Morgunblaðið - 19.01.2011, Blaðsíða 42
Kvikmyndin The King’s
Speech hefur hlotið
flestar tilnefningar til
bresku kvikmyndaverð-
launanna (BAFTA), eða
14 talsins. Spennumynd-
in Black Swan kemur
næst á eftir með 12 til-
nefningar.
The King’s Speech,
sem fjallar um Georg
sjötta Bretlandskonung,
er meðal annars tilnefnd
sem besta kvikmyndin
og Tom Hooper er til-
nefndur sem besti leik-
stjórinn. Þá er Colin
Firth tilnefndur sem
besti leikarinn í aðal-
hlutverki.
The Social Network hlaut sex tilnefningar, m.a. sem besta myndin.
Inception, sem er í leikstjórn Christophers Nolans, og True Grit eftir Co-
hen-bræðurna eru einnig tilnefndar í flokknum besta kvikmyndin. Colin
Firth, Jesse Eisenberg, Jeff Bridges, Javier Bardem og James Franco eru
allir tilnefndir sem besti leikarinn í aðalhlutverki.
Natalie Portman, Hailee Steinfeld, Noomi Rapace, Annette Bening og
Julianne Moore eru tilnefndar sem besta leikkona í aðalhlutverki.
Kóngsi Colin Firth í hlutverki sínu.
Ræða konungs hlýtur flest-
ar tilnefningar til BAFTA
42 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. JANÚAR 2011
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.39 Morgunútvarp hefst.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Karl V. Matthías-
son flytur.
07.00 Fréttir.
07.03 Vítt og breitt - að morgni
dags. Umsjón: Hanna G. Sigurð-
ardóttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli. Umsjón:
Pétur Halldórsson.
09.45 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Tríó. Umsjón: Magnús R.
Einarsson.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir
og Leifur Hauksson.
12.00 Hádegisútvarpið. Þáttur á
vegum fréttastofu Ríkisútvarpsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Að heyra í honum Sigga!
Upphaf útvarps á Sauðárkróki í
mikilli kreppu og fátækt. Umsjón:
Jón Ormar Ormsson. (e)
14.00 Fréttir.
14.03 Ástir gömlu meistaranna:
Wolfgang Amadeus Mozart. Um-
sjón: Guðjón Ingi Guðjónsson.
(3:8)
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Höll minning-
anna eftir Ólaf Jóhann Ólafsson.
Þórhallur Sigurðsson les. (13:20)
15.25 Skorningar. Óvissuferð um
gilskorninga skáldskapar og bók-
mennta. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá. Þáttur um menningu
og mannlíf.
17.00 Fréttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.20 Auglýsingar.
18.21 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
Tónleikahljóðritanir frá Sambandi
evrópskra útvarpsstöðva.
20.00 Leynifélagið. Umsjón:
Brynhildur Björnsdóttir og Kristín
Eva Þórhallsdóttir halda leyni-
félagsfund fyrir alla krakka.
20.30 Hnignun – dekadens.
Um lok nítjándu aldar í bók-
menntum og menningu. Umsjón:
Yrsa Þöll Gylfadóttir. (e) (1:4)
21.10 Út um græna grundu.
Náttúran, umhverfið og ferðamál.
Umsjón: Steinunn Harðardóttir.
(e)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins. Þorvaldur
Halldórsson flytur.
22.15 Bak við stjörnurnar. Umsjón:
Arndís Björk Ásgeirsdóttir. (e)
23.05 Flakk. Umsjón:
Lísa Pálsdóttir. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
16.15 Í víngarðinum
Þáttur um vínbóndann Jón
Ármannsson og bú hans í
Frakklandi. Frá 1997.
16.50 Návígi Viðtalsþáttur
Þórhalls Gunnarss. (e)
17.20 Einu sinni var…lífið
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Disneystundin
18.01 Fínni kostur
18.23 Sígildar teiknimynd-
ir (Classic Cartoon) (17:42)
18.30 Gló magnaða
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 Lögin í söngva-
keppninni Kynnt verða
lögin sem komust áfram í
Söngvakeppni Sjónvarps-
ins á laugardagskv. (1:4)
20.20 Læknamiðstöðin
(Private Practice). (38:53)
21.05 Kiljan Bókaþáttur í
umsjón Egils Helgasonar.
