Teningur - 01.05.1987, Síða 52

Teningur - 01.05.1987, Síða 52
Þríhyrningur íferningi, GalleríSúm 1972, ca 400 x 400 cm. „Harry the Caveman“ og ég bjó til „Perf- ormables“. Eiginlega er ekkert meir um það að segja. Performables, hvað merkir það? Eitthvað sem hæft er til flutnings, fram- kvæmanlegt eða eitthvað í þá áttina. Á hverju korti er smá ljóð eða leikþáttur. Eitt kallaði ég t.d. „Sugar event" og á miða, límdum á, stendur „Sugar" og síð- an „Cover the word sugar with sugar". Einfalt og dálítið í anda George Brecht. Litla regnljóðið er kannski best af þess- um hlutum. Svo fluttirðu til Hollands þetta sama haust, en þú hélst samt tengslum við gall- eríið og varstþar með einkasýningu aftur 1972. Ertu þá með moldarverkið? Já, bara það. Það hét „Þríhymingur í ferningi" og var þríhymingur af vígðri mold í femingi af mold. Þetta er form- leikur undir sjónmáli, þar sem þríhym- ingurinn hefur orðið fyrir alveg ákveðnu kúltúrsmiti. Þú varst líka að vinna í bókum á þessum tíma, ekki satt? Jú, Punktar og Niður vom fyrstu bækum- ar sem ég lét prenta, komu báðar út 72. Punktar er hugsuð sem ljóðabók. Það vom ljósmyndaðir þrír punktar í ljóða- safni Halldórs Laxness - valdir af handa- 50

x

Teningur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Teningur
https://timarit.is/publication/820

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.