Ný saga - 01.01.1987, Side 53

Ný saga - 01.01.1987, Side 53
þess var hin villta tilvist út- lagans, utan laga og skipu- lags, þar sem heiðnar vættir bjuggu og ótti og ringulreið ríkti. Þessi greining á við hug- myndaheiminn en ekki hinn landfræðilega. Nafnið Ódáða- hraun er lýsandi hugtak. Það lýsir hinum volaða villta heimi utan samfélagsins. Annað atriði í greiningu þinni sem íslendingum finnst örugglega forvitnilegt er notkunin á líkönum tilþess að varpa Ijósi á söguna. Þannig notarðu líkön þegar þú fjallar um þjóðtrúna, heiðna guða- kerfið og kristna trú. Kristnin (lóðrétt líkan) útrýmdi heiðnu guðunum (lóðrétt líkan) en heiðna þjóðtrúin (lárétt líkan) lifði áfram. Geta þessi líkön skýrt hvers vegna þjóðtrúin hélt velli á meðan aðrir þœttir heiðninnar hurfu? Líkön skýra ekki það sem gerðist en þau eru aftur á móti góð tæki til að hugsa með. Það er hugsanlegt að hluti af skýringunni á því að sá þáttur heiðninnar sem fólst í trú á álfa, drauga og tröll.hélst, felist í því að þessir þættir rákust ekki á kenn- ingar kristninnar. Þeirra lík- an var ólíkt ef svo má að orði komast. Hægt er að sjá goða- fræði fyrir sér í líkönum, þar má greina mynstur, og svo mikið er víst að einhver skýr- ing er til á því að eitt líkan hverfur á meðan annað lifir góðu lífi. Þessi aðferð er til- raun til að sjá hið rökræna samhengi sem er falið handan við frásögn heimildanna. Getur þú í fáum orðum gef- ið okkur hugmynd um hvern- ig þú sérð samsvörun milli þess að jafnvægi milli tveggja líkana rofnaði og falls þjóð- veldisins? Víða í íslenska þjóðfélaginu má greina tvö andstæð líkön. Jafnvægið milli þeirra rask- ast þegar líður á þjóðveldis- tímann. Ein leið til að líta á sögulega þróun er að greina þjóðfélagið á þennan hátt með líkönum. Kirkjan og evrópsk áhrif fara smám saman að segja til sín í ís- lensku samfélagi og gera það að verkum að vald safnast á fáar hendur, stigveldi (hierarchy) verður meira ráð- andi í samfélaginu, jafnvægið raskast. Og árið 1253 markar tíma- mót í sögunni að þínu áliti? Já, hinn endanlegi ósigur gamla kerfisins varð þegar ís- lendingar gáfu kirkjunni vald til að skera úr lagadeilum. Þá vann líkan stigveldis sigur á líkani jöfnuðar. Það varð endirinn á löngu breytinga- ferli. Frá samfélagi bænda sem laut lögunum til samfé- lags höfðingja sem lutu kirkju og kóngi. Þú leggur ríka áherslu á tög- in og lagasetninguna i grein- ingu þinni. Já, lögin og samfélagið voru í upphali tengd órofa bönd- um. Lögin breyttust og jafn- framt gildi þeirra. Úti í Hægt er að sjá goðafræði fyrir sér í likönum, þar má greina mynst- ur, og svo mikið er víst að einhver skýring er til á þvi að eitt líkan hverf- ur á meðan annað lifir góðu lifi. Hér á íslandi eru örnefni svo ein- stök, erlendis hafa flest nöfn rætur sem enginn nær að rekja. Hér má sjá hvernig landið með nöfnum sín- um fær svip sög- unnar. Evrópu átti sama þróun sér stað. Samfélög þróuðust frá því að vera samfélög fólks sem réði málum sínum á þing- um yfir í að vera konung- dæmi. Þessa þróun má lesa út úr breyttu gildi laganna á ís- landi á þessum tíma. Lögin voru upphaflega sjálf þjóðfé- lagsskipanin, þau voru allt, en verða síðan verkfæri í hendi stjórnvalda. Örnefni, seiður og kon- ur Víkjum að öðru. Eitt atriði enn sem vekur eflaust athygli unnenda íslenskrar sögu ersú skoðun þín að örnefni hafi með tímanum fengið sögulegt gildi. Þú nefnir í þessu sam- bandi rannsóknir Þórhalls Vilmundarsonar. Segðu okk- ur aðeins frá þessum hug- myndum þínum. Ég tel tilviljun hafa ráðið nafnavali við landnámið en eftir nokkurn tíma eignast nöfn sína sögu. Bæir sem hétu staðir og urðu kirkjustaðir fengu nafnið staður. Þannig geta breytingar á örnefnum endurspeglað sögulega þró- un. Hér á íslandi eru örnefni svo einstök, erlendis hafa flest nöfn rætur sem enginn nær að rekja. Hér má sjá hvernig landið með nölnum sínum fær svip sögunnar. Skipting bæja eftir stærð sést t.d. á nöfnunum bœir og kot. Þar endurspeglast þáttur úr hagsögunni. Án þess að hafa 51
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Ný saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.