22.00 Tíufréttir
22.10 Veðurfréttir
22.15 Lifandi líkami
(The Living Body)
Í þessari bresku heim-
ildamynd er einstakri
kvikmyndatækni beitt til
þess að sýna innan frá vöxt
og viðgang kvenmannslík-
ama frá fæðingu til elliára.
Meðal annars sést hvernig
líkaminn bregst við
slysum, sýkingum, sjúk-
dómum og hrumleika.
24.00 Landinn Frétta- og
þjóðlífsþáttur í umsjón
fréttamanna um allt land.
Ritstjóri er Gísli Ein-
arsson og um dag-
skrárgerð sér Karl Sig-
tryggsson. (e)
00.30 Kastljós (e)
01.00 Fréttir
01.10 Dagskrárlok
07.00 Barnatími
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Heimilislæknar
10.15 Lois og Clark
11.00 Óleyst mál
11.45 Læknalíf (Grey’s An-
atomy)
12.35 Nágrannar
13.00 Blaðurskjóðan
13.50 Lygavefur
14.40 Bráðavaktin
15.30 iCarly
15.55 Barnatími
17.10 Glæstar vonir
17.33 Nágrannar
17.58 Simpson fjölskyldan
18.23 Veður Markaðurinn,
veðuryfirlit og það helsta í
Íslandi í dag.
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Tveir og hálfur mað-
ur (Two and a Half Men)
Charlie vaknar við hliðina
á Rose morguninn eftir af-
mælisveisluna hennar.
19.45 Gáfnaljós (The Big
Bang Theory)
20.10 Blaðurskjóðan (Gos-
sip Girl)
20.55 Hawthorne
21.40 Miðillinn (Medium)
Sjötta þáttaröð.
22.25 Klippt og skorið
(Nip/Tuck)
23.10 Beðmál í borginni
(Sex and the City)
23.40 NCIS: Los Angeles
00.25 Skotmark
01.10 Líf á Mars (Life on
Mars)
01.55 Hvarfið
03.40 Hawthorne
04.25 Miðillinn
05.10 Simpson fjölskyldan
05.35 Fréttir
07.00 Þorsteinn J. og
gestir (Samantekt)
08.00 Þorsteinn J.
09.00 Þorsteinn J.
13.00 FA Cup (Man. City –
Leicester)
14.45 HM í handbolta
2011 (Ísland – Austurríki)
16.10 Þorsteinn J. og
gestir (Samantekt)
17.10 HM í handbolta
2011 (Þýskaland – Frakk-
land) Bein útsending.
19.20 HM í handbolta
2011 (Spánn – Egypta-
land) Bein útsending
21.00 Þorsteinn J.
22.00 FA Cup (Leeds –
Arsenal)
23.45 HM í handbolta
2011 (Þýskaland –
Frakkland)
01.10 HM í handbolta
2011 (Spánn – Egypta-
land)
02.35 Þorsteinn J.
08.00 The Valley of Light
10.00/16.00 Mee-Shee:
The Water Giant
12.00 Meet Dave
14.00 The Valley of Light
18.00 Meet Dave
20.00 December Boys
22.00/04.00 According to
Spencer
24.00 Eagle Eye
02.00 Mr. Wonderful
06.00 12 Men Of Christ-
mas
08.00 Dr. Phil
08.40 Rachael Ray
09.25 Pepsi MAX tónlist
15.45 Seven Ages of Mar-
riage Breska sjónvarps-
konan Cherry Healey
hittir sjö ólíkar konur með
sjö ólíkar sögur og viðhorf
til hjónabands.
16.40 Rachael Ray
17.25 Dr. Phil
18.10 How To Look Good
Naked
19.00 Judging Amy
19.45 Will & Grace
20.10 Married Single
Other Fjallar um þrjú pör,
þau Eddie og Lillie, Babs
og Dicke og Clint og
Abbey sem eiga í
erfiðleikum með að
skilgreina samband sitt.
