Teningur - 01.05.1987, Blaðsíða 52

Teningur - 01.05.1987, Blaðsíða 52
Þríhyrningur íferningi, GalleríSúm 1972, ca 400 x 400 cm. „Harry the Caveman“ og ég bjó til „Perf- ormables“. Eiginlega er ekkert meir um það að segja. Performables, hvað merkir það? Eitthvað sem hæft er til flutnings, fram- kvæmanlegt eða eitthvað í þá áttina. Á hverju korti er smá ljóð eða leikþáttur. Eitt kallaði ég t.d. „Sugar event" og á miða, límdum á, stendur „Sugar" og síð- an „Cover the word sugar with sugar". Einfalt og dálítið í anda George Brecht. Litla regnljóðið er kannski best af þess- um hlutum. Svo fluttirðu til Hollands þetta sama haust, en þú hélst samt tengslum við gall- eríið og varstþar með einkasýningu aftur 1972. Ertu þá með moldarverkið? Já, bara það. Það hét „Þríhymingur í ferningi" og var þríhymingur af vígðri mold í femingi af mold. Þetta er form- leikur undir sjónmáli, þar sem þríhym- ingurinn hefur orðið fyrir alveg ákveðnu kúltúrsmiti. Þú varst líka að vinna í bókum á þessum tíma, ekki satt? Jú, Punktar og Niður vom fyrstu bækum- ar sem ég lét prenta, komu báðar út 72. Punktar er hugsuð sem ljóðabók. Það vom ljósmyndaðir þrír punktar í ljóða- safni Halldórs Laxness - valdir af handa- 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Teningur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Teningur
https://timarit.is/publication/820

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.