Teningur - 01.05.1987, Qupperneq 51

Teningur - 01.05.1987, Qupperneq 51
Af sýningu Kristjáns Guðmundssonar í Gallerl Súm 1969. annan efnivið en á sama stað? Já, það var eiginlega skúlptúrsýning sem samanstóð af 26 keppum af súrum blóðmör. í hvem kepp var stungið jám- pinna með pappaspjaldi sem á var letruð tilvitnun eða einhvers konar gullkom eft- ir frægt fólk. Og ég man eftir nokkmm setningum úr þessari sýningu eins og t.d. „Ef nefið á Kleópötm hefði verið örlítið lengra væri veraldarsagan allt önnur“, eitthvað í þessum dúr, þú veist. „Setjirþú öm í búr mun hann bíta grindumar hvort sem þær em úr jámi eða gulli“. Og ein sem ég man líka: „Það sem í fyrstu virðist enn svartari þoka, kann að reynast skuggi leiðarvísisins". Voðalega heimspekileg- ar og fallegar setningar. Keppina setti ég svo beint á gólfið til að lofa fólki að beygja sig svolítið niður til listarinnar. Vorufleiri verk á þessari sýningu? Já, ég var líka með „Performables and other pieces". Það er multiple-verk eða fjölfeldi, trékassi með lOpappaspjöldum með mismunandi efni. Það verk varð til í Stykkishólmi, en þar var ég að vinna í mggustólaverksmiðju um tíma. Við ætl- uðum að skrifa bók eða gera eitthvað saman þar, við Einar Guðmundsson. En svo skildu leiðir mjög fljótlega. Ég gerði mitt verk og hann sitt. Hann skrifaði 49
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Teningur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Teningur
https://timarit.is/publication/820

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.