7 8 3
3 4 8 1 7 9 2 6 5
7 6 2 5 3 8 4 1 9
5 4 3 9 8 6 1 7 2
9 2 8 1 7 5 3 6 4
7 6 1 3 4 2 8 5 9
4 8 9 7 5 3 6 2 1
6 3 5 2 9 1 7 4 8
1 7 2 4 6 8 5 9 3
8 9 7 5 1 4 2 3 6
2 5 6 8 3 9 4 1 7
3 1 4 6 2 7 9 8 5
4 7 5 3 6 1 8 9 2
8 2 9 7 4 5 3 1 6
1 3 6 2 9 8 5 4 7
2 6 1 5 8 9 4 7 3
5 8 7 4 3 6 9 2 1
3 9 4 1 7 2 6 8 5
7 5 8 9 2 3 1 6 4
6 1 2 8 5 4 7 3 9
9 4 3 6 1 7 2 5 8
Efsta stigMiðstig Lausn síðustu sudoku
Þrautin felst í því að fylla
út í reitina þannig að í
hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að
gerast þannig að hver níu
reita lína bæði lárétt og
lóðrétt birti einnig tölurnar
1-9 og aldrei má tvítaka
neina tölu í röðinni.
Í dag er miðvikudagur 19. janúar,
19. dagur ársins 2011
Orð dagsins: Ég segi við Drottin: „Þú
ert Drottinn minn, ég á engin gæði
nema þig.“ (Sálm. 16, 2.)
Frægðin birtist í ýmsum myndumog hefur mismikið umfang. Mil-
an Kundera talar um litla ódauðleik-
ann og stóra ódauðleikann. Litli
ódauðleikinn er í nánasta ættgarði,
og nær tvær þrjár kynslóðir. Stóri
ódauðleikinn seilist lengra, en snýst
þó oft í höndum þeirra, sem eftir hon-
um sækjast. Um þetta eru skemmti-
legar vangaveltur í bók Kundera sem
einmitt heitir Ódauðleikinn.
x x x
Eitthvað svipað mætti segja umfallvalta frægðina og tala um
hina litlu og hina stóru. Andy Warhol
talaði um að hver ætti sínar 15 mín-
útur af frægð. Þá speki má alveg
örugglega færa yfir á Ísland – hér
komast nánast allir einhvern tímann
ævinnar í sviðsljósið með einhverjum
hætti – en kannski erfiðara þegar
komið er til Indlands eða Kína. Þar
er auðveldara að falla inn í fjöldann.
x x x
Björk er sennilega frægasti Ís-lendingurinn um þessar mund-
ir. Á tónlistarsviðinu hefur Sigur rós
tekist að ryðja sér rækilega til rúms
og á liðnu ári stimplaði Sigur rós-
armaðurinn Jónsi sig inn með eftir-
minnilegum hætti. Víkverji var að
blaða í reyfara nýlega þegar nafn
Sigur rósar stökk á hann af síðunni.
Nafnið kemur fyrir inni í miðri setn-
ingu og ekki einu sinni tekið fram að
um hljómsveit sé að ræða (hvað þá að
hún sé frá Íslandi, sem hlýtur að vera
áfall fyrir landkynningarfrömuði).
Það segir sína sögu þegar nafn þykir
svo tamt að það þurfi ekki útskýr-
ingar við.
x x x
Rétt er að bæta við að bókin heitirMoonlight Mile og er eftir
Dennis Lehane. Tvær bóka hans
hafa orðið að bíómyndum, Mystic
River og Shutter Island. Nafnið
Moonlight Mile er hins vegar fengið
að láni frá Rolling Stones, en svo
nefnist eitt laganna á Sticky Fingers,
einni bestu plötu hljómsveitarinnar.
Lehane hefur kannski fengið hug-
myndina að því að nota heiti á popp-
lagi í bókartitil hjá Árna Þórarins-
syni.
víkverji@mbl.is
Víkverjiskrifar
Krossgáta
Lárétt | 1 glymja, 4 veita
ráðningu, 7 tíu, 8 óbeit, 9
hamingjusöm, 11 keipur, 13
fræull, 14 tæla, 15 þekking,
17 málmur, 20 bókstafur, 22
talaði um, 23 íshúð, 24 vesl-
ast upp, 25 sjúga.
Lóðrétt | 1 stúfur, 2 slátrað,
3 forar, 4 mas, 5 dóna, 6
ágóði, 10 óskar eftir, 12 reið,
13 hryggur, 15 dreng, 16
súrefnið, 18 byggt, 19 malda
í móinn, 20 gufusjóða, 21
auðugt.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 fjandmenn, 8 fátíð, 9 liðið, 10 ill, 11 skips, 13 aumur, 15
lafði, 18 alger, 21 lof, 23 skell, 23 tíndi, 24 kinnungur.
