Morgunblaðið - 27.08.2011, Side 25

Morgunblaðið - 27.08.2011, Side 25
Föstudaginn 9. september 2011 verður hin árlega Haustráðstefna Skýrr haldin í 17. skipti. Þetta er stærsti viðburður ársins í upplýsingatækni, enda um 60 fyrirlestrar í boði á 6 mismunandi fyrirlestralínum. Ráðstefnan stendur yfir frá morgni til miðnættis og lýkur með glæsilegri kvöldskemmtun. Ráðstefnugjald er kr. 29.300. Innifalið eru veitingar allan daginn og kvöldskemmtun. Skráning er hafin á vefsvæði Skýrr. //09.09.2011 Jeff Wieland Gildi Facebook og vinnuferlar H V ÍT A H Ú S IÐ /1 1 -1 7 6 4 Haustráðstefna Skýrr 2011 Skráning og dagskrá: skyrr.is Hilmar Veigar Samruni EVE Online og Dust 514 Lykilfyrirlesari Stærsta (og besta) ráðstefnan í UT 60 fyrirlestrar 6 fyrirlestralínur Lykilfyrirlesari Haustráðstefna Skýrr veitir einstæða sýn á upplýsingatækni fyrir atvinnulífið og þar geta allir fundið eitthvað við hæfi, hvort sem það eru stjórnendur, almennt starfsfólk... eða nördar. Kíktu á vefinn okkar og skoðaðu dagskrána. Fyrirlestralínur ráðstefnunnar eru sex. Þær eru Bland í poka (hugbúnaðarþróun og ástríður nörda), Rafræn stjórnsýsla, Rekstur & öryggi, Samskiptalausnir, Stjórnendalína (upplýst ákvörðunartaka og arðsemi fjárfestinga) og Verslun og viðskipti.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.