Ný saga - 01.01.1987, Side 41

Ný saga - 01.01.1987, Side 41
,,EN ÞEGAR DAUIÐINN KEMUR SVO SEM EIN VOLDUG HETJA eskju sem víða hélst við meðal alþýðu fram á 19. og jafnvel 20. öld. Ariés fer þeysireið yf- ir evrópskar bókmenntir allt frá Rólandskviðu hinni frönsku við upphaf 12. aldar og fram til skáldsagna Tolstojs undir lok 19. aldar til að hafa uppi á frásögnum máli sínu til styrktar. Les- anda kynni að detta íslend- ingasögurnar í hug en framangreind atriði eru mjög í stíl við þau viðhorf sem mönnum hefur löngum orðið starsýnt á í þeim. Frávika varð fyrst vart hjá yfirstéttar- fólki og lærdómsmönnum á miðöldum og birtust þau í aukinni einstaklingshyggju. Þá fór að skipta máli hver dó og hvernig; hver hegðun hans var í lífinu o.s.frv.: maðurinn uppgötvaði „eigin dauða". Upphaflega hafi verið litið svo á að allir ættu það sama í vændum eftir andlátið. Dauð- inn þurrkaði út mun á einstaklingum. Lífseigasta hugmyndin um það hvað taki við hinum megin gerir ráð fyr- ir eins konar svefnástandi, millistigi milli jarðlífs og eilífðar. Að því loknu komi dómsdagur, upprisan til eilífs lífs í himnaríki — eða niður- stigningar til helvítis. Þessar ályktanir um hvað taki við að lokinni hérvist koma vel heim og saman við athuganir Jón- asar frá Hrafnagili um ódauð- leika og annað líf í þjóðtrú ís- lendinga.42 Það var á um- ræddu millistigi sem dauð- ingjarnir áttu til að vera á sveimi. Þetta var tími draug- anna. Á 19. öld segirAriés að bylt- ing hafi orðið á viðhorfum Vesturlandabúa til dauðans. Helvíti lagðist í eyði og fólk átti æ erfiðara með að sætta sig við dauða látinna ástvina. Þetta birtist m.a. í umhyggju aðstandenda fyrir grafreitum hinna burtkölluðu; heim- sóknir í kirkjugarða komust í tísku. Andstæðuna við tam- inn dauða kallar Ariés „öfug- snúinn" eða „forboðinn" dauða sem sé ríkjandi afstaða i samtímanum. Taminn dauði hafi verið til marks um undir- UNGA STÚLKAN OG DAUÐINN. Á 16. öld tók erótlk að setja mark sitt á túlkun dauð- ans I evrópskri myndlist og hefur gert það meira eða minna slðan. Myndin sýnir þýskt póstkort frá þvl um 1900 sem ber heitið Unga stúlkan og dauðinn. Höfundur er Adolf Hering. Ást og dauði er ennfremur þekkt mótif I bókmenntum. Hver kannast ekki við Djáknann á Myrká I þjóösögum Jóns Árnasonar? Ástin og dauðinn er nafn á kvæði eft- ir Stein Steinarr og er slðasta erindið svohljóðandi: Þótt hjartað ei hamingju fyndi, hún hlotnaðist þvi eitthvert sinn, þvl dauðinn er ást þln og yndi, og ástin er dauði þinn. 39
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Ný saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.