21.00 Single Father
Einstæði faðirinn Dave
reynir að ala upp börnin
sín fjögur eftir sviplegt
fráfall eiginkonu sinnar.
22.00 The L Word
22.50 Jay Leno
23.35 CSI: Miami
00.25 Flashpoint
01.10 Will & Grace
01.35 Pepsi MAX tónlist
06.00 ESPN America
11.25 Golfing World
13.05 LPGA Highlights
14.25 Sony Open in Hawaii
Allir fjórir mótsdagarnir
verða í beinni útsendingu
á SkjáGolfi.
17.55 Golfing World
19.35 Inside the PGA Tour
20.00 Bob Hope Classic
23.00 PGA Tour –
Highlights
23.55 Golfing World
00.45 ESPN America
Ég er að meyrna með aldr-
inum. Það fann ég glöggt
meðan á leik Íslendinga og
Japana á heimsmeistara-
mótinu í handbolta stóð í
fyrrakvöld. Ég varð að
hætta að horfa á leikinn í
leikhléi – kenndi svo mikið í
brjósti um Japanina sem
leiknir voru sundur og sam-
an. Sagði virkilega enginn
„Strákunum okkar“ frá því
að japönsku leikmennirnir
eiga líka mæður. Hvernig
haldið þið að þeim hafi liðið?
Upp í hugann kemur óhjá-
kvæmilega japanska þjóð-
lagið Kôjô no Tsuki, eða
Tunglið yfir kastalarúst-
unum. Það byrjar svona:
Haru koro no hana no en
Meguru sakazuki kagesashite
Chiyo no matsu ga e wakeideshi
Mukashi no hikari Ima izuko
Mukashi no hikari Ima izuko
Sjálfum leið mér líklega
eins og Kevin gamla Keegan
eftir 7:1-sigur Newcastle á
Tottenham í ensku knatt-
spyrnunni milli jóla og ný-
árs 1996. Aumingja Keegan
gat sem frægt er ekki notið
sigursins vegna þess að
hann fann svo til með Gerry
Francis, knattspyrnustjóra
Tottenham. Skömmu síðar
sagði Keegan upp störfum.
Hvað er þetta annars með
þessa tómu sali í Svíþjóð?
Það er fleira heima í stofu
hjá mér þegar börn, tengda-
börn, barnabarn, hundur og
kettir eru saman komin.
ljósvakinn
Reuters
Úff Allt í stáli í Linköping.
Of meyr fyrir meir
Orri Páll Ormarsson
08.00 Blandað efni
13.00 Galatabréfið
13.30 Time for Hope
14.00 Robert Schuller
15.00 In Search of the
Lords Way
15.30 Áhrifaríkt líf
16.00 Billy Graham
17.00 Blandað ísl. efni
18.00 Maríusystur
18.30 John Osteen
19.00 David Wilkerson
20.00 Ísrael í dag
21.00 Helpline
22.00 Michael Rood
22.30 Kvikmynd
24.00 Time for Hope
00.30 Trúin og tilveran
01.00 Robert Schuller
02.00 David Cho
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
skjár golf
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
NRK2
13.25 Solens mat 13.55 Det første steget 14.25 Det
store australske ballongeventyret 15.10 Aktuelt
15.40/21.10 Urix 16.00 Derrick 17.00/21.00 NRK
nyheter 17.03 Dagsnytt atten 18.00 Trav: V65 18.45
Skispor 1952 til 1982 19.15 Aktuelt 19.45 Kan
ikkje lese, kan ikkje skrive 20.30 Filmbonanza 21.30
Dagens dokumentar 22.20 Koselig med peis 23.20
Kriminalhistorier frå Finland 23.45 FBI
SVT1
13.45 En idiot på resa 14.10 Gomorron Sverige
15.00 Rapport 15.05 Hallå Mumbai 15.30 Stjärn-
orna på slottet 16.30 Sverige idag 16.55 Sportnytt
17.00/18.30 Rapport med A-ekonomi 17.10/
18.15 Regionala nyheter 17.15 Go’kväll 18.00 Kult-
urnyheterna 19.00 Uppdrag Granskning 20.00 Bi-
bliotekstjuven 21.00 Nurse Jackie 21.30 The Pacific
22.20 En idiot på resa 22.45 Hallå Mumbai 23.10
Skavlan
SVT2
13.00 Tema 15.05 Piren 15.35 Agenda 16.20 Ny-
hetstecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00
Bebisarnas vetenskap 17.50 Freden gav Elaine ett
hem 17.55/21.25 Rapport 18.00 Vem vet mest?