Lóðrétt: 2 jötni, 3 næðis, 4 molla, 5 náðum, 6 ofns, 7 æður, 12
peð, 14 ull, 15 last, 16 freri, 17 illan, 18 aftan, 19 gengu, 20 reit.
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. Rf3 d5 2. c4 e6 3. g3 Rf6 4. d4 Be7 5.
Bg2 O-O 6. O-O b6 7. Rc3 Bb7 8. cxd5
exd5 9. Bf4 Rbd7 10. Hc1 c6 11. a3 He8
12. b4 a5 13. Db3 Re4 14. Rxe4 dxe4 15.
Rd2 axb4 16. axb4 Rf6 17. Be5 Dd5 18.
Dc3 Db5 19. Rxe4 Rd5 20. Df3 Had8
21. Hfd1 f6 22. Bf4 Rxb4 23. Rc3 Da6
24. e4 Bd6 25. Bf1 b5 26. Bxd6 Hxd6
27. Rxb5 cxb5 28. Db3+ Kh8 29. Dxb4
Bxe4 30. Bxb5 Db6 31. Dc5 Hed8 32.
He1 Db7
Staðan kom upp í annarri deild Ís-
landsmóts skákfélaga en fyrri hluti
mótsins fór fram í Rimaskóla sl. októ-
ber. Kjartan Maack (2164) hafði hvítt
gegn Úlfhéðni Sigurmundssyni (1785).
33. Hxe4! Hd5 svartur hefði einnig tap-
að eftir 33…Dxe4 34. Dxd6. 34. Hce1!
og svartur gafst upp enda manni undir.
Hvítur á leik.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Fuglar tveir. S-NS.
Norður
♠7652
♥ÁG9
♦D6
♣8732
Vestur Austur
♠ÁK1093 ♠DG4
♥743 ♥65
♦852 ♦G1094
♣K9 ♣DG64
Suður
♠8
♥KD1082
♦ÁK73
♣Á105
Suður spilar 5♥.
Suðri stóð á tímabili til boða að
dobla 4♠ og taka þar 500-kall, en
valdi frekar að reyna við ellefu slagi í
5♥. Suður hafði auðvitað heyrt máls-
háttinn um fuglana, en mundi hann
ekki nógu vel – fannst eins og tveir
fuglar væru betri í skógi en einn í
hendi. Það var ekki fyrr en blindur
kom upp sem hann gerði sér grein
fyrir viðsnúningnum.
Út kom ♠Á og kóngur. Suður
trompaði og spilaði af rælni litlu laufi.
Vestur drap og hamraði á öðrum
spaða. Komu þá fuglar tveir fljúgandi,
beint í fang sagnhafa. Suður tromp-
aði, spilaði ♥K, hjarta á gosann og
stakk síðasta spaðann (öfugur blind-
ur). Tók ♣Á, fór inn í borð á ♦D og
spilaði ♥Á. Gerðist þá tvennt sam-
tímis: síðasta tromp vesturs hvarf og
austur þvingaðist í láglitunum.
19. janúar 1942
Sjötíu manna sveit breskra
hermanna lenti í hrakningum í
fjallgöngu á leið frá Reyðar-
firði til Eskifjarðar og urðu
átta þeirra úti.
19. janúar 1957
Kristján Eldjárn þjóðminja-
vörður varði doktorsritgerð
sína um kuml og haugfé í
heiðnum sið á Íslandi.
19. janúar 1960
Bókaverslun Sigfúsar Ey-
mundssonar við Austurstræti
var opnuð í nýju húsnæði. Sig-
fús hóf sölu bóka árið 1872 og
verslunin hafði verið á þessum
stað síðan 1920.
19. janúar 1982
Geysir í Haukadal gaus fimm-
tíu metra gosi eftir að fjörutíu
kílógrömm af sápu höfðu ver-
ið sett í hann. „Stórkostleg-
asta gos í áratugi,“ sagði
Morgunblaðið.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson.
Þetta gerðist …
Ásdís Óskarsdóttir Vatnsdal fagnar 55 ára afmæli
sínu í dag. Ásdís kennir nú sinn fyrsta vetur á Cés-
ar Ritz-hótelstjórnunarbrautinni í Hótel- og mat-
vælaskólanum við Menntaskólann í Kópavogi. Hún
kennir einnig í Ferðamálaskólanum og hefur
kennt við menntaskólann sjálfan. „Þetta er 25. vet-
urinn minn,“ segir Ásdís, sem þvertekur fyrir að
henni sé farið að leiðast það. „Nei, það er alltaf
gaman að kenna,“ segir hún. Auk kennslunnar sit-
ur Ásdís í stjórn Sundsambands Íslands, en segist
þó aldrei hafa keppt í sundi sjálf. „Nei, Þórður
Gunnar, sonur minn, hefur keppt í sundi og ég
byrjaði í þessu starfi þegar hann var í sunddeild KR. Síðan hefur eitt
leitt af öðru, eins og oft vill verða.“ Á þeim vettvangi vinnur hún að
undirbúningi 60 ára afmælis sambandsins á árinu. En á að slá upp
stórveislu á afmælinu? „Ekki í þetta skipti, ég hélt vel upp á afmælið
mitt þegar ég varð fimmtug,“ segir hún. „Það vill nú svo skemmtilega
til að systir mín á afmæli daginn á eftir mér. Hún á afmæli á morgun
og við ætlum að gera okkur glaðan dag saman systurnar, með fjöl-
skyldum okkar.“ Auður, systir hennar, er ári yngri en Ásdís. „Þannig
að það er einn dagur á ári sem ég er tveimur árum eldri en hún.“
Ásdís Óskarsdóttir Vatnsdal er 55 ára í dag
Alltaf gaman að kenna
Nýirborgarar
Kaupmannahöfn
Iðunn fæddist 2.
