Teningur - 01.05.1987, Qupperneq 36

Teningur - 01.05.1987, Qupperneq 36
Gunnar Harðarson stödd í eins konar hléi eða millibils- ástandi, þar sem við getum ekki lengur iðkað blinda kreddutrú á einn sannleika og þar sem við erum enn ekki fær um að vinna bug á efahyggjunni sem við höfum ratað í. Við erum á vegamótum, í rökkri blindrar trúar og við dögun raunverulegra við- ræðna. Sérhver söguheimspeki er innan einhverra menningarheilda. Þess vegna höfum við ekki föngin sem þarf til að við getum gert okkur í hugarlund sambúð þessara margvíslegu lífshátta; við eigum ekki söguheimspeki sem er fær um að leysa sambýlisvandann. Og enda þótt við sjáum vandann, þá erum við ekki undir það búin að sjá mannkynið fyrir sem eina heild. Það verður hins vegar ávöxtur sögu þeirra manna sem taka munu þátt í þessari ógnvekjandi umræðu. Þórður Kristinsson þýddi LEIÐIN TIL DAMASKUS Vegurinn um hæðimar stráðar egghvössu grjóti og flísum úr slöngusteinum, nöðmr með klofnar tungur smjúga í felur því farið er hraðfari, orðsporið rykugt á hælunum hvískrar um bréf og bönd og vissan um engin vettlingatök Ieiftrar eins og svipusmellur um munnvikin Á leið til Damaskus ... Athugasemdir þýðanda Ritgerð þessi var skrifuð fyrir réttum aldarfjórð- ungi síðan og birtist fyrst í tímaritinu Esprit í október 1961, undir heitinu „Civilisation universelle et cultures nationales" og síðar í ann- arri útgáfu bókar Ricoeurs, Histoire et vérité, útg. af Les Editions du Seuil, 1964; en fyrsta útgáfan kom út 1955 hjá sama forlagi. Önnur útgáfan frá 1964 er til í enskri þýðingu Charles A. Kebbleys, History and truth, útg. af North- westem University Press, 1965; og kallast rit- gerðin þar „Civilization and National Cultures”, bls. 271-284. Paul Ricoeur kom til Islands í febrúar 1978 og tók þátt í samdrykkju um skáldskap og túlkun sem Félag áhugamanna um heimspeki gekkst fyrir í samvinnu við Norræna húsið og heim- spekideild Háskóla Islands. Af því tilefni var rit- gerð þessari snúið á íslensku. Emil H. Eyjólfs- son las hana yfir og eru honum þakkaðar athuga- semdir. En hér birtist ritgerðin í endurskoðaðri þýðingu og eru þeim Gunnari Harðarsyni og Páli Skúlasyni þakkaðar ýmsar ábendingar við lokafrágang þýðingarinnar. Þeim sem sleginn er blindu vitrast í sjónhending eitrið í sjálfs sín barmi Og meðan mökkurinn liðast upp yfir Líbanonsfjöllum fetar hann sig yflr auðnina í skini leiðarstjömunnar með nýtt tilboð í vegamesti frá Jerúsalem til Tarsus frá Sesareu til Rómar ný tíðindi: bræður. 34
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Teningur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Teningur
https://timarit.is/publication/820

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.