18.30 Jakten på lyckan 19.00 Mat så in i Norden
19.30 Hotellpraktikanterna 20.00 Aktuellt 20.30
Korrespondenterna 21.00 Sportnytt 21.15 Regionala
nyheter 21.35 Kulturnyheterna 21.45 Världen 22.40
Folkliv 22.45 Nordkalotten 365
ZDF
13.00 heute – in Deutschland 13.15 Die Küchensc-
hlacht 14.00/18.00 heute 14.05 Topfgeldjäger
15.00 heute in Europa 15.15 Lena – Liebe meines
Lebens 16.00 heute – Wetter 16.15 hallo deutsc-
hland 16.45 Leute heute 17.00 SOKO Wismar
17.50 Lotto – Ziehung am Mittwoch 18.20/21.12
Wetter 18.25 Küstenwache 19.15 Rette die Million!
20.45 heute-journal 21.15 Abenteuer Forschung
21.45 auslandsjournal 22.15 Markus Lanz 23.20
heute nacht 23.35 Ein Kind um jeden Preis – Der
Streit um die künstliche Fortpflanzung
ANIMAL PLANET
15.25 Britain’s Worst Pet 16.20 Nick Baker’s Weird
Creatures 17.15 Escape to Chimp Eden 17.40
Snake Crusader with Bruce George 18.10/23.40
Dogs 101 19.05 The World Wild Vet 20.00 Speed of
Life 20.55 In Search of the King Cobra 21.50 Unta-
med & Uncut 22.45 Killer Jellyfish
BBC ENTERTAINMENT
13.40/21.50 QI 14.10/22.20 Whose Line Is It
Anyway? 14.35/18.25 Only Fools and Horses 15.35
Doctor Who 16.25/22.45 New Tricks 17.15 Deal or
No Deal 19.30 The Catherine Tate Show 20.00 Little
Britain 20.30 Life on Mars 21.20 Last of the Summer
Wine 23.35 EastEnders
DISCOVERY CHANNEL
14.30 Wheeler Dealers on the Road 15.00 Really
Big Things 16.00 How Do They Do It? 16.30/20.00
How It’s Made 17.00 The Gadget Show 17.30 How
Stuff’s Made 18.00/20.30 MythBusters 19.00 Am-
erican Loggers 21.30 Dual Survival 22.30 Ultimate
Survival 23.30 Ross Kemp: Return to Afghanistan
EUROSPORT
13.00/15.00/18.45 Rally: Intercontinental Rally
Challenge – Monte Carlo 14.15 Eurogoals 14.45 All
Sports 16.15 Football: Asian Cup in Qatar 18.15
Game, Set and Mats 19.20 Wednesday Selection
19.25 Riders Club 19.30 Golf: U.S. P.G.A. Tour 20.30
Golf: The European Tour 21.00 Golf Club 21.05 Sail-
ing 21.35 Yacht Club 21.50 Tennis: Australian Open
in Melbourne 2010 23.30 Game, Set and Mats
MGM MOVIE CHANNEL
14.45 The Spree 16.25 Once Upon a Crime 18.00
Gang Related 19.50 No Such Thing 21.30 Seven Ho-
urs To Judgement 23.00 Gothic
NATIONAL GEOGRAPHIC
14.00 Big Bang 15.00 Monster Moves 16.00 Air
Crash Investigation 17.00 Battlefront 18.00 Mega-
factories 19.00 Seconds from Disaster 20.00 Anci-
ent X Files 21.00 Megastructures 23.00 Big Bang
ARD
13.0/14.00/15.00/16.00/19.00 Tagesschau
13.10 Rote Rosen 14.10 Sturm der Liebe 15.10 Ver-
rückt nach Meer 16.15 Brisant 17.00 Handball: IHF
Weltmeisterschaft 2011 19.15 Bloch 20.45 Sportsc-
hau live 21.15 Tagesthemen 21.43 Das Wetter im