nóvember kl. 2.55.
Hún vó 3.170 g og
var 49 cm löng.
Foreldrar hennar
eru Anna Guð-
laugsdóttir og Sør-
en Hebsgaard.
Flóðogfjara
19. janúar Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólaruppr. Sólsetur
Reykjavík 5.58 4,0 12.19 0,5 18.22 3,7 10.46 16.32
Ísafjörður 1.54 0,2 7.58 2,2 14.29 0,2 20.24 1,9 11.15 16.13
Siglufjörður 4.04 0,3 10.15 1,3 16.42 0,0 23.02 1,2 10.59 15.55
Djúpivogur 3.17 2,0 9.31 0,3 15.27 1,7 21.33 0,1 10.21 15.55
Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Sjómælingar Íslands/Morgunblaðið
(21. mars - 19. apríl)
Hrútur Eyddu tíma í að fara í gegnum reikn-
inga, kreditkortareikninga og skoðaðu
skuldastöðu þína. Ekki láta deigan síga, þú
ert komin/n á beinu brautina.
(20. apríl - 20. maí)
Naut Náinn vinur eða maki reynir á þol-
inmæði þína í dag. Gefðu þér tíma til þess að
hvílast. Kannski fallegar hugsanir þínar vísi
einhverjum leiðina heim.
(21. maí - 20. júní)
Tvíburar Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú
grípur til aðgerða, sérstaklega sem kosta ein-
hver fjárútlát. Skrifaðu langt bréf um hvernig
þú eitt sinn varst særð/ur – hentu því svo.
(21. júní - 22. júlí)
Krabbi Ekki reyna að gera vinum til geðs ef
þig langar ekki til þess. Reyndu að huga að
framtíðinni og hugsa um það sem skiptir
meira máli.
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljón Þú ert óvenju opin/n fyrir umhverfi
þínu. Biddu um það sem þú vilt – og fáðu.
(23. ágúst - 22. sept.)
Meyja Samskipti við stofnanir eða hið op-
inbera koma flatt upp á þig á einhvern hátt.
Spilaðu eftir eyranu.
(23. sept. - 22. okt.)
Vog Þroski þinn er augljós nú þegar hugsanir
þínar eru á flugi. Dragðu djúpt andann og
taktu eitt skref í einu.
(23. okt. - 21. nóv.)
Sporðdreki Það er sótt að þér úr öllum átt-
um svo þú mátt hafa þig alla/n við að verja
þig og þína. Reyndu að komast hjá því að
taka mikilvægar ákvarðanir í dag eða lofa vin-
um þínum einhverju.
(22. nóv. - 21. des.)
Bogmaður Þú þarft á nánum samböndum að
halda og ættir því að leita leiða til að bæta
sambönd þín. Ekki láta tækifærið ganga þér
úr greipum.
(22. des. - 19. janúar)
Steingeit Reyndu að komast hjá því að fara
inn á erfið tilfinningasvæði. Kauptu þér eitt-
hvað fallegt – ef þú hefur efni á því.
(20. jan. - 18. febr.)
Vatnsberi Þú þarft ekkert að fara á taugum
þótt allt gangi ekki eins og þú vilt. Hafðu gát
á öllu, þannig kemstu hjá áföllum.
(19. feb. - 20. mars)
Fiskar Þú ert að jafna þig eftir missi. Hafðu
þetta í huga þegar þú gengur fram á vett-
vangi dagsins. Vita skaltu að það eru tvær
hliðar á öllum málum og báðar eiga rétt á sér.
Stjörnuspá
Þýðrún Páls-
dóttir er áttræð í
dag, 19. janúar.
Þýðrún var lengi
forstöðumaður
leikvallar við
Barðavog í
Reykjavík. Við
starfslok var
henni veitt viðurkenning frá
Reykjavíkurborg þar sem henni
voru þökkuð vel unnin störf í þágu
reykvískra barna. Þýðrún mun
njóta afmælisdagsins með fjöl-
skyldu og vinum.
80 ára