Ersten 21.45 Revolte gegen Rom – Was bewegt die
Piusbrüder? 22.30 Patient ohne Rechte 23.15
Nachtmagazin 23.35 Love Song für Bobby Long
DR1
14.00 DR Update – nyheder og vejr 14.05 Aftensho-
wet 15.00 Noddy 15.10 Rasmus Klump 15.15 Bab-
ar 15.30 Skæg med bogstaver 15.50 Polis, polis
16.00 Landsbyhospitalet 16.50 Det sode liv 17.00
Vores Liv 17.30 TV Avisen med Sport 18.05 Af-
tenshowet 19.00 Rejsen til Nordlyset 20.00 TV Av-
isen 20.25 Penge 20.50 SportNyt med VM Håndbold
21.10 Jack Driscoll – det stjålne barn 22.45 Ons-
dags Lotto 22.50 OBS 22.55 Lykke
DR2
13.00 Danskernes Akademi 13.01 Færre, men bedre
forsøgsdy 13.20 Viden om 13.45 Guds Vredes Riis –
epidemiske sygdomme og statsmagt i 1700-tallet
14.10 Nye våben i kampen mod tuberkulose 14.30
Viden om 15.00 Verdens kulturskatte 15.15 Top Sec-
ret – Spionagens historie 16.00 Deadline 17:00
16.30 Urt 16.50 The Daily Show 17.15 Stalin, Hitler
og Vesten 18.10 Forbrydelsens ansigt 19.00 Panda-
erne 19.30 Hvor havet ender 21.15 Koks i kokkenet
21.30 Deadline 22.00 En kamp for livet 22.50 The
Daily Show 23.15 Bonderøven 23.45 24 timer vi ald-
rig glemmer
NRK1
14.00/15.00/16.00 NRK nyheter 14.10 Dallas
15.10 Snøballkrigen 15.50 Filmavisen 1960 16.10
På tro og are 16.40 Oddasat – nyheter på samisk
16.55 Nyheter på tegnspråk 17.00 Førkveld 17.40
Distriktsnyheter 18.45 FBI 19.15 Jordmødrene
19.45 Vikinglotto 19.55 Distriktsnyheter 20.40
House 21.25 Migrapolis 22.00 Kveldsnytt 22.15 Na-
sjonalgalleriet 22.45 Snøballkrigen 23.25 The Pacific
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
14.45 Birmingham – Aston
Villa (Enska úrvalsdeildin)
16.30 Wigan – Fulham
(Enska úrvalsdeildin)
18.15 WBA – Blackpool
(Enska úrvalsdeildin)
20.00 Premier League
Review 2010/11
20.55 Ensku mörkin
2010/11
21.25 Ronaldo
(Football Legends)
21.55 Sunnudagsmessan
22.55 Sunderland – New-
castle (Enska úrvalsd.)
ínn
20.00 Svavar Gestsson
Gestur Svavars er
Siv Friðleifsdóttir,
alþingismaður.
20.30 Alkemistinn
Viðar Garðarsson og
félagar ræða um markaðs-
málin.
21.00 Harpix í hárið
Öðruvísi þáttur um hand-
bolta í miðju HM æðinu.
21.30 Bubbi og Lobbi
Sigurður G. Tómasson og
Guðmundur Ólafsson með
sinn einstaka stíl um allt
milli himins og jarðar.
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
n4
18.15 Að Norðan
19.00 Fróðleiksmolinn
Endurtekið á klst. fresti.
19.25/01.05 The Doctors
20.10/00.15 Falcon Crest
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.25 Ísland í dag
21.50 Modern Family
22.15 Chuck
23.00 Burn Notice
23.45 Daily Show: Global
Edition
01.45 Fréttir Stöðvar 2
02.35 Tónlistarmyndbönd
stöð 2 extra